90 likes | 393 Views
Snorra-Edda. Dauði Baldurs. Dauði Baldurs. Baldur dreymdi að líf hans væri í hættu. Frigg tók svardaga að eldur, vatn, járn, málmur, steinar, jörð, víðir, sóttir, dýr, fuglar, eitur og ormar gætu ekki grandað Baldri. Leikur ásanna að skjóta á Baldur.
E N D
Snorra-Edda Dauði Baldurs Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Dauði Baldurs... • Baldur dreymdi að líf hans væri í hættu. • Frigg tók svardaga að eldur, vatn, járn, málmur, steinar, jörð, víðir, sóttir, dýr, fuglar, eitur og ormar gætu ekki grandað Baldri. • Leikur ásanna að skjóta á Baldur. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Dauði Baldurs • Loka líkaði illa að Baldur sakaði ekki og breytti sér í konu – fór til Friggjar og komst að því hvað gæti grandað Baldri en það var mistilteinn. • Loki fék Höð til að skjóta mistilteininum í Baldur. • Mesta óhapp sem unnið hefur verið. • Allir grétu. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Dauði Baldurs... • Hermóður hinn hvati fór til að semja við Helju – ríður á Sleipni. • Lík Baldurs sett á skipið Hringhorna en ekki var hægt að koma því á sjó. • Gýgurin Hyrrokkin kom ríðandi á vargi – taumurinn höggormur. • Berserkir felldu hest hennar. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Dauði Baldurs... • Gýgurin ýtti við skipinu svo jörðin hristist og skalf. • Þór brjálaðist og var nærri búinn að drepa hana. • Nanna sprakk af harmi og var brennd með Baldri. • Þór vígði bálið með Mjöllni og sparkaði dvergnum Lit í eldinn. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Dauði Baldurs • Æsir, ásynjur, hrafnar, kettir, hestar, geltir, hrímþursar og bergrisar komu að brennunni. • Hestur Baldurs og gullhringurinn Draupnir fóru á bálið. • Hvaða náttúru hafði hringurinn sá? Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Dauði Baldurs... • Hermóður reið níu nætur og kom til árinnar Gjallar – reið á Gjallarbrú (þökt lýsigulli). • Móðgunnur gætir brúarinnar. • Hvað sagði hún? • Hermóður kom að Helgrindum. • Hvernig komst hann yfir? • Hermóður fór til hallarinnar og hitti Baldur. Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Dauði Baldurs... • Hermóður bað Hel að leyfa Baldri að fara með honum. • Hvaða skilyrði setur Hel? • Baldur sendi Hermóð með hringinn Draupni til Óðins. • Nanna sendi Frigg rifti og fleiri gjafir. • Æsir biðja alla um að gráta Baldur úr Helju. • Gýgurin Þökk vildi ekki gráta. • Hver var hún? Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
Dauði Baldurs Til baka Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir