1 / 33

Laun og launatengd gjöld

Laun og launatengd gjöld. Inga Jóna Óskarsdóttir Elín Pálmadóttir Viðurkenndir bókarar Bókhald og kennsla ehf. Hvað eru laun?. Einn af mikilvægustu liðum í rekstri fyrirtækja er launakostnaður. Oft mjög viðkvæmt mál þar sem laun snerta bæði launþega og atvinnurekanda.

penda
Download Presentation

Laun og launatengd gjöld

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Laun og launatengd gjöld Inga Jóna ÓskarsdóttirElín PálmadóttirViðurkenndir bókarar Bókhald og kennsla ehf

  2. Hvað eru laun? • Einn af mikilvægustu liðum í rekstri fyrirtækja er launakostnaður. Oft mjög viðkvæmt mál þar sem laun snerta bæði launþega og atvinnurekanda. • Um kaup og kjör er fyrst og fremst rætt um í kjarasamningum en byggja þó á lögum og reglum varðandi laun, launagreiðslur og fyrirkomulag um greiðslu launa.

  3. Laun í rekstri • Samkvæmt tekjuskattslögum nr. 90/2003 eru allar launagreiðslur skattskyldar tekjur, þ.m.t. reiknuð laun vegna vinnu við eigin rekstur. • Skv. 7 gr. laganna þá auk beinna launagreiðslna, á þetta við um hvers konar starfstengdar greiðslur, hlunnindi og fríðindi, skiptir ekki máli hvernig greiðslan fer fram. • Á þessar tekjur er lagður tekjuskattur og útsvar (staðgreiðsla).

  4. Hvað telst til þessara launa • Allar tegundir launa eða þóknana greidd eða ógreidd sem launþegi fær fyrir starf sem hann innir af hendi á ábyrgð launagreiðanda. • T.d. nefndarlaun, stjórnarlaun, launabætur, fæðispeningar, fæðingarorlof, greiðslur fyrir ótekið orlof, verkfæragjald eða verkfærapeningar, fatapeningar, ferðapeningar milli heimilis og vinnu, eftirlaun greidd frá vinnuveitanda og fleira • Öll hlunnindi

  5. Hlunnindi • Samkv. 7.gr laganna um tekjuskatt teljast til skattskyldra tekna hvers konar gæði sem mönnum hlotnast og metin verða til peningaverðs og skiptir þá ekki máli hvaðan þau stafa eða í hvaða formi t.d. fatnaður, fæði, húsnæði, hverskonar fríðindi, greiðslur í vörum eða afurðum, framlög og gjafir ( þó ekki tækifærisgjafir). • http://www.rsk.is/einstaklingar/tekjur-og-fradraettir/skattmat/

  6. Ábyrgð launagreiðanda • Launagreiðandi er innheimtuaðili fyrir lífeyrissjóði, stéttarfélög, hið opinbera og ýmsa aðra og ber því að halda eftir greiðslum og skila þeim á rétta staði. • Launagreiðandinn er því ábyrgður fyrir því að skila inn réttum fjárhæðum. • Eða hvað ? -- hver ber endanlega ábyrgð ? • Ef launþegar greiða ekki í stéttafélag, hvert leita þeir réttar síns ? • http://asi.is/desktopdefault.aspx/tabid-5/

  7. Staðgreiðslustofn • Launagreiðanda ber að halda eftir staðgreiðslu af launum launþegans. • Til stofns teljast hvers konar endurgjald fyrir vinnu, ökutækjastyrkir, hlunnindi, flutningspeningar, ferðapeningar, dagpeningar og aðrar starfstengdar greiðslur. • http://www.rsk.is/atvinnurekstur/stadgreidsla-og-reiknad-endurgjald/stadgreidsla/2013

  8. Staðgreiðsla • Staðgreiðsla er ekki greidd af iðgjaldi launþega í lífeyrissjóð og er því stofn til staðgreiðslu laun – lífeyrissjóður 4% eða 4%+2% (viðbótargjald) • 37,22% af tekjum 0-241.475 kr. • 40,22% af tekjum 241.476 – 739.509 kr. • 46,22% af tekjum yfir 739.509 kr. • Persónuafsláttur er 581.820 eða 48.485 kr. á mánuði og kemur til frádráttar á staðgreiðslu

  9. Reiknivél og linkar • Staðgreiðslureiknivél RSKhttp://www.rsk.is/einstaklingar/reiknivelar/reiknivel-stadgreidslu/ • Launaseðill FVBhttp://www.fvb.is/index.php/skjoel-v-profs • Launaseðill VRhttp://www.vr.is/kaup-og-kjor/laun/launasedill-reiknivel/

  10. Tryggingagjald • Tryggingagjald er gjald sem atvinnurekandi greiðir. Tryggingagjaldstofn reiknast ofan á öll greidd laun + framlag atvinnurekanda í lífeyrissjóð. • Tryggingagjaldið 2013 er kr. 7.69% en hjá sjómönnum 8,34% • Tryggingagjald samanstendur af almennu tryggingagjaldi, atvinnutryggingagjaldi, gjald í ábyrgðarsjóð launa vegna gjaldþorta, markaðsgjald og í tiilfelli sjómanna viðbót vegna slysatrygginga sjómanna á fiskiskipum. • http://www.rsk.is/atvinnurekstur/skattar-og-gjold/tryggingagjald/

  11. Stofn til tryggingagjalds • Til stofns á tryggingagjaldi teljast laun, uppbætur samkv. kjarasamningum svo sem desember uppbót, orlofsuppbót, ökutækjastyrkur, dagpeningar ef hærri en viðmiðun skv. skattmati og hlunnindi svo sem bifreiða, fæðis, húsnæðis og önnur. • http://www.rsk.is/atvinnurekstur/skattar-og-gjold/tryggingagjald/

  12. Launaforsendublað www.fvb.is • http://www.fvb.is/index.php?option=com_content&view=article&id=721&Itemid=294

  13. En hvað er þá undanþegið staðgreiðslu? Iðgjald í lífeyrissjóð, ökutækjastyrkir, dagpeningar og ferðapeningar, einkennisfatnaður frá launagreiðanda, ýmsar greiðslur utan atvinnurekstrar og fleira.En hvaða skilyrði þarf að uppfylla ? -skoðum skattmatið

  14. Hvað er skattmat ? • Skattmat er gefið út af ríkisskattstjóra á hverju ári og eru í raun „viðmiðunarreglur“ við hlunnindamat. • Skattmatið segir okkur til um hvernig við eigum að meta fríðindi og hlunnindi til tekna. • Algengir liðir : dagpeningar, ökutækjastyrkur, heilsurækt, samgöngugreiðslur • http://www.rsk.is/einstaklingar/tekjur-og-fradraettir/skattmat/

  15. Algengustu liðir • 100.000 per launþega • Ökutækjastyrkur - km 117,5 kr. • Dagpeningar innanlands - 22.355 kr. • New York heilir 312 SDR x gengi 186,58 sjá www.li.is • Heilsurækt, 50.000, • Fæði allt að 1.121 kr. á dag (8.liður) • Grænn ferðamáti – 7.000 kr. undanþegið á mán

  16. Skattskyldar tekjur • Bifreiðahlunnindi • http://www.rsk.is/einstaklingar/tekjur-og-fradrattur/bifreidahlunnindi-baeklingar/ • Dagpeningar umfram skattmat • Ökutækjastyrkir umfram skattmat • Reiknað endurgjald

  17. Reiknað endurgjald • Menn sem starfa við eigin atvinnurekstur skulu reikna sér endurgjald(laun) fyrir þá vinnu. Farið er eins með þessi laun og almennar launagreiðslur svo sem reikna þarf staðgreiðslu, tryggingagjald og iðgjald í lífeyrissjóð. • Á bæði við atvinnurekendur og þá sem stunda atvinnustarfsemi í eigin nafni (rekstur á eigin kennitölu). • http://www.rsk.is/atvinnurekstur/stadgreidsla-og-reiknad-endurgjald/reiknad-endurgjald/2013

  18. Fjárhæðir á reiknuðu endurgjaldi • Reiknað endurgjald á ekki að vera lægra en launatekjur manna í sama starfi ef aðili inni fyrir óskyldan aðila. Sama gildir um maka, börn og ráðandi aðila vegna eignar eða stjórnunaraðildar. • Viðmiðunarreglur settar árlega af ríkisskattstjóra • Hvað ef ég er á launum annarstaðar frá ? 25 % regla • Sameiginlegur rekstur hjóna og samskattaðra

  19. Viðmiðunarfjárhæðir • RSK gefur út viðmiðunarfjárhæðir • Flokkarnir eru frá A til H • Flokkarnir eiga að dekka alla atvinnustarfsemi, ef maður er ekki viss þá er bara að hringja í RSK og spyrja, spyr sá sem veit ekki  • http://www.rsk.is/atvinnurekstur/stadgreidsla-og-reiknad-endurgjald/reiknad-endurgjald/2012/#tab2

  20. Lífeyrissjóður og stéttarfélög • Lögbundið fyrir launþega er að greiða 4% í lífeyrissjóð og fyrir atvinnurekanda að greiða 8%. • Valkvætt viðbótarframlag 2% og 2%. • Almennt iðgjald skal greitt í íslenskan lífeyrissjóð en viðbótar má vera erlendur aðili með starfsleyfi hér á landi. • Yngri en 16 ára eldri en 70 ára eru undanskyldir lögbundnu 4% iðgjaldi • Valkvætt er að vera í stéttarfélögum – ASI vitnar í 2.mgr 74.gr. stjórnarskrár -- http://www.asi.is/desktopdefault.aspx/tabid-207/278_read-542/

  21. Lífeyrissjóðir og stéttarfélög • www.live.is • www.frjálsi.is • www.almenni.is • www.gildi.is FBO tenglarhttp://www.fbo.is//Xodus.aspx?MaincatID=43&id=284 • www.vr.is • www.efling.is • www.bhm.is • www.samidn.is Stúdentamiðlun tenglarhttp://www.studentamidlun.is/atvinna/fyrirtaeki/upplysingar/nr/37

  22. Hvað kosta launin Launþegi Atvinnurekandi • Laun • - Iðgjald í lífeyrissjóð 4% • - Staðgreiðsla af skattskyldum launum ( laun að frádregnu iðgjaldi í lífeyrissjóð,) • -Iðgjald í stéttarfélag(valkvætt) • Laun • + Iðgjald í lífeyrissjóð 8% • + Tryggingagjald af skattskyldum launum (öll greidd laun þ.m.t. mótframlag í lífeyrissjóð, uppbætur, dagpeningar, hlunnindi s.s. bifreiða eða fæðis, ökutækjastyrkur)

  23. Skyldur bókara • Laun þarf að færa í bókhaldið, stundum gert beint í gegnum svo kölluð launakerfi innan upplýsingakerfa, en í öðrum tilfellum eru þau færð sérstaklega. • Í lok árs þarf félagið að „gefa upp“ laun á launþeganna og senda inn launamiða til RSK. • Mikilvægt er að uppgefin laun stemmi við bókhaldið þar sem uppgefnar tölur snerta bæði launþega og atvinnurekanda. • Sjá siðareglur t.d. Félags bókhaldsstofa : http://www.fbo.is/xodus.aspx?id=120 • Sjá samskipta og agareglur félags viðurkenndra bókara • http://fvb.is/index.php/log-og-reglur-fvb/41-samskiptareglur

  24. Hvað ber að varast við framtalsgerð? Launþeginn: • Þarf að fylla út eyðublað 3.11 um dagpeninga og eyðublað 3.04 um ökutækjastyrki. Ef upphæðirnar eru hærri en viðmið í skattmati (2013 - 800 þús og 3000 km.) • Ef það er ekki gert myndast stofn til tekjuskatts.

  25. Launakerfi • DK • Regla • Netbókhald • Nav-wise • TOK • H-laun • og fleiri

  26. DK • http://skjol.dk.is/pdf/dk%20laun.pdf

  27. Regla • http://www.regla.is/ProductInfo.aspx?tag=salary

  28. Netbókhald • http://www.netbokhald.is/index.php?option=com_content&view=article&id=49&Itemid=54&lang=is

  29. Nav - Wise • http://www.advania.is/hugbunadur-og-lausnir/vidskiptalausnir/microsoft-dynamics-nav/nav-launakerfi/

  30. TOK laun • http://www.advania.is/hugbunadur-og-lausnir/mannaudur/tok-laun/

  31. H3 laun • http://www.tolvumidlun.is/Lausnirogkerfi/H3/H3Laun.aspx

  32. Linkar • Góðir skattabæklingur eru góðir að hafa við höndina/hendina • T.d. Bæklingur KPMG • http://www.kpmg.com/IS/is/utgefidefni/greinar-og-utgefid/Documents/KPMG_skattabaeklingur2013_innsidur%20LowRes.pdf

  33. Takk fyrir okkur

More Related