1 / 9

Snorra-Edda

Snorra-Edda. Dauði Baldurs. Dauði Baldurs. Baldur dreymdi að líf hans væri í hættu. Frigg tók svardaga að eldur, vatn, járn, málmur, steinar, jörð, víðir, sóttir, dýr, fuglar, eitur og ormar gætu ekki grandað Baldri. Leikur ásanna að skjóta á Baldur.

blake
Download Presentation

Snorra-Edda

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Snorra-Edda Dauði Baldurs Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  2. Dauði Baldurs... • Baldur dreymdi að líf hans væri í hættu. • Frigg tók svardaga að eldur, vatn, járn, málmur, steinar, jörð, víðir, sóttir, dýr, fuglar, eitur og ormar gætu ekki grandað Baldri. • Leikur ásanna að skjóta á Baldur. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  3. Dauði Baldurs • Loka líkaði illa að Baldur sakaði ekki og breytti sér í konu – fór til Friggjar og komst að því hvað gæti grandað Baldri en það var mistilteinn. • Loki fék Höð til að skjóta mistilteininum í Baldur. • Mesta óhapp sem unnið hefur verið. • Allir grétu. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  4. Dauði Baldurs... • Hermóður hinn hvati fór til að semja við Helju – ríður á Sleipni. • Lík Baldurs sett á skipið Hringhorna en ekki var hægt að koma því á sjó. • Gýgurin Hyrrokkin kom ríðandi á vargi – taumurinn höggormur. • Berserkir felldu hest hennar. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  5. Dauði Baldurs... • Gýgurin ýtti við skipinu svo jörðin hristist og skalf. • Þór brjálaðist og var nærri búinn að drepa hana. • Nanna sprakk af harmi og var brennd með Baldri. • Þór vígði bálið með Mjöllni og sparkaði dvergnum Lit í eldinn. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  6. Dauði Baldurs • Æsir, ásynjur, hrafnar, kettir, hestar, geltir, hrímþursar og bergrisar komu að brennunni. • Hestur Baldurs og gullhringurinn Draupnir fóru á bálið. • Hvaða náttúru hafði hringurinn sá? Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  7. Dauði Baldurs... • Hermóður reið níu nætur og kom til árinnar Gjallar – reið á Gjallarbrú (þökt lýsigulli). • Móðgunnur gætir brúarinnar. • Hvað sagði hún? • Hermóður kom að Helgrindum. • Hvernig komst hann yfir? • Hermóður fór til hallarinnar og hitti Baldur. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  8. Dauði Baldurs... • Hermóður bað Hel að leyfa Baldri að fara með honum. • Hvaða skilyrði setur Hel? • Baldur sendi Hermóð með hringinn Draupni til Óðins. • Nanna sendi Frigg rifti og fleiri gjafir. • Æsir biðja alla um að gráta Baldur úr Helju. • Gýgurin Þökk vildi ekki gráta. • Hver var hún? Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

  9. Dauði Baldurs Til baka Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir

More Related