1 / 19

Þverfaglegur áfangi í MK

Þverfaglegur áfangi í MK. MEL- og NÁL106. Gerður Bjarnadóttir. Undirbúningur og þróun. Skólaárið 2010 – 2011 var grunnurinn lagður Styrkur úr Sprotasjóði Stór hópur kennara tók þátt í vinnunni Fundasetur og umræður Þrír áfangar urðu til: Þverfagleg lokaverkefni Hótel jörð

ugo
Download Presentation

Þverfaglegur áfangi í MK

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þverfaglegur áfangi í MK MEL- og NÁL106 Gerður Bjarnadóttir

  2. Undirbúningur og þróun • Skólaárið 2010 – 2011 var grunnurinn lagður • Styrkur úr Sprotasjóði • Stór hópur kennara tók þátt í vinnunni Fundasetur og umræður • Þrír áfangar urðu til: • Þverfagleg lokaverkefni • Hótel jörð • Náttúru- og menningarlæsi

  3. NÁL106 og MEL106 • Allir nýnemar á stúdentsbrautum • Hópnum er tvískipt • Nú eru þrír hópar í hvorum áfanga • Dagskrá saman og sundur

  4. Skipulag • Tólf kennslustundir • Tvær stundir til að klára verkefni • Samráðsfundir

  5. Kennarar • Mikil skipulagsvinna • Hópstjórar • 11 kennarar • Koma úr ýmsum greinum: • íslensku, stærðfræði, sögu, félagsfræði, næringarfræði, jarðfræði, líffræði, viðskiptagreinum og spænsku.

  6. Fræði Samskipti, gagnrýnin hugsun, hópvinna, lausnaleit, tækninotkun, forysta, verkefnastjórnun, sjálfstæði Menntun er: þjálfun í að hugsa, skrifa, athuga og tala saman (Claxton, 2008)

  7. Grunnþættir og lykilhæfni

  8. Kennsluhættir • Áfangarnir eru tilraun til gagngerra breytinga á hefðbundnum kennsluháttum • Skil milli námsgreina eru rofin og byggt á samþættingu með náinni samvinnu • Áhersla er lögð á lykilhæfni og grunnþætti menntunar; læsi í víðum skilningi, sköpun, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sjálfbærni • Grunnþættir hafðir til hliðsjónar

  9. Markmið • leita upplýsinga og meta þær • vinna saman í hóp • læra að nota tölvur sér til gagns – google drive • vinna stærri verkefni • beita gagnrýnni hugsun • málfar, ritmál, heimildir og framkoma • réttindi, skyldur og þátttaka í samfélaginu • tengsl einstaklings og samfélags • skila verkefnum á fjölbreyttan hátt • vera upplýstir borgarar

  10. Áherslur íáfanganum • Öguð og vönduð vinnubrögð • Upplýsingatækni samofin allri verkefnavinnu • Áhersla á samvinnu, frumkvæði og ábyrgð nemenda á eigin vinnu • Fjölbreyttir kennsluhættir • Reynt að efla skólamenningu

  11. Dæmi um þemu í NÁL • Heilbrigður lífsstíll • Fjármálalæsi • Grunnatriði í excel • Bókhaldsdagbók • Hvað kosta ég? • Myndbönd • Launaseðill • Launajafnrétti • Auðlindir og nýting þeirra • Loftslagsbreytingar • Gróðurhúsaáhrif • Náttúruvá á Íslandi

  12. Verkefni í NÁL - Dæmi • Gönguferð í Kópavogi • Ferð um Suðurland (auðlindir og atvinnulíf) • Eldgos og afleiðingar þeirra • Ísland

  13. Vettvangsferðir • Gönguferð um Kópavog • Ratleikur í miðbæ Reykjavíkur • NÁL nemendur fóru í ferð um Suðurland • Hveragerði, Selfoss og Þorlákshöfn • MEL nemendur fóru á tónleika í Salnum • Hlustuðu á klassíska tónlist • Skoðuðu söfn í Kópavogi

  14. Námsmat • Símat byggt á verkefnunum. Nemendur þurfa að skila verkefnum en um 90% bestu gilda. • Verkefnin gera ráð fyrir fjölbreyttu námsmati meðal annars leiðsagnarmati, jafningja- og sjálfsmati

  15. Hvað hefur gengið vel? • Haldið kennsluáætlun • Nemendur aðlagast áfanga og vinnubundnu námi hratt • Verkefnin hafa í heildina heppnast vel • Nemendum finnst gaman í áfanganum og kynnast bekkjarfélögum vel • Betri skólabragur. Nemendur sýna nú meira frumkvæði • Höfum náð þeim markmiðum sem við settum okkur

  16. Til íhugunar • Skýrari fyrirmæli. Þurfum að brytja verkefnin meira niður en við töldum • Kynna betur forrit. Ofmátum tölvuþekkingu nemenda • Sífelld barátta við ritstuld

  17. Tölfræðin • Lítið fall, 5% að meðaltali • Nemendur flestir ánægðir (60%) en fáir óánægðir (13%) • Flestir ánægðir með kennara (64%) en fáir óánægðir (7%) • Verkefni fjölbreytt (73%) • Námsmat raunhæft (73%)

  18. Umsagnir nemenda • „Nú horfi ég aldrei á mynd án þess að leita að auglýsingum.“ • „Hefði samt viljað læra um einhverja fleiri merkilega staði á höfuðborgarsvæðinu í staðinn fyrir bara staðina í Kópavogi.“ • „Maður lærir svo vel að vinna í hópverkefnum og svo kynnist maður líka helling af fólki.“ • „...mjög fræðandi tímar. ...hef elskað að geta rökrætt við annað fólk.“ • „Ef ég gæti byrjað aftur í skólanum myndi ég fara aftur í MEL.“

More Related