1 / 17

Dansað við úlfa

Dansað við úlfa. Hver er framtíð alþjóðlegra olíufélaga?. ROF - Ríkisolíufélög (NOC) Saudi Aramco NIOC (Irak) INOC (Iran) KPC (Kuwait) PDVSA (Venezuela) Adnoc (Abu Dhabi). AOF – Alþjóðleg olíufélög (IOC) Exxon Mobile Shell BP Total Texaco Chevron Conoco Phillips.

shayna
Download Presentation

Dansað við úlfa

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Dansað við úlfa Hver er framtíð alþjóðlegra olíufélaga?

  2. ROF - Ríkisolíufélög (NOC) Saudi Aramco NIOC (Irak) INOC (Iran) KPC (Kuwait) PDVSA (Venezuela) Adnoc (Abu Dhabi) AOF – Alþjóðleg olíufélög (IOC) Exxon Mobile Shell BP Total Texaco Chevron Conoco Phillips Olíufélög sem stunda olíuvinnslu

  3. Olíulindir í eigu olíufélaga

  4. NOC Skriffinnska Pólitík (lands og sveita) Stjórnsýslumál Hver ber ábyrgð? Skortur á skilvirkni Samskipti við IOC Markaðssetning Fjármagn og tækni IOC Gengi hlutabréfa Samskipti við fjárfesta Takmörkun á markaðshlutdeild Áhættustýring Tími/hagkvæmni Samkeppni á markaði Aðgengi að olíulindum Arðsemi Mismunandi stjórnskipulag og viðfangsefni

  5. Hækkandi olíuverð hefur gert þjóðnýtingu olíuframleiðslu áhugaverðari Þekking á olíuvinnslu byggist upp á heimasvæði Frjálst flæði fjármagns styrkir NOC (alþjóðavæðing) Sérhæfð félög fara í samstarfsverkefni um olíuvinnslu Olíuhreinsun er arðbær og skapar störf Vöxtur NOC

  6. Olíuhreinsun eftir heimshlutum

  7. Vandamál IOC • Minni pólitísk áhrif • Olíulindir í eigu IOC fara ört þverrandi • Vaxandi þjóðernishyggja • Atgerfisflótti til NOC • Tækniframfarir sem auðvelt er að taka upp • Aukið samstarf NOC • Aukin tortryggni í garð Vesturlanda

  8. Hvernig bregðast IOC við? • Auknar arðgreiðslur – dregið úr umsvifum • Þróun á óhefðbundnu eldsneyti “alternative fuels” • Aukið samstarf við NOC • Olíuvinnsla og leit á krefjandi svæðum • Vöruþróun • Flutningar og “trading”

  9. Olíuframleiðendur

  10. Sakhalin II

  11. Sakhalin IIOlíu og gasvinnsla • Samningar gerðir 1996 • Samstarfsverkefni (JV) Shell, Mitsui og Mitsubishi annarsvegar og rússneskra stjórnvalda hinsvegar • Viðmiðunarverð á tunnu $22 • Olíulindir metnar 50 milljarðar tunna • Tekjur af olíusölu • Greiðsla stofnkostnaðar áætlaður $22 milljarðar • 17.5% arðsemi hluthafa • 10% af brúttó sölu til ríkisins • Gazprom fær ráðandi hlut í Sakhalin Energy

  12. Hvaða áhrif hefur þessi þróun á olíumarkað? • Örvar þróun annarra orkugjafa! • Verðmyndun á olíu verður óskýrari • Olía verður notuð enn frekar í pólitískum tilgangi • Erfiðara að fá hráolíu til útflutnings • Olíuríkin munu verða viðkvæmari fyrir olíuverðsbreytingum • Búast má við aukinni framleiðslu olíu úr olíusandi og brennslu kola með föngun CO2

  13. Við hverju má búast á næstu misserum? • Olíuverð er ekki í jafnvægi • Olíuverð mun líklega fylgja viðsnúningi efnahagslífsins • Breytt umhverfi gerir markaðinn viðkvæmari fyrir pólitískum væringum • Lækkað verð á stáli og aðföngum mun til lengri tíma styrkja olíumarkaðinn • Opec mun ná sterkari tökum á markaðnum í náinni framtíð • Viðskipti með olíuafleiður munu dragast saman eftir fall banka og vogunarsjóða

  14. Staðan í dag

More Related