1 / 8

Yfirlit um útbreiðslu mjaltaþjóna á Norðurlöndunum 31. desember 2007

Yfirlit um útbreiðslu mjaltaþjóna á Norðurlöndunum 31. desember 2007. Tekið saman af NMSMt Snorri Sigurðsson Landbúnaðarháskóla Íslands. Gagnasöfnun. Fulltrúar hvers lands í NMSMt hópnum safnar upplýsingum um sölu á mjaltaþjónum á sínu heimasvæði (einungis skráð tæki í notkun)

shino
Download Presentation

Yfirlit um útbreiðslu mjaltaþjóna á Norðurlöndunum 31. desember 2007

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Yfirlit um útbreiðslu mjaltaþjóna á Norðurlöndunum31. desember 2007 Tekið saman af NMSMt Snorri Sigurðsson Landbúnaðarháskóla Íslands

  2. Gagnasöfnun • Fulltrúar hvers lands í NMSMt hópnum safnar upplýsingum um sölu á mjaltaþjónum á sínu heimasvæði (einungis skráð tæki í notkun) • Öllum gögnum safnað á einn stað (Svíþjóð) og gögnin unnin þar • Frá sl. áramótum er NMSMt óheimilt að gefa upplýsingar um útbreiðslu einstakra merkja innan hvers lands.

  3. Útbreiðsla á mjaltaþjónum á Norðurlöndunum sl. ár • Samtals starfandi 1.728 mjaltaþjónbú á Norðurlöndunum í árslok 2007 • 29,7% aukning á milli ára • Mjaltaþjónar alls á 4,3% kúabúa • Samtals 2.709 mjaltaþjónar í notkun á Norðurlöndunum í árslok 2007

  4. Heildarfjöldi

  5. Útbreiðsla mjaltaþjónabúa á Norðurlöndunum sl. ár (NMSM)

  6. Útbreiðsla mjaltaþjónategunda í árslok 2007 á Norðurlöndunum

  7. Mjaltaþjónar á Íslandi í árslok 2007 • 79 bú með starfandi mjaltaþjóna • 94 mjaltaþjónar alls í notkun • 10,7% íslenskra kúabúa með mjaltaþjóna (einungis Danir með hærra hlutfall eða 12,9%)

  8. Mjaltaþjónar á Íslandi í árslok 2007 • 18,7% skráðra kúa hérlendis mjólkaðar með mjaltaþjónum (Danir 12,0%) m.v. 50 kýr um hvern mjaltaþjón • 20,5% mjólkur framleidd af mjaltaþjónabúum (Danir með 12,8%) m.v. framangreindar forsendur og meðalnyt samkv. skýrsluhaldi BÍ um áramót. • Án vafa hæsta hlutfall í heimi, jafnvel þótt tölurnar séu etv. eitthvað of háar vegna áætlunar um fjölda kúa á hvern mjaltaklefa.

More Related