160 likes | 454 Views
Breyttur 5000 kr. seðill. Breyttur seðill – aukið öryggi. Eldri öryggisþættir. Vatnsmerki. Merkið sést frá báðum hliðum ef seðlinum er haldið upp að ljósi. Blindramerki. Þrjú lóðrétt strik til glöggvunar fyrir binda og sjónskerta. Örletur undir andlitsmynd.
E N D
Vatnsmerki Merkið sést frá báðum hliðum ef seðlinum er haldið upp að ljósi
Blindramerki • Þrjú lóðrétt strik til glöggvunar • fyrir binda og sjónskerta
Örletur undir andlitsmynd • Í línu undir andlitsmynd Ragnheiðar • er örletur sem myndar í sífellu • SEÐLABANKI ÍSLANDS
Pappírsgerð Pappír er úr hrábómull og hefur viðkomu ólíka venjulegum pappír Upphleypt prentun • Á báðum hliðum seðilsins er dökkblá upphleypt • prentun sem nema má með fingurgómi
Örletur í tölum • Á dökkum flötum • í tölustöfunum • er örletur sem • unnt er að • greina með • stækkunargleri
Númer með rauðu letri á framhlið • Undir útfjólubláu ljósi • verður letrið gult
Gyllt málmþynna • Stækkað munstur úr grunni seðilsins • birtist sem gyllt málmþynna • ofarlega á miðri framhlið
Öryggisþráður • Til skiptis hulinn eða • sjáanlegur í litbrigð- • um með texta á • framhlið. • Samfelldur þráður ef • haldið er á móti ljósi
Vatnsmerki • Við hliðina á mynd • Jóns Sigurðssonar • er komið nýtt, bjart • merki, talan 5000.
Smáletur • Bylgjudregið smáletur neðst og efst • í grunni myndar í sífellu orðin • SEÐLABANKI ÍSLANDS
Lýsandi reitur • Undir útfjólubláu ljósi sést lýsandi grænn • reitur ofarlega til hægri með tölunni 5000
Ítarleg umfjöllun um íslenskan gjaldmiðil • er á vefsíðu Seðlabanka Íslands • www.sedlabanki.is