1 / 28

Hindúismi

Hindúismi. OM. Enginn einn stofnandi Aldur óræður – kannski 5000 ár – elstu skipulögðu trúarbrögðin Trúarbrögð, menning, lífsmáti Ekkert helvíti eða synd. Hvar?. Indland, Nepal, Bangladesh, Kashmir og meðal Tamíla á Sri Lanka. Markmið. Moksa

sahkyo
Download Presentation

Hindúismi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hindúismi OM

  2. Enginn einn stofnandi • Aldur óræður – kannski 5000 ár – elstu skipulögðu trúarbrögðin • Trúarbrögð, menning, lífsmáti • Ekkert helvíti eða synd

  3. Hvar? • Indland, Nepal, Bangladesh, Kashmir og meðal Tamíla á Sri Lanka

  4. Markmið • Moksa • Að losna undan Samsara, endalausri hringrás endurfæðinga (þjáninga) og láta sálina öðlast lausn og eilífa sælu.

  5. Heilög rit • Veda – söguljóð – 5000 ára gömul? • 4 söfn – Rig veda, Sama veda, Yajur veda, Atharva veda • Upanishad ritin – hugleiðingar út frá Vedaritunum • Þar er túlkað hvernig Atman (sál mannsins) getur sameinast heimssálinni (Brahman) með hugleiðslu, bænum að auki við Karmað sem fylgir hverri manneskju. Karmað eru uppsafnaðar gjörðir, tilfinningar og hugsanir hverrar manneskju.

  6. Ramayana – söguljóð um Rama og Situ • Ástarsaga • Mahabharata – söguljóð100.000 vers • Einn kaflinn nefnist Bhagavad Gita – um guðinn Krishna – ástsælustu birtingarmynd guðdómsins meðal almennings • Meðal aðdáenda Bhagavat Gita má nefna Albert Einstein, Aldous Huxley og Carl Jung

  7. Bhagavad Gita

  8. Heilög kýr • Tákn jarðarinnar

  9. Saga • 2000 f.Kr. • Aríar til Indlands (frá Mið-Asíu). • Ýmis ríki á stórum hluta Indlandsskagans (Maurya, Gupta). Einhverskonar hindúasiður. • 200 f.Kr. Mauryaveldi – Asoka konungur • Búddismi – Dharma á steinsúlum • 1500 • Mógúlar ná völdum. Islam. • Sikhatrú kemur fram. • Mikil verslun við Evrópuþjóðir. • 18. öld • Vaxandi völd Breta. • 1947 • Sjálfstjórn frá Bretum. Pakistan handa múslimum. • 1950 • Sjálfstæði með nýrri stjórnarskrá Mógúlaveldið stóð fram á miðja 19. öld. Mógúlarnir voru mongólskir að uppruna (Uzbekistan), sunni múslimar. Hér má sjá upphafsmann mógúlaveldisins, Babur

  10. Hvernig guð? • Margs konar viðhorf til guðs: • Einn, fleiri, karlkyns, kvenkyns – á ekki við! • Þeir viðurkenna samt sem áður einn aðalguðdóm, Bramha sem er skapari alls.

  11. Brahman • Hin æðsta vera, ofar mannlegum skilningi og ólýsanleg. • Skapari • Sjá dæmisöguna um saltið og vatnið. • Þríeinn: Brahman – Visnu - Shíva

  12. Visnu • Verndari (preserver) • Nokkrar útgáfur – Krishna þekktust • Líkt við Jesús í trúarbragðafræðum

  13. Shiva • Tortímandinn (destroyer) – samt jákvætt afl – getur eytt illsku og erfiðleikum • Bláleit húð – tekur á móti straumi Ganges af himnum

  14. Ganges • Gangesh er gyðja • Útfarir hindúa fara fram á bökkum Gangesh fljótsins • Aghori trúflokkurinn – halda sig nærri brennslustöðum

  15. Ganesha • Sonur Shiva og Parvati • Mikið dýrkaður til að öðlast velgengni í lífinu • Hin fullkomna manneskja • Höfuðið táknar visku, skilning og umburðarlyndi

  16. Mismunandi skoðanir á leiðinni að markmiðinu • Ein er svona: • Mannssálin er af sama tagi og hin æðsta vera (brahman). Því þurfum við að upplifa endanlega fullvissu þess að við séum guðlegs eðlis. Maðurinn á að reyna af fremsta megni að öðlast þessa visku sem mun umbreyta honum. • Önnur svona • Alger munur á Guði og mönnum. Því er nauðsynlegt að tilbiðja hina æðstu veru og treysta á miskunn Guðs.

  17. Bhagavad GitaEr úr Upanishad hluta Vedaritanna • Fjallar um Krishna (Vishnu). Þar er talað um þrjár leiðir að markmiðinu: • Leið athafna – óeigingjörn verk, ekki framkvæmd til að ávinna sér lof eða af ótta við refsingu. • Leið þekkingar – að tileinka sér visku til að eyða karma fortíðarinnar og fá innsýn í raunverulegt eðli alheimsins. Guruar og jógaiðkun geta hjálpað. • Leið tilbeiðslu – vinsælasta leiðin. Að gefa sig Herranum á vald, þá munu syndir manns verða fyrirgefnar og karma eytt.

  18. Guðir og gyðjur • Shiva og Parvati – mikið dýrkuð • Kali • Dauðagyðjan með hálsmen úr hauskúpum. Sendir sjúkdóma, eins gott að færa henni fórnir. • Shiva • fullur af andstæðum: Bæði ógnandi og góðviljaður, skapari og tortímandi, villtur dansari og strangur yogi, hreinlífur meinlætamaður. Veitir tilbiðjendum sínum visku og dyggðir. Þau hjón eru gjarnan sýnd sem óhlutbundin form getnaðarlims í móðurlífi – táknar sköpunarmátt þeirra.

  19. Guðir og gyðjur • Vishnu • hefur birst í allra kvikinda líki, bæði dýra og manna. Tíu holdtekjur eru taldar merkilegastur. Vinsælastur í þeirri níundu, sem Krishna (hinn dökki).

  20. Staða einstaklingsins • ákvarðast af • þjóðfélagslegri stétt (varna:litur) • undirstétt (jati:fæðingarhópur) • trúfélagi/trúarheimspeki

  21. Erfðastéttirnar (varna) • Brahmínar (prestastétt) • Kshatriya (konungar og hermenn) • Vaishya (kaupmenn og bændur) • Shudra (verkamenn og þjónar) • Paríar/dalítar (stéttleysingjar) Bannað þegar Indverjar fengu sjálfstjórn frá Bretum 1947 og endanlega fært í nýja stjórnarskrá sem samin var 1949

  22. Karma • Að baki liggur hugmyndin um ódauðleika sálarinnar. • Orsök og afleiðingar. Kostir og lestir manneskjunnar safnast upp • Æðri viska og reynsla frelsar menn undan þessu. Þegar maður er kominn með djúpstæða sýn í eigin ódauðleika hættir sálin að geta endurfæðst. Það er endanlegt markmið.

  23. Hvað gerist þegar sálin hefur fengið frelsi? • Mismunandi skoðanir: • Fagnaðarríkur samruni við hina æðstu veru eða ástríðufullur aðskilnaður frá Guði ... Sálin fer heim til Shiva eða Vishnu eða... Til eru miklar lýsingar á sælu- og kvalastöðum í sumum ritum, m.a. sælustað með dansmeyjum og trjám sem uppfylla óskir, eða að sálin þarf að fara yfir fljót. En þarna er auðvitað aðeins tímabundin dvöl, fram að næstu endurfæðingu.

  24. Ahimsa • Meinleysið er mikilvægt í hindúisma – beita ekki ofbeldi • Arjuna vill ahimsa – vill ekki fara í stríð • Gandhi

  25. Samsara • Hjól lífsins • Fæðumst, deyjum, fæðumst, deyjum... • endurfæðingar

  26. Dharma • Lögmál lífsins ( cosmic law) – fylgja guðlegri siðfræði í lífinu • Ef þú brýtur gegn dharma getur þú hlotið slæmt karma • Allt sem færir okkur nær guði er dharma en allt sem færir okkur fjær guði er adharma – fjallað um þetta í epíska ljóðabálknum Mahabarata

  27. Om • Birtingarform Brahma – heilagt atkvæði • Birtist í Vedaritunum • Æðsta mantran-frumhljóðið • Allur heimurinn streymir frá Om (aum)

More Related