1 / 11

UV-VIS 02.11.2006

Ljósmælingar á sýnilega sviðinu. UV-VIS 02.11.2006. E. E. hf. D. Örvað: e ─ gleypir orku og hoppar upp. d-svigrúm málmatóms Í komplex. Af hverju eru komplexar litaðir?. Ljós. D = E = hf = hc/ l. Komplexar sem innihalda Zn 2+ , Sc 3+ og Cu + eru litlausir! Af hverju?.

tansy
Download Presentation

UV-VIS 02.11.2006

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Ljósmælingar á sýnilega sviðinu UV-VIS 02.11.2006

  2. E E hf D Örvað: e─ gleypir orku og hoppar upp d-svigrúm málmatóms Í komplex Af hverju eru komplexar litaðir? Ljós D = E = hf = hc/l Komplexar sem innihalda Zn2+, Sc3+ og Cu+ eru litlausir! Af hverju?

  3. UV-VIS ljósmæling • Gleypni litaðra efna, • Gildisrafeindir gleypa orku og hoppa upp á orkuhærri svigrúm. • Bylgjulengdarsvið: ~ 190 – 700 nm • UV: 190-380 nm, VIS: 380 – 700nm • Notagildi: • Styrkur efna í lausn (magnbundið) • Hraðafræði, t.d. hraðafræði ensíma • Þáttbundin efnagreining (bera kennsl á efni)

  4. Ljósmælir Annað hvort ein- eða tvígeisla tæki

  5. Ein- eða tvígeislatæki Einn geisli, núllstilla mæli Tveir geislar, sýni og blankur eru samtímis í tækinu

  6. UV-VIS gleypniróf X-axis: Gleypni (0-1) Y-axis: Bylgjulengd í nm

  7. Nokkrar skilgreiningar • I0 er ljósstyrkur frá ljósgjafa • Ier styrkur ljóss sem hefur farið gegnum sýni • l(or b) er breidd kúvettu Hleypni er skilgreind sem T = I/I0 % hleypni er% T = I/I0*100 Gleypni er skilgreind sem A = -log T = log(I/I0) Gleypni er mæld á bilinu 0-1. 0 þýðir að efni gleypi ekkert. Gleypi efnið allt, þá A →∞

  8. Lögmál Beer’s Gleypni er í réttu hlutfalli við styrk uppleysts efnis: A = ebc • A er gleypni sýnis • eer eðlisgleypni [Lcm–1mól–1] • b er breidd kúvettu [cm], venjulega 1,00 cm • c er styrkur uppleysta efnisins [mól/L] Lögmál Beer’s er notað til að ákvarða styrk uppleysts efnis, t.d. málmjónar. Það gildir einvörðungu fyrir þynntar lausnir, c < 1,0 M. Ef styrkur verður of hár => víxlverkun milli agna hefur áhrif á gleypni

  9. Nota lmax við mælingar: Ef hámarksgleypni er ekki notuð => Fáum ekki beina línu þegar gleypni er plottuð sem fall af styrk.

  10. Ákvörðun styrks • Útbúa staðlasett (amk 4-5 lausnir) með þekktum styrk. • Mæla gleypni staðlanna við lmax • Mæla gleypni óþekktu lausnarinnar • Teikna graf þar sem gleypni er fall af styrk þekktu lausnanna (A vs c) • Finna bestu beinu línu með Excel • Jafnan verður: y = ax + b (ideal y = ax) • Hallatalan er a = eb = e (því b = 1)

  11. Dæmi: Ákvörðun á [Cu2+] Staðlar með þekkta styrki y = gleypni x = styrkur hallatala = el => [Cu2+] = (0,85-0,026)/3,44 = 0,232 M

More Related