110 likes | 198 Views
Haustfundur hótel- og veitingamanna 26.október 2006 Starfsmannastjórnun í fjölmenningarlegu umhverfi. Hrönn Greipsdóttir. radissonsas.com. Erlendir starfsmenn á hótelum. Hótel líklega með einna lengstu reynsluna af erlendu vinnuafli – herbergisþernur.
E N D
Haustfundur hótel- og veitingamanna 26.október 2006 Starfsmannastjórnun í fjölmenningarlegu umhverfi. Hrönn Greipsdóttir. radissonsas.com
Erlendir starfsmenn á hótelum. • Hótel líklega með einna lengstu reynsluna af erlendu vinnuafli – herbergisþernur. • Hefur lítið breyst sl.10-15 ár en aukist í öðrum deildum. • Hvers vegna sækja erlendir starfsmenn í okkar grein. • Lítið sem ekkert atvinnuleysi ekki sótt í þessi störf. • Starfsmannaveltan er há – láglaunastörf. • Íslendingar ”vilja” ekki vinna þessa vinnu. • Ekki gerð krafa um tungumálakunnáttu – lágmarks eða engar menntunarkröfur. • Tiltölulega auðveld innganga – aðgangsmiði að atvinnulífinu. • Hverjum manni tekið fagnandi !
Hvernig sækja erlendir starfsmenn um starf á hótelunum ? • Tengsl við aðra starfsmenn (70-80%) • Beinar umsóknir – umsækjendur koma og sækja um. • Í gegnum hótelkeðjuna. • Erlendir starfsmenn koma sjaldan í gegnum auglýsingar. • Erlendir starfsmenn koma sjaldan í gegnum atvinnumiðlanir. • Geymum umsóknir og höfum samband ef starf losnar. • Yfirleitt nokkar umsóknir í biðstöðu.
Okkar starfsmenn í október. Á okkar hótelum störfuðu í október 144 starfsmenn. Þar af voru 42 erlendir eða 29% starfsmanna. 1 af hverjum 3 starfsmönnum er útlendingur. Þetta hlýtur að kalla á breytingar í starfsmannastjórnun og starfsmannastefnu fyrirtækja. Fyrirtækjamenningin er gjörbreytt.
42 erlendir starfsmenn frá 9 þjóðlöndum. Filippseyjar Austurríki Japan USA Pólland Víetnam Thailand Túnis Eþíopía
Hindranir í fjölmenningarlegu starfsumhverfi Tungumál. Þekking / Kunnátta / Menntun. Menningarlegur munur. Viðhorf til vinnu. Viðmót innlendra samstarfsmanna.
Kostir við fjölþjóðlegt umhverfi Fyrirtæki ættu að snúa fjölþjóðleika upp í styrk fremur en líta á það sem neikvætt eða veikleika. Viðskiptavinirnir eru að stærstum hluta erlendir. Eykur breiddina og mótar viðhorf samstarfsmanna. Lærdómur frá öðrum menningarheimum. Við erum hluti af alþjóðlegu fyrirtæki og stundum alþjóðleg viðskipti. Þróun sem verður ekki viðsnúið.
Starfsmannastjórnun í fjölmenningarlegu umhverfi. Ein starfsmannastefna fyrir allt og alla í fyrirtækinu. Reyna að vinna á fordómum með upplýsingum og jákvæðu hugarfari. Yfirmenn gangi á undan með góðu fordæmi. Starfsþróun – “spotta” út efnilega starfsmenn. Taka tillit til tungumáls og mismunandi menningar. Nýta sér utanaðkomandi aðstoð – Alþjóðahús. Fá túlk þegar ræða þarf viðkvæm starfsmannamál.
Nýtum fjölmenninguna ! Nýta fjölbreytt tungumál – pinni með flaggi. Þjóðadagur innan fyrirtækisins. Kynningar t.d. matur, drykkur etc. PR – viðtal við framandi þjóðir. Nýta erlenda starfsmenn Þegar hópar eða gestir koma – öllum finnst gaman að hitta landa sína.