120 likes | 468 Views
Pyloric Stenosis IHPS. Eyþór (ekki Örn) Jónsson. Áhættuþættir og algengi. 2-3,5 af 1,000 lifandi fæddum 4-6:1 algengara hjá strákum Arfgengt Umhverfisþættir: Macroliðar Erythromycin (Ery-Max) sem fornvörn gegn kíghósta Líka þegar á brjósti, og á þriðja trimester
E N D
Pyloric StenosisIHPS Eyþór (ekki Örn) Jónsson
Áhættuþættir og algengi • 2-3,5 af 1,000 lifandi fæddum • 4-6:1 algengara hjá strákum • Arfgengt • Umhverfisþættir: • Macroliðar • Erythromycin (Ery-Max) sem fornvörn gegn kíghósta • Líka þegar á brjósti, og á þriðja trimester • Azithromycin (Zitromax) sömuleiðis • Clarithromycin? • Neonatal hypergastrinemia og gastric hyperacidity gætu átt þátt í meingerð
Ælandi átvögl(Hungry vomiter) • 3-6 vikna • Æla eftir máltíðir, oft af krafti • Ekki galllitað • Heimta mat strax á eftir
Saga og skoðun • Ælur • Vanþrif • “Ólíva” þreifast (92% => 49%) • Peristaltic bylgjur frá vinstri til hægri fyrir uppköst • Stenosis til staðar í 92% smábarna með nasogastric aspirate > 10 mL eftir 3-4 tíma föstu
Associated symptoms • Hyperbilirubinemia(14%) • Midgut malrotation (5%) • Malrotation • Congenital short bowel • Absent mandibular frenulum • Hypermobile liðamót
Rannsóknir: • Rannsóknir: • Myndgreining: • Ómun • Skuggaefnisrannsókn • Sýnir ýmislegt fleira • Blpr: • Metabólísk alkalosa, hypochloremic,vegna uppkasta • Hypokalemi (ef ælur í >3 vikur) • Þurrkur (Kolsýra)
Diagnostic criteria í ómun: PMT (Pyloric muscle thickness) 3-4 mm PML (Pyloric muslce length)15-19 mm PD (Pyloric diameter) 10-15 mm Spasmi í pylorus getur líkst IHPS
Meðferð • Leiðrétta hydration (stundum hypertone NaCl) og electrólýta (K+ stundum gefið ef nýru starfa eðlilega) • Sýru-basa búskapur (astrup og leiðrétting) • Medisínsk: • Atropin hjálpar • Kírúrgísk: • Víkkun með belg í endoscopiu • Einföld aðgerð, Ramstedt pyloromyotomy • Hægt að gera í laparoscopiu • Byrja að borða strax á eftir
Complicationir • GER (11%) • Duodenal perforation (8%) • Wound infection (5%) • Dehiscence á sári og blæðing mjög sjaldgæft