110 likes | 365 Views
Ljósmælingar á sýnilega sviðinu. UV-VIS 02.11.2006. E. E. hf. D. Örvað: e ─ gleypir orku og hoppar upp. d-svigrúm málmatóms Í komplex. Af hverju eru komplexar litaðir?. Ljós. D = E = hf = hc/ l. Komplexar sem innihalda Zn 2+ , Sc 3+ og Cu + eru litlausir! Af hverju?.
E N D
Ljósmælingar á sýnilega sviðinu UV-VIS 02.11.2006
E E hf D Örvað: e─ gleypir orku og hoppar upp d-svigrúm málmatóms Í komplex Af hverju eru komplexar litaðir? Ljós D = E = hf = hc/l Komplexar sem innihalda Zn2+, Sc3+ og Cu+ eru litlausir! Af hverju?
UV-VIS ljósmæling • Gleypni litaðra efna, • Gildisrafeindir gleypa orku og hoppa upp á orkuhærri svigrúm. • Bylgjulengdarsvið: ~ 190 – 700 nm • UV: 190-380 nm, VIS: 380 – 700nm • Notagildi: • Styrkur efna í lausn (magnbundið) • Hraðafræði, t.d. hraðafræði ensíma • Þáttbundin efnagreining (bera kennsl á efni)
Ljósmælir Annað hvort ein- eða tvígeisla tæki
Ein- eða tvígeislatæki Einn geisli, núllstilla mæli Tveir geislar, sýni og blankur eru samtímis í tækinu
UV-VIS gleypniróf X-axis: Gleypni (0-1) Y-axis: Bylgjulengd í nm
Nokkrar skilgreiningar • I0 er ljósstyrkur frá ljósgjafa • Ier styrkur ljóss sem hefur farið gegnum sýni • l(or b) er breidd kúvettu Hleypni er skilgreind sem T = I/I0 % hleypni er% T = I/I0*100 Gleypni er skilgreind sem A = -log T = log(I/I0) Gleypni er mæld á bilinu 0-1. 0 þýðir að efni gleypi ekkert. Gleypi efnið allt, þá A →∞
Lögmál Beer’s Gleypni er í réttu hlutfalli við styrk uppleysts efnis: A = ebc • A er gleypni sýnis • eer eðlisgleypni [Lcm–1mól–1] • b er breidd kúvettu [cm], venjulega 1,00 cm • c er styrkur uppleysta efnisins [mól/L] Lögmál Beer’s er notað til að ákvarða styrk uppleysts efnis, t.d. málmjónar. Það gildir einvörðungu fyrir þynntar lausnir, c < 1,0 M. Ef styrkur verður of hár => víxlverkun milli agna hefur áhrif á gleypni
Nota lmax við mælingar: Ef hámarksgleypni er ekki notuð => Fáum ekki beina línu þegar gleypni er plottuð sem fall af styrk.
Ákvörðun styrks • Útbúa staðlasett (amk 4-5 lausnir) með þekktum styrk. • Mæla gleypni staðlanna við lmax • Mæla gleypni óþekktu lausnarinnar • Teikna graf þar sem gleypni er fall af styrk þekktu lausnanna (A vs c) • Finna bestu beinu línu með Excel • Jafnan verður: y = ax + b (ideal y = ax) • Hallatalan er a = eb = e (því b = 1)
Dæmi: Ákvörðun á [Cu2+] Staðlar með þekkta styrki y = gleypni x = styrkur hallatala = el => [Cu2+] = (0,85-0,026)/3,44 = 0,232 M