190 likes | 338 Views
Þverfaglegur áfangi í MK. MEL- og NÁL106. Gerður Bjarnadóttir. Undirbúningur og þróun. Skólaárið 2010 – 2011 var grunnurinn lagður Styrkur úr Sprotasjóði Stór hópur kennara tók þátt í vinnunni Fundasetur og umræður Þrír áfangar urðu til: Þverfagleg lokaverkefni Hótel jörð
E N D
Þverfaglegur áfangi í MK MEL- og NÁL106 Gerður Bjarnadóttir
Undirbúningur og þróun • Skólaárið 2010 – 2011 var grunnurinn lagður • Styrkur úr Sprotasjóði • Stór hópur kennara tók þátt í vinnunni Fundasetur og umræður • Þrír áfangar urðu til: • Þverfagleg lokaverkefni • Hótel jörð • Náttúru- og menningarlæsi
NÁL106 og MEL106 • Allir nýnemar á stúdentsbrautum • Hópnum er tvískipt • Nú eru þrír hópar í hvorum áfanga • Dagskrá saman og sundur
Skipulag • Tólf kennslustundir • Tvær stundir til að klára verkefni • Samráðsfundir
Kennarar • Mikil skipulagsvinna • Hópstjórar • 11 kennarar • Koma úr ýmsum greinum: • íslensku, stærðfræði, sögu, félagsfræði, næringarfræði, jarðfræði, líffræði, viðskiptagreinum og spænsku.
Fræði Samskipti, gagnrýnin hugsun, hópvinna, lausnaleit, tækninotkun, forysta, verkefnastjórnun, sjálfstæði Menntun er: þjálfun í að hugsa, skrifa, athuga og tala saman (Claxton, 2008)
Kennsluhættir • Áfangarnir eru tilraun til gagngerra breytinga á hefðbundnum kennsluháttum • Skil milli námsgreina eru rofin og byggt á samþættingu með náinni samvinnu • Áhersla er lögð á lykilhæfni og grunnþætti menntunar; læsi í víðum skilningi, sköpun, heilbrigði og velferð, lýðræði og mannréttindi, jafnrétti og sjálfbærni • Grunnþættir hafðir til hliðsjónar
Markmið • leita upplýsinga og meta þær • vinna saman í hóp • læra að nota tölvur sér til gagns – google drive • vinna stærri verkefni • beita gagnrýnni hugsun • málfar, ritmál, heimildir og framkoma • réttindi, skyldur og þátttaka í samfélaginu • tengsl einstaklings og samfélags • skila verkefnum á fjölbreyttan hátt • vera upplýstir borgarar
Áherslur íáfanganum • Öguð og vönduð vinnubrögð • Upplýsingatækni samofin allri verkefnavinnu • Áhersla á samvinnu, frumkvæði og ábyrgð nemenda á eigin vinnu • Fjölbreyttir kennsluhættir • Reynt að efla skólamenningu
Dæmi um þemu í NÁL • Heilbrigður lífsstíll • Fjármálalæsi • Grunnatriði í excel • Bókhaldsdagbók • Hvað kosta ég? • Myndbönd • Launaseðill • Launajafnrétti • Auðlindir og nýting þeirra • Loftslagsbreytingar • Gróðurhúsaáhrif • Náttúruvá á Íslandi
Verkefni í NÁL - Dæmi • Gönguferð í Kópavogi • Ferð um Suðurland (auðlindir og atvinnulíf) • Eldgos og afleiðingar þeirra • Ísland
Vettvangsferðir • Gönguferð um Kópavog • Ratleikur í miðbæ Reykjavíkur • NÁL nemendur fóru í ferð um Suðurland • Hveragerði, Selfoss og Þorlákshöfn • MEL nemendur fóru á tónleika í Salnum • Hlustuðu á klassíska tónlist • Skoðuðu söfn í Kópavogi
Námsmat • Símat byggt á verkefnunum. Nemendur þurfa að skila verkefnum en um 90% bestu gilda. • Verkefnin gera ráð fyrir fjölbreyttu námsmati meðal annars leiðsagnarmati, jafningja- og sjálfsmati
Hvað hefur gengið vel? • Haldið kennsluáætlun • Nemendur aðlagast áfanga og vinnubundnu námi hratt • Verkefnin hafa í heildina heppnast vel • Nemendum finnst gaman í áfanganum og kynnast bekkjarfélögum vel • Betri skólabragur. Nemendur sýna nú meira frumkvæði • Höfum náð þeim markmiðum sem við settum okkur
Til íhugunar • Skýrari fyrirmæli. Þurfum að brytja verkefnin meira niður en við töldum • Kynna betur forrit. Ofmátum tölvuþekkingu nemenda • Sífelld barátta við ritstuld
Tölfræðin • Lítið fall, 5% að meðaltali • Nemendur flestir ánægðir (60%) en fáir óánægðir (13%) • Flestir ánægðir með kennara (64%) en fáir óánægðir (7%) • Verkefni fjölbreytt (73%) • Námsmat raunhæft (73%)
Umsagnir nemenda • „Nú horfi ég aldrei á mynd án þess að leita að auglýsingum.“ • „Hefði samt viljað læra um einhverja fleiri merkilega staði á höfuðborgarsvæðinu í staðinn fyrir bara staðina í Kópavogi.“ • „Maður lærir svo vel að vinna í hópverkefnum og svo kynnist maður líka helling af fólki.“ • „...mjög fræðandi tímar. ...hef elskað að geta rökrætt við annað fólk.“ • „Ef ég gæti byrjað aftur í skólanum myndi ég fara aftur í MEL.“