1 / 13

Klíník 3.maí 2006 Croup

Klíník 3.maí 2006 Croup. Hrafnhildur Stefánsdóttir. Viral croup. Acute laryngotracheitis Hluti af croup syndrominu (sjúkdómar sem lýsa sér með hæsi,geltandi hósta og stridor í innöndun). Faraldsfræði. Algengast hjá 6 mán – 3 ára börnum Sjaldgæft hjá eldri en 6 ára

portia
Download Presentation

Klíník 3.maí 2006 Croup

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Klíník 3.maí 2006 Croup Hrafnhildur Stefánsdóttir

  2. Viral croup • Acute laryngotracheitis • Hluti af croup syndrominu (sjúkdómar sem lýsa sér með hæsi,geltandi hósta og stridor í innöndun)

  3. Faraldsfræði • Algengast hjá 6 mán – 3 ára börnum • Sjaldgæft hjá eldri en 6 ára • Algengara hjá strákum (3:2) • Oftast á haustin og snemma á veturna • Sjúkrahúsvistum farið fækkandi

  4. Veirur • Parainfluenza 1,2,3 (langalgengast) • RSV • Adenoveirur • Influenza A og B • Mislingar

  5. Pathogenesis • Sýking fyrst í nef- og kokslímhúð og berst þaðan til barkakýlis og barka • Verða þrengsli á subglottic svæði vegna bólgu

  6. Einkenni • Koma smám saman • Byrjar með einkennum frá nefi (pirringur, stífla,nefrennsli) • Eftir 12-48 klst kemur geltandi hósti, stridor í innöndun, hæsi • Hiti • Lagast oftast í 3-7 dögum

  7. Mismunagreiningar • Bacterial tracheitis • Acute epiglottitis • Aðskotahlutur • Spasmodic croup (pseudocroup) • Pertussis • Peritonsillar/retropharyngeal abscess • Anomaliur í efri öndunarvegi • Áverki á efri öndunarveg

  8. Greining • Klínísk • Þarf oftast ekki röntgenmynd, íhuga ef: • greining óviss • fylgja ekki venjulegum ferli • batna ekki með meðferð • Blóðprufur hjálpa lítið

  9. Meðferð • Sitja uppi • Rólegt umhverfi • Rakt loft ?(ekki sannað notagildi) • Adrenalín (Micronefrin) 0,05ml/kg nebulizer • einkenni lagast oftast innan 30 mín • áhrif vara í ca 2 klst • Sterar • Súrefni ef þarf • Sjaldgæft að þurfi öndunarvél

  10. Westley Croup Score • Level of consciousness: Normal, including sleep = 0; disoriented = 5 • Cyanosis: None = 0; with agitation = 4; at rest = 5 • Stridor: None = 0; with agitation = 1; at rest = 2 • Air entry: Normal = 0; decreased = 1; markedly decreased = 2 • Retractions: None = 0; mild = 1; moderate = 2; severe = 3 Mild < 2 Moderate 3 – 7 Severe ≥ 8

  11. Meðferð eftir stigi

  12. af www.barnaspitali.is (Þröstur Laxdal)

More Related