220 likes | 423 Views
Kynning á skólastarfinu skólaárið 2014 - 2015. Ánægja – Áhugi - Ábyrgð - Árangur. Dagskrá Kynning á skólastarfinu Skólastjórn Tían Kristján Sturla Bjarnason Spurningar og svör. Stefna Árbæjarskóla. Megináherslan er á vandaða fræðslu og vellíðan
E N D
Kynning á skólastarfinuskólaárið 2014 - 2015 Ánægja – Áhugi - Ábyrgð - Árangur
Dagskrá • Kynning á skólastarfinu Skólastjórn • Tían Kristján Sturla Bjarnason Spurningar og svör
StefnaÁrbæjarskóla • Megináherslan er á vandaða fræðslu og vellíðan • Hver og einn nái hámarksárangri og fái notið sín á eigin forsendum • Gagnkvæmt traust og uppbyggileg samskipti milli heimilis og skóla
Faglegtskipulagskólastarfsins • Heimasíðaskólans – arbaejarskoli.is • Skólanámsskrá • Námsáætlanir – Kennsluáætlanir - Námsmat • Starfsáætlun • Almennarupplýsingar um skólann • Skólareglur / punktakerfi • Stoðkerfiskólans • Matseðill • Skóladagatal
Skipulag skólastarfsins • Árgangamiðað skipulag • Fagkennsla • Viðbótarkennari í íslensku og stærðfræði • Samstillt stundatafla • Virk hópaskipting nemenda og sveigjanlegt fyrirkomulag • Fjórir umsjónarkennarar í árgangi
Skipulag skólastarfs í 9. - 10. bekk • 37 kennslustundir á viku • Íslenska 5 kst. • Stærðfræði 5 kst. • Enska 4 kst. • Danska 4 kst. • Íþróttir og sund 3 kst. • Umsjón 1 kst. • Samvera 1 kst. • 10. bekkur – náms- og starfsfræðsla 1 kst. • Mismunandi námbrautir í náttúrufræði og samfélagsfræði • Frjálst val Nemendur sem stunda nám/íþróttir utan skóla geta fengið það metið sem val
Samræmd próf í 10. bekk • Nemendur í 10.bekk þreyta samræmd könnunarpróf í eftirtöldum greinum: • Íslenska mánudag 22. sept. • Enska þriðjudag 23. sept. • Stærðfræði miðvikudag 24. sept. Nánariupplýsingar á namsmat.is og í bréfitilforeldra
Stuðningur við nemendur • Mikill stuðningur við nemendur í íslensku og stærðfræði - fimmti kennarinn • Einstaklingsmiðun í námi höfð að leiðarljósi • Samstillt stundartafla - tækifæri fyrir kennara að vinna saman með stærri og minni hópa • Möguleiki á að fá sértæka aðstoð úr námsveri • Náms- og atferlismótunarver fyrir nemendur í 1. – 10. bekk
Skólareglur • Skýrarskólareglur • Árgangasáttmáli • Samskiptieigaaðgrundvallast á gagnkvæmrivirðingu, kurteisi og tillitssemi • Samvinnaheimilis og skóla - lykilatriði • Á ábyrgðhvers og einsaðkynnasérskólareglur
Punktakerfi • Nemandi byrjar með skólasóknareinkunnina 10 • Punktar vegna fjarvista, seinkomaeða ef fjarlægja þarf nemanda úr kennslustund • Punktastaða segir til um skólasóknareinkunn sem miðast við skólaárið í heild • Nemendur geta sótt um hækkun skólasóknareinkunnar • Athugasemdir vegna punkta – ræða við umsjónarkennara
Fjarvera • Forföll nemenda skal forráðamaður tilkynna á skrifstofu skólans í síma 411 7700 • Veikindi tilkynnt daglega á skrifstofu • Hægt að skrá veikindi í Mentor eða tilkynna á arbaejarskoli@reykjavik.is
Leyfi • Leyfi í 1 – 2 daga skal tilkynna á skrifstofu skólans • Leyfi í 3 – 5 daga skal sækja um á sérstöku eyðublaði sem finna má á heimasíðunni • Leyfi sem er lengra en ein vika er litið á sem tímabundna undanþágu frá skólasókn
Matur er mannsins megin • Hafragrautur kl. 7:45-8:00 • Morgunhressing að heiman – Hollt nesti • Hádegisverður – heitur matur í áskrift eða matur að heiman • Mataráskrift – skráning á rafrænni Reykjavík / reykjavik.is • Engin lausasala fyrir nemendur
Námsráðgjafar • Ráðgjöf og fræðsla • Persónulegur og félagslegurstuðningur við nemendur • Móttakanýrranemenda • Fundarseta í Nemendaverndarráði IngveldurGyðaKristinsdóttirog Linda Pálsdóttir
Skólahjúkrun • Heilsugæslan er á vegum heilsugæslustöðvarinnar í Árbæ • Skólaheilsugæslan er hluti af heilsugæslunni og framhald af ung- og smábarnavernd • Markmiðið er að efla heilbrigði nemenda og stuðla að vellíðan þeirra. • Viðverutími hjúkrunarfræðings 9:00 – 14:00 alla daga
Hlutverk foreldra • Foreldrar eru ábyrgir fyrir skólasókn barna sinna og fylgjast vel með á mentor.is • Foreldrar fylgjast með námsframvindu og heimanámi barna sinna og eru verkefnabækur opnar • Dagbækur eru opnar og nauðsynlegt að fylgjast vel með þeim • Gott upplýsingaflæði milli heimilis og skóla • Varðveisla lykilorðs – nemendur hafa sér lykilorð
Foreldrafélag skólans • Ný stjórn Vantar stjórnarmann og varamenn • Árgangafulltrúar / margar hendur vinna létt verk • Póstfang foreldrafélagsins - Kennarar • Árgjald foreldrafélagsins kr. 1.800 – eindagi 1. nóvember (Heimabanki) Eitt gjald fyrir hverja fjölskyldu • Tengill á heimasíðu – foreldrar
Skólaráð • Skólaráðersamráðsvettvangurskólastjóraogskólasamfélags um skólahald • Tekurþátt í stefnumörkunfyrirskólann, fjallar um skólanámskráskólans, árlegastarfsáætlun, rekstraráætlunogaðraráætlanir um skólastarfið • Færtilumsagnaráætlanir um fyrirhugaðarmeiriháttarbreytingar á skólahaldiogstarfsemiskóla.
Félagsstarf nemenda • Aukið samstarf við félagsmiðstöðina Tíuna – Þróunarverkefni • Tveir frístundaleiðbeinendur sem starfa bæði í skólanum og í Tíunni Linda Sæberg og Stefán Örn Kárason • Áhersla á að auka þátttöku, áhrif og ábyrgð nemenda • Þrír fulltrúar úr hverjum árgangi mynda fulltrúaráð • Stjórn nemendafélags er skipuð einum fulltrúa úr 8. bekk og einum úr 9. bekk auk formanns nemendafélagsins úr 10. bekk sem kosinn er beinni kosningu • Rósaball – Jólaball – Árshátíð – Lokaball - Skólahreysti - Spurningakeppni – Skrekkur – Ræðukeppni - Menningarvika • Hinar ýmsu uppákomur yfir veturinn
Umsjónarkennarar 9. bekkur Andrés Andrésson Kjartan Stefánsson Kristjana G. Jónsdóttir Kristín Valdimarsdóttir 10. bekkur Alda Hanna Hauksdóttir Guðný Ester Aðalsteinsdóttir Hulda Björg Einarsdóttir Þórunn Sif Böðvarsdóttir