180 likes | 526 Views
GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS 120 ÁRA 26. maí 2005. Sitthvað um Rósir. Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands Samson Bjarnar Harðarson. Sólríkir staðir, garðsvæði sem snúa í suður og vestur, eða þar sem sólar nýtur a.m.k. 6 tíma á dag. Ekki í skugga undir gráðugum trjám, s.s. ösp og birki.
E N D
GARÐYRKJUFÉLAG ÍSLANDS 120 ÁRA 26. maí 2005
Sitthvað um Rósir Rósaklúbbur Garðyrkjufélags Íslands Samson Bjarnar Harðarson
Sólríkir staðir, garðsvæði sem snúa í suður og vestur, eða þar sem sólar nýtur a.m.k. 6 tíma á dag. Ekki í skugga undir gráðugum trjám, s.s. ösp og birki. Ekki í rökum og köldum jarðvegi, heldur vel framræstum. Ekki of nálægt húsveggjum næst. 45 cm. of þurrt. Velja harðgerðar rósir. Staðsetning á rósum í garðinum
Jarðvegur Jarðvegur þarf að vera: • Vel framræstur. • Næringarríkur, þó ekki of mikið af köfnunarefni. • Ríkur af lífrænu efni s.s. safnhaugamold og sýrustig pH 5,5-6,0. • Blandið grófum sandi ef jarðvegur er einungis torfmold. • Blandið og vinnið jarðveg djúpt, 60 cm.
Gróðursetning Við gróðursetningu: • Athuga hvort rósin sé ágrædd, þá þarf að planta 10-12 cm dýpra heldur en ágræðslu-staður er, betra að planta of djúpt en of grunnt. • Ekki planta of þétt, 75-100 cm. millibil. • Ekki böggla rótunum í holuna, styttið rætur berróta rósa í u.þ.b. 20-25 cm fyrir gróðursetningu. • Losið rætur pottaplantna. • Bleytið rætur vel fyrir gróðursetningu, jafnvel í leir/moldarvellingi í 10-30 mín.
Áburðargjöf • Ekki gefa nýplöntuðum rósum áburð, grunn-áburðargjöfin í nýja beðinu dugir. • Notum helst lífrænann áburð. • Gefa lítinn áburð en oft, td. í maí, miðjan júni og miðjan júlí. • NPK-10-29-10, 5-10-8, 6-12-8
Áburðargjöf – lífrænn áburður • Lífrænn áburður og safnhaugamold gefur góða næringu fyrir rósir og bætir jarðvegsgerðina. • Kúamykja er sögð sérlega heppileg fyrir rósir, 4-8 kg á hvern 1 m². • Bananahíðiinniheldur mikið af plöntunæringarefnum s.s. magnesium, brennistein, kalsium, fosfór, kisíll og natrium-steinefni. Setjið híðið í kring um runnana og hyljið með þunnu moldarlagi. Þetta eykur blómgunina. • Grasslátturlagður í þunnu lagi undir rósarunna bætir jarðveg og heldur niðri íllgresi.
Vökvun • Vökvum alltaf með volgu vatni, sérstaklega á vorin. • Ekki vökva í sól. • Vökva frekar sjaldan en mikið, ekki lítið og oft.
Þakning rósabeða • Með grasklippi • Með fjölærum jurtum
Fjölgun rósa Rósum má fjölga í heimagörðum með: • Rótarskotum. • Sveiggræðslu.
Uppbygging ágræddra rósa • Blóm = blomma • Blómhnappur= blomknopp • Rósaaldin/nýpa= nypon • Laufblað= blad • Villisproti= vildskott • Rótarháls= rothals • Ágræðslustaður= okuleringsställe • Rætur= rötter • Rótarskot= rotskott • Þyrnar= taggar
Klipping rósa • Ekki klippa rósir of snemma, maí mánuður er heppilegur í flestum árum, eða þegar brumin eru að springa út. • Klippa sjúkar, kalnar,brotnar og veiklulegar greinar. • Yngja upp með því að klippa niður gamlar greinar (3-5 ára), skilja eftir 3-5 ,,augu” til að hleypa ungum og frískum greinum að. • Villirósir þurfa litla klippingu. • klippa sölnuð blóm af neðan við annað laufblað.
Að fjarlægja villisprota • Nauðsynlegt er að fjarlægja villisprota af rót ágræddra rósa.