80 likes | 234 Views
Yfirlit um útbreiðslu mjaltaþjóna á Norðurlöndunum 31. desember 2007. Tekið saman af NMSMt Snorri Sigurðsson Landbúnaðarháskóla Íslands. Gagnasöfnun. Fulltrúar hvers lands í NMSMt hópnum safnar upplýsingum um sölu á mjaltaþjónum á sínu heimasvæði (einungis skráð tæki í notkun)
E N D
Yfirlit um útbreiðslu mjaltaþjóna á Norðurlöndunum31. desember 2007 Tekið saman af NMSMt Snorri Sigurðsson Landbúnaðarháskóla Íslands
Gagnasöfnun • Fulltrúar hvers lands í NMSMt hópnum safnar upplýsingum um sölu á mjaltaþjónum á sínu heimasvæði (einungis skráð tæki í notkun) • Öllum gögnum safnað á einn stað (Svíþjóð) og gögnin unnin þar • Frá sl. áramótum er NMSMt óheimilt að gefa upplýsingar um útbreiðslu einstakra merkja innan hvers lands.
Útbreiðsla á mjaltaþjónum á Norðurlöndunum sl. ár • Samtals starfandi 1.728 mjaltaþjónbú á Norðurlöndunum í árslok 2007 • 29,7% aukning á milli ára • Mjaltaþjónar alls á 4,3% kúabúa • Samtals 2.709 mjaltaþjónar í notkun á Norðurlöndunum í árslok 2007
Útbreiðsla mjaltaþjónategunda í árslok 2007 á Norðurlöndunum
Mjaltaþjónar á Íslandi í árslok 2007 • 79 bú með starfandi mjaltaþjóna • 94 mjaltaþjónar alls í notkun • 10,7% íslenskra kúabúa með mjaltaþjóna (einungis Danir með hærra hlutfall eða 12,9%)
Mjaltaþjónar á Íslandi í árslok 2007 • 18,7% skráðra kúa hérlendis mjólkaðar með mjaltaþjónum (Danir 12,0%) m.v. 50 kýr um hvern mjaltaþjón • 20,5% mjólkur framleidd af mjaltaþjónabúum (Danir með 12,8%) m.v. framangreindar forsendur og meðalnyt samkv. skýrsluhaldi BÍ um áramót. • Án vafa hæsta hlutfall í heimi, jafnvel þótt tölurnar séu etv. eitthvað of háar vegna áætlunar um fjölda kúa á hvern mjaltaklefa.