110 likes | 535 Views
Pityriasis Rosea Roðahreistur. Arnar Þór Tulinius Barnalæknisfræði 2012. Pityriasis rosea. Pityriasis rosea (PR) er papulosquamous húðútbrot sem byrja skyndilega Yfirleitt ungt fólk - eldri börn, unglingar. Hugsanlega vegna veirusýkingar HHV-6, -7 og -8 ?. Klínísk einkenni.
E N D
Pityriasis RoseaRoðahreistur Arnar Þór Tulinius Barnalæknisfræði 2012
Pityriasis rosea • Pityriasis rosea (PR) er papulosquamous húðútbrot sem byrja skyndilega • Yfirleitt ungt fólk - eldri börn, unglingar. • Hugsanlega vegna veirusýkingar • HHV-6, -7 og -8 ?
Klínísk einkenni • Stundum prodrome einkenni : • Höfuðverkur, pharyngitis, malaise • Yfirleitt einkennalaust utan kláða • Gengur yfir á 4-12 vikum • Útlit útbrota – lítillega upphleypt, laxableik með hreisturkraga sem snýr innað miðju. • Herald patch (primer lesion) : 50-90% tilfella – oft utan svæðis þar sem útbrotin koma annars á og er hringlaga / sporöskjulaga og ca.2-3 cm í þvermál • Úttbrot : koma síðan 1-4 vikum síðar, 0.3-1.5 cm í þvermál, sporöskjulaga
Dreifing útbrota • “Sundbola-dreifingin” : búkur og proximal útlimir • Byrjar yfirleitt centralt eða efst og dreifist út. • Í börnum : dreifing og útlit oftar atypical • Hársvörður, andlit, distal útlimir eða afmarkað í nára, kynfærum eða holhönd. • Urticarial, vesicular, pustular eða purpuric
Greining • Saga og skoðun lykilatriði • Tímaramminn • Dreifing • Útlit • Einkenni • Mismunagreining : • Psoriasis • Parapsoriasis • Discoid eczema • Pityriasis lichenoides chronica • Tinea corporis • Tinea versicolor • Secondary syphilis
Meðferð • Fyrst og fremst fræðsla • Meðferð ef mikill kláði : 1-2° staðbundnir sterar • Forðast mikla sápunoktun, heit böð og áreynslu • Erythromycin • Antiviral – Acyclovir • Ljósameðferð