120 likes | 261 Views
Akureyrarbær og störf ungs fólks Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri 23. mars 2004. Akureyrarbær kemur víða við sögu. Undirbúningur f. störf á vinnumarkaði – t.d. grunnskólinn Fyrsti vinnustaður margra Einn stærsti vinnuveitandinn í bænum Þátttakandi í aðgerðum og úrræðum gegn atvinnuleysi.
E N D
Akureyrarbær og störf ungs fólksKristján Þór Júlíusson bæjarstjóri23. mars 2004
Akureyrarbær kemur víða við sögu • Undirbúningur f. störf á vinnumarkaði – t.d. grunnskólinn • Fyrsti vinnustaður margra • Einn stærsti vinnuveitandinn í bænum • Þátttakandi í aðgerðum og úrræðum gegn atvinnuleysi
Skólinn • Lög um grunnskóla:“2. gr. Hlutverk grunnskólans, í samvinnu við heimilin, er að búa nemendur undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi sem er í sífelldri þróun ............ “ • Í lögum um leikskóla er einnig kveðið á um að þeir eigi að leggja grundvöll að því “að börn verði sjálfstæðir, hugsandi, virkir og ábyrgir þátttakendur í lýðræðisþjóðfélagi sem er í örri og sífelldri þróun”
Unglingavinna • Öllum 14, 15 og 16 ára unglingum gefinn kostur á störfum • Vinnutími:14 og 15 ára: 3,5 klst á dag í 7 vikur16 ára: 7 klst á dag í 6 vikur • Fjöldi 2003: 2002:14 ára: 212 18315 ára: 169 169 16 ára: 142 122Fatlaðir: 32 31 • Stjórnendur (verkstjórar, flokksstjórar) 2003: 25
Unglingavinna – frh. • Meginmarkmið unglingavinnunar er að kenna ungu fólki að vinna! Fyrsti vinnustaður margra. • Áhersla á góða verkstjórn • Einnig blandað margvíslegri fræðslu – dæmi:- líkamsbeiting og vinnutækni- vímuvarnafræðsla- eineltisfræðsla- jafnréttisfræðsla (hefst á þessu ári)
Sumarstörf • Sumarið 2003: • Umsóknir um sumarstörf fyrir 17 ára og eldri samtals 687 ( 2002: 650) • 281 ráðinn til starfa hjá ýmsum stofnunum og deildum Akureyrarbæjar - í upphafi
Átaksverkefni17 ára og eldri • Akureyrarbær hefur árum saman staðið fyrir fjölbreyttum átaksverkefnum fyrir þá sem ekki hafa fengið sumarstörf. • Árið 2003 sóttu 130 um að taka þátt í þessum verkefnum. 96 tóku síðan tilboði um starf í 6 vikur. • Af 96 reyndust 25 eiga rétt til atvinnuleysisbóta.
Aðrar aðgerðir gegn atvinnuleysiMenntasmiðja unga fólksins17 – 25 ára • Byggt á hugmyndafræði og reynslu af menntasmiðju kvenna. • Einnar annar nám – 1. starfsár: 2002 – er nú starfsrækt í 3 skipti12 nemendur teknir inn nú - 10 við nám. • Fjölbreytt námsefni, sjálfstyrking og undirbúningur undir nám og störf.
Aðrar aðgerðir gegn atvinnuleysi Menntasmiðja unga fólksins – frh • Forgangur: Atvinnulausir í samstarfi við svæðisvinnumiðlun og þeir sem fjölskyldudeild óskar eftir að fái inngöngu. • Könnun á stöðu nemendahóps 2002 – gerð 2003Staða í upphafi náms: Avinnulausir 83% - Öryrkjar 17%Staða ári síðar:Í vinnu 50% - Í námi 33% - Öryrkjar 17%
Aðgerðir gegn atvinnuleysi – frh. • Menntasmiðja unga fólksins: Fyrstu 2 árin var gerður samningur við SVN – en er ekki í gildi nú. • Sama gildir um ”vinnuklúbb” sem rekinn var af Menntasmiðjunni í samvinnu við svæðisvinnumiðlun.
Aðgerðir gegn atvinnuleysi • Akureyrarbær hefur tekið þátt í samvinnu og undirbúningi v. hugmynda um ný úrræði fyrir atvinnulaust ungt fólk. • Samþykkt bæjarráðs 4 . des 2003“Bæjarráð Akureyrar skorar á félagsmálaráðherra að hraða fyrirhugaðri úttekt á landsvísu á atvinnuleysi fólks á aldrinum 16 til 24 ára og mögulegum úrbótum. Ljóst er að þörf er á sameiginlegu átaki ríkisins, sveitarfélagsins, stofnana og félagasamtaka og bæjarráð styður heilshugar við tillögur til úrbóta sem lagðar voru fram af Svæðisvinnumiðlun Norðurlands eystra sem fela í sér stofnun verkþjálfunarseturs fyrir fólk á aldrinum 16 – 24 ára. “
Lokaorð • Atvinnuleysi er alltaf böl og atvinnuleysi ungs fólks er óásættanlegt. • Akureyrarbær hefur verið tilbúinn til að leggja sitt af mörkum og er það áfram. • Það verða aðrir þeir sem ábyrgð bera og hagsmuna eiga að gæta einnig að gera.