130 likes | 250 Views
Peningamál 2002/3. 1. ágúst 2002. Yfirlit. Ójafnvægið að mestu leyti horfið Verðbólgumarkmið gæti náðst á þessu misseri Forsendur efnahagslegs stöðugleika hafa verið endurreistar Aðhaldssöm peningastefna á síðustu misserum á mestan þátt í þessum árangri. Hagsveifla og hagstjórn.
E N D
Peningamál 2002/3 1. ágúst 2002
Yfirlit • Ójafnvægið að mestu leyti horfið • Verðbólgumarkmið gæti náðst á þessu misseri • Forsendur efnahagslegs stöðugleika hafa verið endurreistar • Aðhaldssöm peningastefna á síðustu misserum á mestan þátt í þessum árangri
Hagsveifla og hagstjórn • Peningastefnan getur tekið meira tillit lítils hagvaxtar og slaka á vöru og vinnumörkuðum þegar verðbólgumarkmið er í sjónmáli • Óvissa um hversu mikill slakinn verður
Verðbólga og spá • Verðbólga nú innan þolmarka • Verðbólguvæntingar á skuldabréfa-markaði í samræmi við verðbólgu-markmið • Verðbólgumarkið gæti náðst fyrir árslok • Spá tvö ár fram í tímann er undir markmiðinu að gefnu gengi og óbreyttri peningastefnu
Gengi og gjaldeyrisstaða • Gengið hefur styrkst í sumar • Seðlabankinn vill bæta gjaldeyristöðu sína • Forsendur nú fyrir hóflegum gjaldeyriskaupum á markaði í því skyni • Áform verða kynnt nánar • Markmiðið er ekki að hafa áhrif á gengið
Peningastefnan • Verðbólguspá og greining á ástandi og horfum í efnahagsmálum skapa forsendur fyrir frekari lækkun vaxta • Vextir í endurhverfum viðskiptum lækka um 0,6 prósentur • Munu lækka frekar á næstunni ef spáin gengur eftir • Stóriðjuframkvæmdir gætu síðar haft áhrif á vaxtastigið en það er ekki enn tímabært
Verðbólga hefur lækkað hratt að undanförnu (4,1%) og er komin inn fyrir þolmörk
Verðbólguspá bankans fyrir 2. ársfjórðung rættist nákvæmlega
Forsendur verðbólguspár Óbreytt gengi frá 23/7 – 4½% hærra en í spá frá í maí sl. (Gengisvísitala: 127,3)
Verðbólgumarkmið næst fyrir lok árs. Litið lengra fram í tímann er spáin lítilega undir markmiðinu m.v. óbreytt gengi og peningastefnu
Samdráttur þjóðarútgjalda og landsframleiðslu á sér stað þrátt fyrir töluverðan vöxt kaupmáttar útflutningstekna. Aðlögun innlendrar eftirspurnar í kjölfar ofþenslu.
Stóriðja • Líkur á byggingu álvers á Reyðarfirði og tengdra virkjana hafa aukist • Minni framkvæmd en Noral • Krefst að lokum hærri vaxta um hríð en ella • Ekki tímabært nú: • En óvissa • Meira en ár í framkvæmdatopp • Önnur sjónarmið yfirgnæva
Raunstýrivextir m.v. verðbólguálag rúmlega 5½% undir lok júlí en 6½% m.v. verðbólguspá eitt ár fram