50 likes | 573 Views
Inflúensuveira A. Bakteriophage. Mænusóttarveira (polio). Veirur – Vírus = eitur. ekki taldar lífverur nærast ekki þurfa ekki orka háðar öðrum lífverum með fjölgun hafa sum einkenni lifandi vera en önnur ekki. geta ekki lifað einar sér, aðeins inni í lifandi frumum
E N D
Inflúensuveira A Bakteriophage Mænusóttarveira (polio) Veirur – Vírus = eitur • ekki taldar lífverur • nærast ekki • þurfa ekki orka • háðar öðrum lífverum með fjölgun • hafa sum einkenni lifandi vera en önnur ekki. • geta ekki lifað einar sér, aðeins inni í lifandi frumum • þær geta ekki fjölgað sér utan frumunnar sem þær smita • Þar sem veirur geta ekki fjölgað sér á eigin spýtur eru þær ekki taldar vera LIFANDI
Bygging veiru • er hjúpur úr prótíni • innan í próteinhylki eru þær erfðaefni (DNA, RNA) • ófærar um að fjölga sér sjálfar
Veirufjölgun • Binding við hýsilfrumu • Innsetning erfðaefnis í hýsilfrumu. • Boð til hýsilfrumu að framleiða veirur • Framleiðsla á veirum • Frumurof þegar hýsilfruma hefur fyllst af veirum • Skemma frumur og valda sjúkdómum • Hver veirutegund er mjög sérhæfð með tilliti til hýsilfrumu: Ef þær komast ekki inn í rétta frumu geta þær ekki starfað. Segja má að allar lífverur hafi sínar veirur; til eru veirur sem ráðast á bakteríufrumur, aðrar sem ráðast á sveppafrumur, enn aðrar á mannafrumur ogplöntufrumur.
Veirusjúkdómar • Valda flest allar sjúkdómum • Í dýrum, plöntum, frumverum, sveppum og gerlum • Dæmi um veirusjúkdóma • HIV • Lifrabólga • Herpes • Heilahimnubólga • Rauðir hundar • Vörtur • Inflúensa • Kvef
Dæmi: Inflúensa • Bráðsmitandi veirusýking • Smit berst með innöndun smádropa í gegnum munn og nasir • Veirurnar komast inn í þekjufrumur í öndunarvegi þar sem fjölgun þeirra fer fram • Þetta er það lífsform sem stökkbreytist einna hraðast – sem leiðir til stöðugra breytinga á mótefnavökum hennar • Mönnum hefur þó tekist að nýta sér veirur t.d. til að bua til bóluefni þar sem veikladar veirur eru notadar til að mynda mótefni