190 likes | 483 Views
ITP Idiopathic thrombocytopenic purpura. Þorgerður Guðmundsdóttir Stud med 6.apríl ‘05. Etiology. ITP er algengasta orsök einkennisgefandi thrombocytopeniu hjá börnum! ITP er: Áunninn sjd Venjulega góðkynja Tímabundin Ónæmis miðlað thrombocytolytic ástand!
E N D
ITPIdiopathic thrombocytopenic purpura Þorgerður Guðmundsdóttir Stud med 6.apríl ‘05
Etiology • ITP er algengasta orsök einkennisgefandi thrombocytopeniu hjá börnum! • ITP er: • Áunninn sjd • Venjulega góðkynja • Tímabundin • Ónæmis miðlað thrombocytolytic ástand! • Sjálfsmótefnum (IgG) beint gegn mótefnavökum á frumuhimnum eigin blóðflaga • Mótefnahúðaðar blóðflögur því phagocyteraðar af reticulo-endothelial kerfinu • Hvað veldur eða útsetur einstakling fyrir ITP er óþekkt!
Epidemiology • Börn 2-10ára • Hámarks nýgengi á aldrinum 2-5ára! • Atypískt ef < 2 eða > 10 ára rannsaka ennfrekar mtt annarra ddx. Þessi börn eru einnig líklegri til að fá krónískt vandamál. • Nýgengi 3-8 per 100.000 börn á ári • Ekki árstíðarbundið! • Börn M=F
Engin ákveðin diagnostísk kríteria er f greiningunni – fremur “diagnosis og exclusion” • Útiloka þarf aðrar mögulegar orsakir thrombocytopeniu sbr. Sýk., sjálfsónæmissjd., illkynjasjd. eða beinmergsbilun. • Engin fjölskyldusaga um blæðingarsjd. • Sjá nánar ddx
Acute ITP Algengast hjá börnum Hin “dæmigerða” birtingamynd ITP Chronic ITP Algengara hjá fullorðnum Thrombocytopenia í >6mánuði! frá grein. 10% sj með dæmig ITP hafa krónískt form Oftar atypísk presentation! Acute vs Chronic ITP
Spontant blæðingar? Marblettir eða blæðing, ekki í réttu hlutfalli v/áverkan? Nefblæðingar sem erfitt er að stöðva? Blæðingar frá slímhúðum, sbr við tannburstun? Menorrhagia? LYF? Sbr magnyl ofl Lengdur blæðingartími frá litlum sárum? Sár lengi að gróa? Hemarthrosis? (dæmig f hemophilas) Spyrja um í sjúkrasögu!
Klínísk einkenni • Skyndileg birting á petechiae, purpura og ecchymoses í annars heilbrigðu barni! • Hægafara/smám saman birting einkenna bendir frekar til krónísks vandamáls • Mucosal blæðingar - “wet”purpura • Nasal passages, buccal and gingival surfaces • Gastrointestinal eða genitourinary tracts (sjaldnar!) • Conjunctival og retinal blæðingar, mjög sjaldg • Lífshættulegar blæðingar sbr ICH • Alvarlegasta afleiðing thrombocytopeniu • Mjög sjaldgæft! 0,1-1% • Tengt mjög mikilli fækkun blóðflaga, <10,000/μL
Líkamsskoðun • Petechiur á húð og slímhúðum • Merki um truflun á fj eða virkni blóðflaga • Litlir marblettir eftir trauma • Merki um hugsanlega affection blóðflaga • VS • Stórir marblettir • Merki um takmörkun í storkukerfinu • Sár lengi að gróa • Merki um skort á Factor XIII og dysfibrinogenemiu
Rannsóknir • Í ITP er thrombocytopenia venjulega eini afbrigðileikinn við almennar blóðrannsóknir! • Blóðrannsóknir: • Status, blæðingartími, PT og aPTT... • Nánari blóðrannsóknir • Blóðstrok • Beinmergssýni • Ef grunur um DIC viðeigandi storkupróf!
Ddx • Mismunagr. hjá annars heilbrigðum börnum • Actív sýking (sbr infectious mononucleosis, hepatitis, HIV-1) • Lyf (heparin, quinidine, sulfonamíd ofl ofl) • Sjálfsónæmissjd. Sbr SLE • Leukemia (t.d. ALL) • Acquired bone marrow failure sx (t.d. Aplastísk anemía)
Sýnishorn! 1 tafla af 3, listi yfir fjöldan allan af mögulegum lyfjum, sem geta valdið thrombocytopeniu!
Mjög umdeild Náttúrulegur gangur ITP: 80-90% batnar innan nokkurra mánaða, með eða án meðferðar! Meðferð - aðall áhrif á eink sbr stöðva eða minnka hættu á blæðingum Varast contact-sport og lyf með antiplatelet virkni (sbr NSAID) Meðhöndla oftar ef: Sj með “wet”purpura þs aukin blæð.hætta Aðrir áhættuþættir fyrir LYF: Corticosteroids i.v. Immunoglobulin (IVIG) i.v. Anti-D Ig. Með lyfjum – hægt að stytta einkennagefandi thrombocytopeniu Splenectomy...ef allt þrýtur í chronic ITP Meðhöndlun
Horfur • Fylgjast með blóðflögum • 1-2x í viku (fer eftir klínískri mynd og einkennum) • Þar til blóðflögur hafa náð eðlilegum gildum og þau eru stöðug • Náttúrulegur gangur ITP: • 80-90% batnar innan nokkurra mánaða, • með eða án meðferðar!
Heimildir • UpToDate online: www.utdol.com • Steuber CP. Idiopathic thrombocytopenic purpura in children... • Chinaqumpala M. Approach to the child with thrombocytopenia... • Michaels LA. The 5 minute pediatric consult... • Rudolph AM, Kamei RK, Overby KJ. Rudolph’s fundamentals of pediatrics, 3rd ed. San Francisco: McGraw-Hill, 2002. • Lissauer T, Clayden G. Illustrated textbook of paediatrics, 2nd ed. Edinburgh, Mosby ,2002.
Orsakir purpuru hjá börnum