10 likes | 180 Views
Meistarapróf í Læknadeild. Föstudaginn 2. desember 2011, kl. 15:00 mun Baldur Rúnarsson gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt:
E N D
Meistarapróf í Læknadeild Föstudaginn 2. desember 2011, kl. 15:00 mun Baldur Rúnarsson gangast undir meistarapróf við Læknadeild Háskóla Íslands og halda fyrirlestur um verkefni sitt: “Samanburður á MBT skóm annars vegar og teipingum og innleggjum hins vegar sem meðferðarform við iljarfellsbólgu”.Comparing MBT shoes versus low dye taping and insoles as treatment for plantar fasciitis Umsjónarkennari og leiðbeinandi: Árni Árnason Aðrir í MS-nefnd: Kristín Briem og Róbert Magnússon Prófarar: Björn Guðbjörnsson og María Þorsteinsdóttir Prófstjóri: Gunnsteinn Haraldsson Prófið verður í kennslusal Læknadeildará 3. hæð í Læknagarði og er öllum opið