100 likes | 212 Views
Áskoranir í húsnæðismálum. Katrín Ólafsdóttir lektor við Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík 40. þing ASÍ, 17. október 2012. . Stefna í húsnæðismálum. Leigja eða eiga? Hvati til að eiga frekar en að leigja Niðurgreiðsla af hálfu hins opinbera? Vaxtabætur, húsaleigubætur
E N D
Áskoranir í húsnæðismálum Katrín Ólafsdóttir lektor við Viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík 40. þing ASÍ, 17. október 2012.
Stefna í húsnæðismálum • Leigja eða eiga? • Hvati til að eiga frekar en að leigja • Niðurgreiðsla af hálfu hins opinbera? • Vaxtabætur, húsaleigubætur • Einn hópur umfram annan? • Unga fólkið • Fatlaðir • Efnaminni
Húsnæðismarkaður: Staðan í dag Framboð: • Húsnæði í byggingu, e.t.v. hálfklárað. • Íbúðalánasjóður á 2000 íbúðir. Eftirspurn • Vantar litlar íbúðir • Vantar leiguíbúðir Ójafnvægi á markaði • Gagnasöfnun
Er hægt að lækka húsnæðiskostnað? Hvaða valkostir eru í stöðunni? • Lækka byggingarkostnað • Samkeppni frá leigumarkaði • Hækka niðurgreiðslur hins opinbera • Lækka fjármagnskostnað
Lög og reglur • Strangar byggingarreglugerðir • Hafa þær öfug áhrif?
Vantar leigumarkað • Örugg langtímaleiga • Stærðarhagkvæmni leigufélaga • Heilar blokkir, minni íbúðir, staðlaðar innréttingar. • Miðsvæðis • Kostnaður hár.
Niðurgreiðsla hins opinbera • Vaxtabætur vs. húsaleigubætur • Vilji til að sameina • Þarf að finna útfærslu • Ákveða aðlögun • Finna peninga...
Fjármagnskostnaður • Stærðarhagkvæmni vs samkeppnissjónarmið • Getum látið ÍLS hafa einokunarstöðu • Stærðarhagkvæmni • Þarf að tryggja að hann sofni ekki á verðinum • Samkeppni • Tryggja eðlilega samkeppni
Fjármagnskostnaður • Með íslenska krónu verða vextir alltaf hærri • Verðtrygging hefur sína kosti • Óverðtryggð lán sjálfsagður valkostur • Nauðsynlegt að lántakandi skilji kosti og galla hvors um sig! • Sjálfstæð ráðgjafaþjónusta
Húsnæði er dýrt • Hluti fólks hefur ráð á því að kaupa og greiða á sinni lífstíð. • Hvað með hina? • Þeir þurfa hjálp • ...en á hvaða formi? • á að hjálpa fólki að eignast húsnæði sem það hefur ekki ráð á að eignast? • er betra að sjá til þess að þessir einstaklingar hafi raunverulegan valkost?