1 / 10

Virðisaukandi þáttur staðla í hugbúnaðargerð

Tryggvi M. Þórðarson Hugbúnaður hf. Virðisaukandi þáttur staðla í hugbúnaðargerð. Kerfi og ferlar. Mismunandi kerfi mannauðskerfi,fjárhagsbókhald, verkbókhald, birgðir og pantanir, ... Kerfi hafa ólíkar þarfir “Afurðir” mismunandi skýrslur, gagnasendingar, geymsla. Meðhöndlun gagna.

truong
Download Presentation

Virðisaukandi þáttur staðla í hugbúnaðargerð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tryggvi M. Þórðarson Hugbúnaður hf Virðisaukandi þátturstaðla í hugbúnaðargerð

  2. Kerfi og ferlar • Mismunandi kerfi • mannauðskerfi,fjárhagsbókhald, verkbókhald, birgðir og pantanir,... • Kerfi hafa ólíkar þarfir • “Afurðir” mismunandi • skýrslur, gagnasendingar, geymsla

  3. Meðhöndlun gagna • Gagnarásir • Innan fyrirtækis • Milli fyrirtækja og: • annarra fyrirtækja • einstaklinga • opinberra aðila • Geymsla • Margkvæm • Einkvæm

  4. Kostnaður samtenginga • Rauntölur frá USA • Kostnaður sem hlutfall af fjárfestingu • Lágmark – ~20% • Hámark – ~80% • Yfirleitt – ~50% • Hvaða nýting fjármagns ásættanleg? • <50% • ~50% • >50%

  5. Hvers vegna? • Misræmi gagna • Mismunandi notkun nafna • AccountNumber • Bankareikningur • Viðskiptareikningur • Gagnsæ notkun – sést illa • Upplýsingar ekki réttar • Skjölun ábótavant / ekki til

  6. Kostir staðla • Allir hafa sömu bókina að fara eftir • Hugbúnaðargerð einfaldari • Færri undantekningartilvik • Samnýting gagna og ferla • Meiri sérhæfing möguleg • Keppni að besta kerfi • Alþjóðlegt umhverfi

  7. Hvað ætti að breytast • Meiri sjálfvirkni • Mannlegt eftirlit minnkar • Auka verður sjálfvirkt eftirlit • Koma í veg fyrir leynda notkun • útprentanir • mismunandi vörunúmer • Hagkvæmt smærri fyrirtækjum

  8. Ávinningur – hagræði • Fækka tilvikum þar sem mannshöndin þarf að koma að máli • Tækifæri til hagræðingar • Minnka innslátt og vinnu • Fækka villum og frávikum • Auka magn upplýsinga • Bókunarstrengur og samþykktarferli

  9. Ávinningur – áhætta • Tækifæri eru mörg, en ekki auðunnin • Breytingastjórnun • Ótti við breytingar • Pólitískur vilji og geta • Leggja niður störf ? • Fjárhagsleg • Hver á að njóta hagræðingarinnar?

  10. Takk fyrirSpurningar?Nánari upplýsingar á vefnum:www.icepro.is – leiðin er greið –

More Related