1 / 16

Vaxtaákvörðun 16. maí 2012

Vaxtaákvörðun 16. maí 2012. Stefnuyfirlýsing peningastefnunefndar Kynningarfundur fyrir fjölmiðla og sérfræðinga. Peningamál 2012/2 Verðbólguhorfur hafa versnað. Alþjóðleg efnahagsmál Hagvaxtarhorfur batna en óvissa enn mikil.

thu
Download Presentation

Vaxtaákvörðun 16. maí 2012

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vaxtaákvörðun 16. maí 2012 Stefnuyfirlýsing peningastefnunefndar Kynningarfundur fyrir fjölmiðla og sérfræðinga

  2. Peningamál 2012/2 Verðbólguhorfur hafa versnað

  3. Alþjóðleg efnahagsmálHagvaxtarhorfur batna en óvissa enn mikil • Hagvaxtarhorfur fyrir þetta ár hafa batnað í helstu viðskiptaköndum • Ekki þó fyrir evrusvæðið • 0,8% hagvöxtur (var 0,5% í PM 12/1 og 1,8% 2011) • Horfur til næstu ára hafa einnig batnað • 2013: 1,8% (var 1,5%) • 2014: 2,5% (2,1%) • En óvissa er mikil og mörg vandamál enn óleyst • Bati gæti verið ofmetinn

  4. Ytri skilyrði þjóðarbúsinsLakari viðskiptakjör en kröftugri útflutningur • Viðskiptakjör hafa versnað • Hærra olíu- og hrávöruverð en spáð var • Lægra ál- og sjávarafurðaverð • Meiri rýrnun viðskiptakjara 2011 og ekki bati í ár sem spáð var • Horfur um útflutning hafa hins vegar batnað talsvert frá fyrri spá • 2012: 3,8% vöxtur (1,8% í PM 12/1) • Útflutningur sjávarafurða og þjónustu • Einnig meiri kraftur 2013-14 • Útflutningur þjónustu

  5. Gengi krónunnarMikil óvissa um gengishorfur • ISK veiktist fram í byrjun apríl en hefur styrkst síðan • Tæplega 3% lækkun frá áramótum og 1% lækkun frá PM 12/1 m.v. gengisvísitölu • 2% lægra á Q1 en í PM 12/1 • Ýmsar ástæður fyrir lækkun • Fyrirtæki að byggja upp forða og greiða niður erlend lán • Árstíðarsveifla, kostnaðarhækkanir og lakari viðskiptakjör • Ýmsar ástæður nýlegs viðsnúnings • Breytingar á gjaldeyrislögum • Minni þörf fyrir söfnun gjaldeyris • Hagstæð árstíðarsveifla • Gengishorfur mjög óvissar • Áhrif áframhaldandi losun hafta og nákvæm tímasetning þeirra • Alþjóðaaðstæður • Skásti kosturinn að gera ráð fyrir óbreyttu gengi út spátímann

  6. Hagvöxtur árið 2011Í takt við spá og ágætur vöxtur í alþjóðlegu samhengi

  7. Hagvöxtur árið 2011Efnahagsbati á breiðum grunni

  8. EinkaneyslaHorfur á áframhaldandi bata einkaneyslu • Einkaneysla jókst um 1,6% milli 12Q1 og 11Q4 • Í stað 1,9% spáð í PM12/1 • Árið í heild veikara vegna endurskoðunar á 11Q3 • 4% vöxtur í stað 4,5% í PM 12/1 • Fjármálaleg skilyrði batna • Raunvextir lágir, eignaverð hefur hækkað og skuldir lækkað • Nýr dómur um uppgjör gengislána • Horfur á ágætum vexti 2012-14 • 2012: 3,2% (2,2% í PM 12/1) • 2013-14: 3% að meðaltali • En nokkur óvissa • Stærð eftirspurnaráhrifa dóms • Áhrif mikillar skuldsetningar

  9. FjárfestingMeiri kraftur í almennri atvinnuvegafjárfestingu • Meiri fjárfesting 2011 en spáð var • Atvinnuvegafjárfesting • Alls 25,8% (16% í PM 12/1) • Án stóriðju, skipa og flugvéla 7,2% (2,8% í PM 12/1) • Fjárfesting alls 13,4% (7,1% í PM 12/1) • Horfur fyrir 2012 • Atvinnuvegafjárfesting utan stóriðju sterkari • En stóriðjufjárfestingu seinkar • Fjárfesting vex því heldur hægar en síðast: 12,4% (17,5% í PM 12/1) • Horfur fyrir 2013 svipaðar en meiri fjárfesting 2014 • Fjárfesting framan af drifin áfram af stóriðjufjárfestingu en almennri atvinnuvegafjárfestingu þegar líður á tímabilið

  10. FjárfestingHægur stígandi í fjárfestingarhlutfalli • Hlutfall atvinnuvegafjárfestingar af landsframleiðslu • Var 9,4% 2011 (12,2% á 11Q4) • 30 ára meðaltal er 12,5% • Verður nálægt því í lok spátímans • Hlutfall fjárfestingar af landsframleiðslu • Var 14,1% 2011 (17,8% á 11Q4) • 30 ára meðaltal er 20,8% • Verður um 18% í lok spátímans

  11. Innlendur þjóðarbúskapurHagvaxtarhorfur svipaðar og áður • Hagvöxtur 2011 reyndist 3,1% • Spáð 2,6% hagvexti 2012 • Spáð 2,5% í PM 12/1 • 2013 er spáð 2,8% hagvexti og 2014 2,7% hagvexti • Heldur betri horfur en í PM 12/1 • Fjárfesting og einkaneysla leggja nokkuð jafnt til hagvaxtar 2012-14 en framlag utanríkisviðskipta yfirleitt neikvætt

  12. VinnumarkaðurBati á vinnumarkaði heldur áfram • Atvinnuleysi hélt áfram að lækka á 2012Q1 • Árstíðarleiðrétt: 6,4% (úr 7,1% á 2011Q4 og 7,8% fyrir ári) • Atvinna hélt áfram að aukast • 1,1% vöxtur frá 11Q1 (1,9% í PM 12/1) • Mest vegna fjölgunar starfa (0,74 pr.) en einnig vegna lengri vinnutíma (0,34 pr.) • Atvinnuþátttaka jókst • 80,4% (árstíðarleiðrétt) og jókst um 1,1 pr. frá 2011Q4 • Langtímaatvinnuleysi minnkaði og jafnvægi var á milli að- og brottfluttra • Fleiri fyrirtæki ætla að fjölga en fækka fólki • Atvinnuleysi heldur áfram að minnka • 6,3% 2012 og 4,3% í lok spátímans

  13. VerðbólgaVísitala neysluverðs í apríl • VNV hækkaði um 0,8% frá mars • Mest vegna hækkunar á mat- og drykkjarvöru, fatnaði bensíni og húsnæði

  14. VerðbólgaAukning verðbólgu á breiðum grunni

  15. VerðbólgaVerðbólguvæntingar halda áfram að rísa • Væntingar heimila • Eftir 1 ár: 6,5% og 2 ár: 6% (bæði upp um ½ prósentu) • Væntingar fyrirtækja • Eftir 1 og 2 ár: 5% (bæði upp um 1 prósentu) • Væntingar markaðsaðila • Eftir 1: 5,5% og 2 ár: 5,4% • Næstu 5 ár: 5% og 10 ár: 5% • Verðbólguálag skuldabréfa • Eftir 1 ár: 6,3% og 5 ár: 5,6% (bæði upp um ½ prósentu) • Eftir 5 til 5 ára þar á eftir: 4,7% (svipað og í febrúar) • Undirliggjandi verðbólguvæntingar út frá frumþáttagreiningu • 5,3% á 2012Q1 og hækkar frá 4,6% frá 2011Q4 og frá 2,8% frá 2011Q1

  16. VerðbólgaVerðbólguhorfur hafa versnað • Verðbólga mældist 6,4% á 2012Q1 • Spáð 6,1% í PM 12/1 • Meiri hækkanir olíuverðs, lægra gengi og meiri hækkanir almennrar þjónustu • Fer í 6,1% á 2012Q2… • Töluvert meiri verðbólga en spáð í febrúar (4,7%) • … og hjaðnar mun hægar en áður var reiknað með • Óhagstæðari upphafsstaða, veikara gengi, heldur minni slaki, hækkandi verðbólguvæntingar og mikil innbyggð tregða í verðbólgunni • Verðbólga við markmið í lok árs 2014 • Um ári síðar en reiknað var með í febrúar • Óvissa um hraða hjöðnunar

More Related