1 / 22

Þróun brota í Árbæ, Norðlingaholti og Grafarholti 2007 til 2010

Þróun brota í Árbæ, Norðlingaholti og Grafarholti 2007 til 2010. Langtímamarkmið LRH. Langtímamarkmið LRH, fyrir tímabilið 2008 til 2011 Brotum fækki um fimm prósent milli ára á tímabilinu 10% aukning milli áranna 2008 og 2009 11% fækkun m.v. fyrstu níu mánuðina 2008 og 2010

Download Presentation

Þróun brota í Árbæ, Norðlingaholti og Grafarholti 2007 til 2010

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þróun brota í Árbæ, Norðlingaholti og Grafarholti 2007 til 2010

  2. Langtímamarkmið LRH • Langtímamarkmið LRH, fyrir tímabilið 2008 til 2011 • Brotum fækki um fimm prósent milli ára á tímabilinu • 10% aukning milli áranna 2008 og 2009 • 11% fækkun m.v. fyrstu níu mánuðina 2008 og 2010 • Fækkun innbrota um fimmtán prósent og fækkun ofbeldisbrota og eignaspjalla um tuttugu prósent árið 2011, miðað við meðaltal 2005-2007 að teknu tilliti til íbúafjölda • Innbrotum fjölgar um 50% árið 2009 • Ofbeldisbrotum fækkar um rúmlega 15% • Fjöldi eignaspjalla stendur í stað • Fækkun slysa á vegfarendum um tíu prósent árið 2011 miðað við meðaltal áranna 2003 til 2008 • 14% fækkun slysa m.v. árið 2009 • Öryggistilfinning íbúa á höfuðborgarsvæðinu hafi aukist frá því sem hún mældist árið 2007 • Var 91,3% árið 2007 og 90,6% árið 2010

  3. Stefna - áherslur • Að auka sýnileika lögreglu • Að stuðla að markvissum forvörnum með • sérstakri áherslu á að koma ungu fólki til aðstoðar áður en til alvarlegra árekstra við umhverfið kemur • Það verði gert með samvinnu við sveitarfélög, stofnanir, félagasamtök og einstaklinga, félagsþjónustur sveitarfélaganna, skóla og foreldra • Að afla upplýsinga og nýta til markvissara eftirlits og aðgerða • Að miðla uppýsingum til íbúa í gegnum lögregluvefinn til að mynda, svæðablöð með tölvupósti eða fundahöldum, með það að markmiði að auka samstarf lögreglu og íbúa • Að rannsóknir lögreglu verði markvissar og skilvirkar með það að markmiði að koma í veg fyrir frekari brot

  4. Stefna - áherslur • Meginmarkmið breytinganna er að gera lögregluna hæfari og skilvirkari í að fyrirbyggja minni afbrot og koma þannig í veg fyrir að stærri afbrot verði framin

  5. Svæðið í hnotskurn • Íbúar 7,8% af heildar íbúafjölda LRH • Íbúum fjölgað um 5% miðað við þriggja ára meðaltal • Meðalaldur 33,3 ár • 2,6% íbúa þiggja fjárhagslega aðstoð • Fjórða tekjuhæsta svæði höfuðborgarsvæðisins

  6. Viðhorftillögreglu

  7. Hlutfall þeirra sem segja í könnun að lögregla sinni mjög eða frekar góðu starfi á þeirra svæði

  8. Hlutfall þeirra sem segja í könnun að lögregla sé mjög eða frekar aðgengileg á þeirra svæði

  9. Ótti við afbrot

  10. Hlutfall þeirra sem segjast í könnun einhverntíman hafa óttast að verða fyrir afbroti

  11. Hlutfall þeirra sem segjast í könnun mjög- eða frekar öruggir einir á gangi í sínu hverfi eftir myrkur

  12. Reynsla af brotum

  13. Fjöldi tilkynntra þjófnaða frá janúar til 1. nóv. 2007 til 2010 miðað við 1.000 íbúa

  14. Fjöldi tilkynntra þjófnaða-innbrota frá janúar til 1. nóv. 2007 til 2010 miðað við 1.000 íbúa

  15. Fjöldi tilkynntra þjófnaða-innbrota á heimili frá janúar til 1. nóv. 2007 til 2010 miðað við 1.000 íbúa

  16. Hlutfall þeirra sem segjast í könnun hafa orðið fyrir þjófnaði/innbroti

  17. Fjöldi tilkynntra ofbeldisbrota frá janúar til 1. nóv. 2007 til 2010 miðað við 1.000 íbúa

  18. Hlutfall þeirra sem segjast í könnun hafa orðið fyrir ofbeldisbroti árið áður

  19. Fjöldi tilkynntra eignaspjalla frá janúar til 1. nóv. 2007 til 2010 miðað við 1.000 íbúa

  20. Hlutfall þeirra sem segjast samkvæmt könnun hafa orðið fyrir eignaspjöllum

  21. Fjöldi tilkynntra slysa í umferðaróhöppum frá janúar til 1. nóv. 2007 til 2010 miðað við 1.000 íbúa

  22. Spurningar? Þökk fyrir áheyrnina

More Related