50 likes | 179 Views
Dagur menntunar í ferðaþjónustu. Ráðstefna á Grand Hótel Reykjavík 19.02.09 María Guðmundsdóttir Upplýsinga- og fræðslufulltrúi SAF. Áherslur 2008-2009. Markaðssetning á Færni í ferðaþjónustu 1 Námsefni fyrir FF I tilbúið Vinna við undirbúning á framhaldsnámi Færni í ferðþjónustu II
E N D
Dagur menntunar í ferðaþjónustu Ráðstefna á Grand Hótel Reykjavík 19.02.09 María Guðmundsdóttir Upplýsinga- og fræðslufulltrúi SAF
Áherslur 2008-2009 • Markaðssetning á Færni í ferðaþjónustu 1 • Námsefni fyrir FF I tilbúið • Vinna við undirbúning á framhaldsnámi Færni í ferðþjónustu II • Kynning á starfsmenntasjóðum,m.a. Starfsafli • Starfsgreinaráð hótel- matvæla og þjónustugreina, ferðaþjónustubraut • Samtstarf við HR um stjórnendanám sl. haust • Samstarf við skóla og fræðsluaðila • Upplýsingar og ráðgjöf varðandi fræðslumál • Dagur menntunar í ferðaþjónustu
Færni í ferðaþjónustu II • Sjálfstætt framhald af FF I • 100 kest nám og skiptist í fjórar lotur • 1) Persónuleg færni 20 kest. • 2) Almenn færni 20 kest. • 3) Fagleg færni 20 kest. • 4) Sérsvið 40 kest. • Námið er einkum ætluð þeim sem starfa, eða vilja starfa í ferðaþjónustu, eru 20 ára og eldri og hafa ekki lokið framhaldsskóla.
Færni í ferðaþjónustu II • Námið metið til 9 eininga í framhaldsskóla • Náminu er ætlað að : • Að efla almenna,faglega og persónulega færni námsmanna til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni í ferðaþjónustu. • Að auka færni námsmanna í ferðaþjónustu, þ.e. þjónustuvitund, vöruþekkingu og verkkunnáttu í atvinnugreininni með það að markmiði að efla gæði í ferðaþjónustu. • Að styrkja faglegar forsendur námsmanna til að taka á sig aukna ábyrgð á ýmsum sviðum ferðaþjónustu. • Að efla þekkingu og þor námsmanna til að takast á við ný námstækifæri á vettvangi starfs eða náms. • Að styrkja faglegar forsendur námsmanna til að taka á sig aukna ábyrgð á ýmsum sviðum ferðaþjónustu. • Að efla þekkingu og þor námsmanna til að takast á við ný námstækifæri á vettvangi starfs eða náms.
Hvert á að leita? • Námið verður í boði hjá símenntunarmiðstöðvum og Mími símenntun • Námið er styrkt 75% af Landsmennt, Starfsafli og VR • Fyrimyndarverkefni Leonardó • Áhugasamir hafi samband við fræðslufulltrúa SAF maria@saf.is , Mími eða símenntunarmiðstöðvar um landið