1 / 9

Pityriasis Rosea Roðahreistur

Pityriasis Rosea Roðahreistur. Arnar Þór Tulinius Barnalæknisfræði 2012. Pityriasis rosea. Pityriasis rosea (PR) er papulosquamous húðútbrot sem byrja skyndilega Yfirleitt ungt fólk - eldri börn, unglingar. Hugsanlega vegna veirusýkingar HHV-6, -7 og -8 ?. Klínísk einkenni.

thom
Download Presentation

Pityriasis Rosea Roðahreistur

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Pityriasis RoseaRoðahreistur Arnar Þór Tulinius Barnalæknisfræði 2012

  2. Pityriasis rosea • Pityriasis rosea (PR) er papulosquamous húðútbrot sem byrja skyndilega • Yfirleitt ungt fólk - eldri börn, unglingar. • Hugsanlega vegna veirusýkingar • HHV-6, -7 og -8 ?

  3. Klínísk einkenni • Stundum prodrome einkenni : • Höfuðverkur, pharyngitis, malaise • Yfirleitt einkennalaust utan kláða • Gengur yfir á 4-12 vikum • Útlit útbrota – lítillega upphleypt, laxableik með hreisturkraga sem snýr innað miðju. • Herald patch (primer lesion) : 50-90% tilfella – oft utan svæðis þar sem útbrotin koma annars á og er hringlaga / sporöskjulaga og ca.2-3 cm í þvermál • Úttbrot : koma síðan 1-4 vikum síðar, 0.3-1.5 cm í þvermál, sporöskjulaga

  4. Dreifing útbrota • “Sundbola-dreifingin” : búkur og proximal útlimir • Byrjar yfirleitt centralt eða efst og dreifist út. • Í börnum : dreifing og útlit oftar atypical • Hársvörður, andlit, distal útlimir eða afmarkað í nára, kynfærum eða holhönd. • Urticarial, vesicular, pustular eða purpuric

  5. Greining • Saga og skoðun lykilatriði • Tímaramminn • Dreifing • Útlit • Einkenni • Mismunagreining : • Psoriasis • Parapsoriasis • Discoid eczema • Pityriasis lichenoides chronica • Tinea corporis • Tinea versicolor • Secondary syphilis

  6. Meðferð • Fyrst og fremst fræðsla • Meðferð ef mikill kláði : 1-2° staðbundnir sterar • Forðast mikla sápunoktun, heit böð og áreynslu • Erythromycin • Antiviral – Acyclovir • Ljósameðferð

  7. FIN

More Related