1 / 11

Af vef Alþingis - saga

Af vef Alþingis - saga. http://www.althingi.is/kysag/. 930-1262 Á Íslandi reistu víkinga- aldarmenn athyglisvert þjóðfélag og var Alþingi mikilvægasta stofnun þess. 1262-1845 Með samþykkt Gamla sáttmála varð breyting á störf-

rafal
Download Presentation

Af vef Alþingis - saga

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Af vef Alþingis - saga http://www.althingi.is/kysag/ 930-1262 Á Íslandi reistu víkinga- aldarmenn athyglisvert þjóðfélag og var Alþingi mikilvægasta stofnun þess. 1262-1845 Með samþykkt Gamla sáttmála varð breyting á störf- um Alþingis. Með tilskipun konungs hætti Alþingi störfum árið 1800.

  2. Af vef - saga 1845-1874 Endurreist Alþingi kom saman árið 1845 en fram til 1874 var það konungi eingöngu til ráðgjafar. 1874- Alþingi endurheimti löggjafarvald 1874. Á röskri öld sem síðan er liðin hafa orðið margháttaðar breytingar á kosningalögum og starfsháttum Alþingis. 1894

  3. Þróun Alþingis • Gamla Alþingi • Endurreist Alþingi • Takmarkað löggjafarvald • Fullt löggjafarvald

  4. Tíðni þinga og starfstími • 19. öld • Þing kom saman annað hvert ár, stundum aukaþing hitt árið er líða tók á tímabilið. • Fjöldi þingmanna 26 í byrjun, 20 kjörnir og 6 konungskjörnir. • Í dag • Starfstími þingsins er um 8 mánuðir auk þess sem ýmsar nefndir starfa stöðugt (fjárlaganefnd) og hægt er að kalla þing saman ef svo ber undir (aðeins er gert hlé utan þessara 8 mán). • Fjöldi þingmanna er 63.

  5. Deildaskipting þinga • Hugmyndin bak við deildaskiptingu • Önnur þing • USA, Bretland o.fl. • Alþingi • deildir til 1991 • afnám deildaskiptingar

  6. Kosningar • Í byrjun 5-6% með kosningarétt • bundið við eign, kyn, aldur o.þ.h. • ekki mikil þátttaka • Í dag nánast allir eldri en 18 ára • 85% til 90% þátttaka algengust, meira en hjá nágrannalöndum Ég lofa að gera ...

  7. Þingfundir • Frumvörp • stjórnarfrumvörp • þingmannafrumvörp • Þingsályktanir • Fyrirspurnir • skriflegar • munnlegar • Utandagskrárumræður

  8. Dagleg starfsemi Formlega hliðin • þingfundir • skjalfestar umræður /rökstudd afstaða • afgreiðsla mála /atkvæðagreiðsla Baksviðið • þingflokkar og nefndir • ákvarðanataka og fagleg vinnsla • aðrir þættir • samræður þingmanna • viðtöl (hagsmunaaðilar o.þ.h.)

  9. Viðhorf til Alþingis • Hversdagsleg viðhorf • sleggjudómar? • Hátíðlegt viðhorf • ofmat? • Raunsætt mat ?? • staða þings og mikilvægi

  10. Kjördæmi og kosningar • 1876 fékk Tilden 51% atkvæða í forsetakosningum í Bandaríkjunum en tapaði fyrir Heyes sem fékk 48% (bls. 153) • Árið 1923 fékk Alþýðuflokkur 4.912 atkvæði og 1 þingmann. Framsóknar-flokkur fékk 8.062 atkvæði og 15 þing-menn (bls. 232). • Í Danmörku eru mjög margir flokkar með þingmenn, segja má að ótal sjónarmið, smá og stór, eigi sína talsmenn á þingi. Það finnst Dönum lýðræðislegt. Heyes The White House

  11. Kjördæmaskipun tví- eða fleirmenningskjördæmi einmenningskjördæmi listaframboð hlutfallskosning tveggja flokka kerfi margra flokka kerfi meirihlutakosning RAÐA upp og SKÝRA samhengi milli hugtakanna. VINNA SVÖR MEÐ TILVÍSUN Í HUGTÖKIN AÐ OFAN: Hvers vegna er verið að breyta kjördæmaskipun nú og hvernig verður hún? Af hverju “tapaði” Framsóknarflokkur alltaf á kjördæmabreytingunum, t.d. 1942? Myndir af mbl.is

More Related