1 / 5

Hvað er INNA

Hvað er INNA. Inna er upplýsingakerfi fyrir framhaldsskóla sem smíðað hefur verið á vegum menntamálaráðuneytisins. Upplýsingakerfið er í notkun í flestum framhaldsskólum landsins.

shanae
Download Presentation

Hvað er INNA

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvað er INNA Inna er upplýsingakerfi fyrir framhaldsskóla sem smíðað hefur verið á vegum menntamálaráðuneytisins. Upplýsingakerfið er í notkun í flestum framhaldsskólum landsins. Í Innu er haldið utan um skipulag náms, skráningu nemenda, stundatöflu- og prófatöflugerð, námsferil og einkunnir. Öll skráning, vinnsla og miðlun þessara upplýsinga fram í gegnum Netið. Fylgt er ströngum öryggisreglum til þess að tryggja persónuvernd.

  2. Tölvukerfi VMA • Allir nemendur fá aðgang að tölvukerfi VMA. • Til þess þarftu aðgangsorð og lykilorð sem fylgir stundartöflu. Aðgangsorðið er vma+skólanúmer • Í gegnum tölvukerfið færð þú að gang að: • tölvum í skólanum • tölvupósti • geymslusvæði fyrir gögn

  3. INNA • Upplýsingakerfið INNA er óháð tölvukerfi skólans og því hægt að nota allar nettengdar tölvur. • Til að komast á INNU þarf aðgangsorð sem er það sama og aðgangsorð í tölvukerfi skólans nema það eru notaðir stórir stafir í VMA (VMA+nemendanúmer) • Lykilorðið sækir nemandinn sjálfur og getur síðan breytt því

  4. Hvernig kemstu á INNU • Farðu inn á heimasíðu VMA (vma.is). • Þar finnurðu INNA – nemendur sem opnar leið að INNU kerfinu. • Þú þarft nú að gefa upp aðgangsorð og lykilorð. • Aðgangsorðið er VMA+nemendanúmer þitt • Fyrsta lykilorðið þarftu að panta og fá sent í tölvupósti (vma pósti) • Þú sækir um lykilorð hægra megin efst á forsíðu INNU

  5. Nú átt þú að geta: • Farið inn í tölvukerfi skólans • Farið inn í tölvupóstinn þinn • Opnað INNU • Skoðað persónuupplýsingar þínar • Skoðað upplýsingar um skólavist þína • Feril • Mætingar • Einkunnir Sendið tölvupóst til umsjónarkennara.

More Related