330 likes | 1.17k Views
Laun og launatengd gjöld. Inga Jóna Óskarsdóttir Elín Pálmadóttir Viðurkenndir bókarar Bókhald og kennsla ehf. Hvað eru laun?. Einn af mikilvægustu liðum í rekstri fyrirtækja er launakostnaður. Oft mjög viðkvæmt mál þar sem laun snerta bæði launþega og atvinnurekanda.
E N D
Laun og launatengd gjöld Inga Jóna ÓskarsdóttirElín PálmadóttirViðurkenndir bókarar Bókhald og kennsla ehf
Hvað eru laun? • Einn af mikilvægustu liðum í rekstri fyrirtækja er launakostnaður. Oft mjög viðkvæmt mál þar sem laun snerta bæði launþega og atvinnurekanda. • Um kaup og kjör er fyrst og fremst rætt um í kjarasamningum en byggja þó á lögum og reglum varðandi laun, launagreiðslur og fyrirkomulag um greiðslu launa.
Laun í rekstri • Samkvæmt tekjuskattslögum nr. 90/2003 eru allar launagreiðslur skattskyldar tekjur, þ.m.t. reiknuð laun vegna vinnu við eigin rekstur. • Skv. 7 gr. laganna þá auk beinna launagreiðslna, á þetta við um hvers konar starfstengdar greiðslur, hlunnindi og fríðindi, skiptir ekki máli hvernig greiðslan fer fram. • Á þessar tekjur er lagður tekjuskattur og útsvar (staðgreiðsla).
Hvað telst til þessara launa • Allar tegundir launa eða þóknana greidd eða ógreidd sem launþegi fær fyrir starf sem hann innir af hendi á ábyrgð launagreiðanda. • T.d. nefndarlaun, stjórnarlaun, launabætur, fæðispeningar, fæðingarorlof, greiðslur fyrir ótekið orlof, verkfæragjald eða verkfærapeningar, fatapeningar, ferðapeningar milli heimilis og vinnu, eftirlaun greidd frá vinnuveitanda og fleira • Öll hlunnindi
Hlunnindi • Samkv. 7.gr laganna um tekjuskatt teljast til skattskyldra tekna hvers konar gæði sem mönnum hlotnast og metin verða til peningaverðs og skiptir þá ekki máli hvaðan þau stafa eða í hvaða formi t.d. fatnaður, fæði, húsnæði, hverskonar fríðindi, greiðslur í vörum eða afurðum, framlög og gjafir ( þó ekki tækifærisgjafir). • http://www.rsk.is/einstaklingar/tekjur-og-fradraettir/skattmat/
Ábyrgð launagreiðanda • Launagreiðandi er innheimtuaðili fyrir lífeyrissjóði, stéttarfélög, hið opinbera og ýmsa aðra og ber því að halda eftir greiðslum og skila þeim á rétta staði. • Launagreiðandinn er því ábyrgður fyrir því að skila inn réttum fjárhæðum. • Eða hvað ? -- hver ber endanlega ábyrgð ? • Ef launþegar greiða ekki í stéttafélag, hvert leita þeir réttar síns ? • http://asi.is/desktopdefault.aspx/tabid-5/
Staðgreiðslustofn • Launagreiðanda ber að halda eftir staðgreiðslu af launum launþegans. • Til stofns teljast hvers konar endurgjald fyrir vinnu, ökutækjastyrkir, hlunnindi, flutningspeningar, ferðapeningar, dagpeningar og aðrar starfstengdar greiðslur. • http://www.rsk.is/atvinnurekstur/stadgreidsla-og-reiknad-endurgjald/stadgreidsla/2013
Staðgreiðsla • Staðgreiðsla er ekki greidd af iðgjaldi launþega í lífeyrissjóð og er því stofn til staðgreiðslu laun – lífeyrissjóður 4% eða 4%+2% (viðbótargjald) • 37,22% af tekjum 0-241.475 kr. • 40,22% af tekjum 241.476 – 739.509 kr. • 46,22% af tekjum yfir 739.509 kr. • Persónuafsláttur er 581.820 eða 48.485 kr. á mánuði og kemur til frádráttar á staðgreiðslu
Reiknivél og linkar • Staðgreiðslureiknivél RSKhttp://www.rsk.is/einstaklingar/reiknivelar/reiknivel-stadgreidslu/ • Launaseðill FVBhttp://www.fvb.is/index.php/skjoel-v-profs • Launaseðill VRhttp://www.vr.is/kaup-og-kjor/laun/launasedill-reiknivel/
Tryggingagjald • Tryggingagjald er gjald sem atvinnurekandi greiðir. Tryggingagjaldstofn reiknast ofan á öll greidd laun + framlag atvinnurekanda í lífeyrissjóð. • Tryggingagjaldið 2013 er kr. 7.69% en hjá sjómönnum 8,34% • Tryggingagjald samanstendur af almennu tryggingagjaldi, atvinnutryggingagjaldi, gjald í ábyrgðarsjóð launa vegna gjaldþorta, markaðsgjald og í tiilfelli sjómanna viðbót vegna slysatrygginga sjómanna á fiskiskipum. • http://www.rsk.is/atvinnurekstur/skattar-og-gjold/tryggingagjald/
Stofn til tryggingagjalds • Til stofns á tryggingagjaldi teljast laun, uppbætur samkv. kjarasamningum svo sem desember uppbót, orlofsuppbót, ökutækjastyrkur, dagpeningar ef hærri en viðmiðun skv. skattmati og hlunnindi svo sem bifreiða, fæðis, húsnæðis og önnur. • http://www.rsk.is/atvinnurekstur/skattar-og-gjold/tryggingagjald/
Launaforsendublað www.fvb.is • http://www.fvb.is/index.php?option=com_content&view=article&id=721&Itemid=294
En hvað er þá undanþegið staðgreiðslu? Iðgjald í lífeyrissjóð, ökutækjastyrkir, dagpeningar og ferðapeningar, einkennisfatnaður frá launagreiðanda, ýmsar greiðslur utan atvinnurekstrar og fleira.En hvaða skilyrði þarf að uppfylla ? -skoðum skattmatið
Hvað er skattmat ? • Skattmat er gefið út af ríkisskattstjóra á hverju ári og eru í raun „viðmiðunarreglur“ við hlunnindamat. • Skattmatið segir okkur til um hvernig við eigum að meta fríðindi og hlunnindi til tekna. • Algengir liðir : dagpeningar, ökutækjastyrkur, heilsurækt, samgöngugreiðslur • http://www.rsk.is/einstaklingar/tekjur-og-fradraettir/skattmat/
Algengustu liðir • 100.000 per launþega • Ökutækjastyrkur - km 117,5 kr. • Dagpeningar innanlands - 22.355 kr. • New York heilir 312 SDR x gengi 186,58 sjá www.li.is • Heilsurækt, 50.000, • Fæði allt að 1.121 kr. á dag (8.liður) • Grænn ferðamáti – 7.000 kr. undanþegið á mán
Skattskyldar tekjur • Bifreiðahlunnindi • http://www.rsk.is/einstaklingar/tekjur-og-fradrattur/bifreidahlunnindi-baeklingar/ • Dagpeningar umfram skattmat • Ökutækjastyrkir umfram skattmat • Reiknað endurgjald
Reiknað endurgjald • Menn sem starfa við eigin atvinnurekstur skulu reikna sér endurgjald(laun) fyrir þá vinnu. Farið er eins með þessi laun og almennar launagreiðslur svo sem reikna þarf staðgreiðslu, tryggingagjald og iðgjald í lífeyrissjóð. • Á bæði við atvinnurekendur og þá sem stunda atvinnustarfsemi í eigin nafni (rekstur á eigin kennitölu). • http://www.rsk.is/atvinnurekstur/stadgreidsla-og-reiknad-endurgjald/reiknad-endurgjald/2013
Fjárhæðir á reiknuðu endurgjaldi • Reiknað endurgjald á ekki að vera lægra en launatekjur manna í sama starfi ef aðili inni fyrir óskyldan aðila. Sama gildir um maka, börn og ráðandi aðila vegna eignar eða stjórnunaraðildar. • Viðmiðunarreglur settar árlega af ríkisskattstjóra • Hvað ef ég er á launum annarstaðar frá ? 25 % regla • Sameiginlegur rekstur hjóna og samskattaðra
Viðmiðunarfjárhæðir • RSK gefur út viðmiðunarfjárhæðir • Flokkarnir eru frá A til H • Flokkarnir eiga að dekka alla atvinnustarfsemi, ef maður er ekki viss þá er bara að hringja í RSK og spyrja, spyr sá sem veit ekki • http://www.rsk.is/atvinnurekstur/stadgreidsla-og-reiknad-endurgjald/reiknad-endurgjald/2012/#tab2
Lífeyrissjóður og stéttarfélög • Lögbundið fyrir launþega er að greiða 4% í lífeyrissjóð og fyrir atvinnurekanda að greiða 8%. • Valkvætt viðbótarframlag 2% og 2%. • Almennt iðgjald skal greitt í íslenskan lífeyrissjóð en viðbótar má vera erlendur aðili með starfsleyfi hér á landi. • Yngri en 16 ára eldri en 70 ára eru undanskyldir lögbundnu 4% iðgjaldi • Valkvætt er að vera í stéttarfélögum – ASI vitnar í 2.mgr 74.gr. stjórnarskrár -- http://www.asi.is/desktopdefault.aspx/tabid-207/278_read-542/
Lífeyrissjóðir og stéttarfélög • www.live.is • www.frjálsi.is • www.almenni.is • www.gildi.is FBO tenglarhttp://www.fbo.is//Xodus.aspx?MaincatID=43&id=284 • www.vr.is • www.efling.is • www.bhm.is • www.samidn.is Stúdentamiðlun tenglarhttp://www.studentamidlun.is/atvinna/fyrirtaeki/upplysingar/nr/37
Hvað kosta launin Launþegi Atvinnurekandi • Laun • - Iðgjald í lífeyrissjóð 4% • - Staðgreiðsla af skattskyldum launum ( laun að frádregnu iðgjaldi í lífeyrissjóð,) • -Iðgjald í stéttarfélag(valkvætt) • Laun • + Iðgjald í lífeyrissjóð 8% • + Tryggingagjald af skattskyldum launum (öll greidd laun þ.m.t. mótframlag í lífeyrissjóð, uppbætur, dagpeningar, hlunnindi s.s. bifreiða eða fæðis, ökutækjastyrkur)
Skyldur bókara • Laun þarf að færa í bókhaldið, stundum gert beint í gegnum svo kölluð launakerfi innan upplýsingakerfa, en í öðrum tilfellum eru þau færð sérstaklega. • Í lok árs þarf félagið að „gefa upp“ laun á launþeganna og senda inn launamiða til RSK. • Mikilvægt er að uppgefin laun stemmi við bókhaldið þar sem uppgefnar tölur snerta bæði launþega og atvinnurekanda. • Sjá siðareglur t.d. Félags bókhaldsstofa : http://www.fbo.is/xodus.aspx?id=120 • Sjá samskipta og agareglur félags viðurkenndra bókara • http://fvb.is/index.php/log-og-reglur-fvb/41-samskiptareglur
Hvað ber að varast við framtalsgerð? Launþeginn: • Þarf að fylla út eyðublað 3.11 um dagpeninga og eyðublað 3.04 um ökutækjastyrki. Ef upphæðirnar eru hærri en viðmið í skattmati (2013 - 800 þús og 3000 km.) • Ef það er ekki gert myndast stofn til tekjuskatts.
Launakerfi • DK • Regla • Netbókhald • Nav-wise • TOK • H-laun • og fleiri
DK • http://skjol.dk.is/pdf/dk%20laun.pdf
Regla • http://www.regla.is/ProductInfo.aspx?tag=salary
Netbókhald • http://www.netbokhald.is/index.php?option=com_content&view=article&id=49&Itemid=54&lang=is
Nav - Wise • http://www.advania.is/hugbunadur-og-lausnir/vidskiptalausnir/microsoft-dynamics-nav/nav-launakerfi/
TOK laun • http://www.advania.is/hugbunadur-og-lausnir/mannaudur/tok-laun/
H3 laun • http://www.tolvumidlun.is/Lausnirogkerfi/H3/H3Laun.aspx
Linkar • Góðir skattabæklingur eru góðir að hafa við höndina/hendina • T.d. Bæklingur KPMG • http://www.kpmg.com/IS/is/utgefidefni/greinar-og-utgefid/Documents/KPMG_skattabaeklingur2013_innsidur%20LowRes.pdf