170 likes | 402 Views
Réttindi starfsmanna ríkisins í veikindum og slysum maí 2001 Ásta Lára Leósdóttir, starfsmannaskrifstofu fjr, (asta.lara.leosdottir@fjr.stjr.is). SAMKOMULAG BHM, BSRB, KÍ og Félags íslenskra leikskólakennara annars vegar
E N D
Réttindi starfsmanna ríkisins • í • veikindum og slysum • maí 2001 • Ásta Lára Leósdóttir, starfsmannaskrifstofu fjr, • (asta.lara.leosdottir@fjr.stjr.is)
SAMKOMULAG • BHM, BSRB, KÍ og Félags íslenskra • leikskólakennara annars vegar • og fjármálaráðherra f.h. ríkissjóðs, Reykjavíkurborgar og Launanefndar sveitarfélaga hins vegar • um tiltekin atriði er varða réttindi starfsmanna í ofangreindum samtökum. • Gildir frá 1. janúar 2001
Réttur starfsmanns vegna veikinda og slysa • Helstu breytingarnar eru: • Veikindaréttur lausráðinna og fastráðinna starfsmanna hefur verið sameinaður • Laun í veikindum voru ýmist 100% eða 50% en reiknast nú að fullu allan tímann • Sérstakur viðbótarréttur er vegna vinnuslysa
Tilkynningar, vottorð og útlagður kostnaður • Tilkynna skal um veikindi eða slys til yfirmanns sem ákveður hvort læknisvottorðs skuli krafist • Eftir 5 vinnudaga samfleytt skal skila vottorði • Vegna veikinda eða slyss um langan tíma skal endurnýja læknisvottorð eftir nánari ákvörðun forstöðumanns • Skylt er að gangast undir læknisrannsókn sem trúnaðarlæknir kann að telja nauðsynlega • Endurgreiðsla, útgjöld starfsmanns
0- 3 mánuði í starfi Næstu 3 mánuði í starfi Eftir 6 mánuði í starfi Eftir 1 ár í starfi Eftir 7 ár í starfi 14 dagar 35 dagar 119 dagar 133 dagar 175 dagar Réttur til launa vegna veikinda og slysaStarfsmaður sem ráðinn er til starfa á mánaðarlaunum í a.m.k. 2 mánuði, skal halda launum sem hér segir:
Við framantalinn rétt bætist réttur til mánaðarlauna í 13 vikur eða 91 dag vegna: • Vinnuslyss • Atvinnusjúkdóms • Ekki bætast við greiðslur vegna yfirvinnu, vakta-, gæsluvakta- og óþægindaálags vegna vinnuslyss og atvinnusjúkdóms
Eftir 12 ár í starfi Eftir 18 ár í starfi 273 dagar 360 dagar Réttur til launa vegna veikinda og slysaframhald: Við þennan rétt bætist ekki viðbótarréttur vegna vinnuslysa eða atvinnusjúkdóma Laun greiðast ekki lengur en ráðningu er ætlað að vara
Á 1. mánuði í starfi Á 2. mánuði í starfi Á 3. mánuði í starfi Eftir 3 mánuði í starfi Eftir 6 mánuði í starfi 2 dagar 4 dagar 6 dagar 14 dagar 30 dagar Starfsmaður í tímavinnu eða sem ráðinn er skemur en 2 mánuði heldur launum sem hér segir: Við þennan rétt bætist einnig réttur til dagvinnulauna v. vinnuslysa eða atvinnusjúkdóms
Réttur eftirlaunaþega í tímavinnu er 1 mánuður á hverjum 12 mánuðum • Laun skal miða við meðaltal dagvinnulauna síðustu 3 mánuði fyrir veikindi • Réttur starfsmanna sem skila vinnu sinni óreglu-bundið, reiknast hlutfallslega
Mat á ávinnslurétti • Ávinnslan miðast nú við allan þjónustualdur hjá ríki og sveitarfélögum. Auk þess sjálfseignastofnunum sem kostaðar eru að meirihluta til af almannafé • Þjónustualdur tekur til kjara skv. lögum nr. 94/1986 • Á fyrstu 3 mánuðum ráðningar takmarkast þó fyrri þjónustualdur ef hann er skemmri en 12 mánuðir
Greiðslur auk mánaðarlauna vegna veikinda- og slysaforfalla: • Í fyrstu viku veikinda fastar greiðslur svo sem v. yfir-vinnu vakta, gæsluvakta,-óþægindaálags o.fl. • Eftir fyrstu viku veikinda meðaltal yfirvinnu síðustu 12 mánaða • Taka skal tillit til orlofs við útreikning á meðaltali yfirvinnu og álags
Starfshæfnisvottorð Starfsmaður sem verið hefur óvinnufær í einn mánuð eða lengur skal skila starfshæfnis-vottorði Velkominn til starfa á ný
Hvenær má veita starfsmanni lausn frá störfum v. langvarandi óvinnufærni v. slyss eða heilsubrests • Hafi starfsmaður verið óvinnufær svo mánuðum skiptir á hverju ári um fimm ára tímabil • Þegar starfsmaður hefur verið samfellt frá vinnu launalaust í jafnlangan tíma og þann tíma er hann átti rétt á að halda launum í fjarveru sinni • Óski starfsmaður lausnar vegna varanlegrar óvinnufærni
Lausnarlaun og laun til maka látins starfsmanns • Starfsmaður sem leystur er frá störfum vegna veikinda eða slysa heldur föstum launum í 3 mánuði • Sama gildir vegna látins starfsmanns ef hinn látni var í hjúskap, staðfestri samvist, skráðri sambúð o.s.frv. • Laun greiðast til loka lausnar eða andlátsmánaðar áður en til lausnarlauna kemur
Ýmislegt fleira vegna veikinda • Halda skal skrá yfir veikindadaga starfs-manna • Veikindatími í fæðingarorlofi telst ekki til veikindaforfalla
Ýmislegt fleira vegna veikinda • Réttur foreldris vegna veikinda barna yngri en 13 ára lengist úr 7 dögum í 10 daga • Samráðsnefnd aðila skal fjalla um túlkun og útfærslu einstakra ákvæða um veikinda-rétt
Fjölskyldu- og styrktarsjóður • Launagreiðandi greiðir 0,41% af heildarlaunum starfsmanna í sjóðinn og er hann í umsjón og á ábyrgð bandalaganna • Sjóðurinn er sameiginlegur fyrir félagsmenn aðildarfélaganna • Þeir sem síðar vilja gerast aðilar skulu gera það með skriflegri beiðni • Stjórn sjóðsins skal skipuð þremur fulltrúum tilnefndum af heildarsamtökunum