1 / 7

Margrét Vala Kristjánsdóttir Lagadeild

ÞJÓNUSTUSAMNINGAR OG STJÓRNSÝSLURÉTTUR. Margrét Vala Kristjánsdóttir Lagadeild. þJÓNUSTUSAMNINGAR. Samningur á milli ráðuneytis eða ríkisstofnunar sem verkkaupa og einhvers verksala um tiltekna þjónustu

jenaya
Download Presentation

Margrét Vala Kristjánsdóttir Lagadeild

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. ÞJÓNUSTUSAMNINGAR OG STJÓRNSÝSLURÉTTUR Margrét Vala Kristjánsdóttir Lagadeild

  2. þJÓNUSTUSAMNINGAR • Samningur á milliráðuneytiseðaríkisstofnunarsemverkkaupa og einhversverksala um tilteknaþjónustu • Geturveriðþjónustasemverkkaupiþarfvegnasinnareiginstarfsemieðaþjónustasemríkinuerætlaðaðveitaalmenningieðafyrirtækjum • Almennheimild í 30. gr. laga um fjárreiðurríkisinstilaðgeraslíkasamninga • Verksalinngeturveriðeinkaaðili.

  3. Reglur stjórnsýsluréttar • Stjórnsýslulög nr. 37/1993 • Gilda þegar stjórnvöld taka stjórnvaldsákvarðanir • Meginreglur stjórnsýsluréttar • Sem hafa víðara gildissvið, þ.e. ekki bundnar við stjórnvaldsákvarðanir • Skiptir þá máli gagnvart notanda þjónustunnar að einkaaðila hefur verið falin framkvæmd hennar?

  4. 30. gr. fjárreiðulaga • 2. mgr. 30. gr.: • “Einkaaðila verður þó ekki með samningi skv. 1. mgr. falið opinbert vald til að taka ákvarðanir um réttindi og skyldur manna nema sérstök heimild sé til þess í lögum. • Ef einkaaðilum er falið vald til að taka stjórnvaldsákvarðanir þá eru þeir bundnir af reglum stjórnsýslulaga

  5. Fyrirmæli í lögum • Stundum tekið fram í lögum að einkaaðili eigi að taka stjórnvaldsákvörðun og/eða að stjórnsýslulög gildi um ákvarðanir hans um réttindi og skyldur notenda viðkomandi þjónustu • Hvað ef heimildin til töku stjórnvaldsákvarðana er ekki orðuð í lögunum?

  6. Hvernig skýrum við þetta ákvæði? • 2. mgr. 30. gr. • “Einkaaðila verður þó ekki með samningi skv. 1. mgr. falið opinbert vald til að taka ákvarðanir um réttindi og skyldur manna nema sérstök heimild sé til þess í lögum. • Séu slíkir samningar gerðir skulu ákvæði stjórnsýslulaga og upplýsingalaga, sem og almennar meginreglur stjórnsýsluréttar, gilda um þá stjórnsýslu sem verktaki tekur að sér að annast.”

  7. Niðurstöður • Heimild til töku ákvarðana um réttindi og skyldur notenda þjónustu samkvæmt þjónustusamningi þarf ekki að vera skilyrðislaust orðuð í lagatexta- hún getur verið þáttur í heimildinni til að fela einkaaðila verkefna þegar augljóst er að taka slíkra ákvarðana er nauðsynlegur þáttur í framkvæmd viðkomandi verkefnis. • Þótt svo sé ekki þá gilda a.m.k. meginreglur stjórnsýsluréttar um stjórnsýslu sem verktaki tekur að sér, sbr. 2. mgr. 30. gr. laga um fjárreiður ríkisins.

More Related