160 likes | 327 Views
Kjarasamningar og starfsmat sveitarfélaganna í ljósi dómaframkvæmdar. Sigurður Óli Kolbeinsson sviðsstjóri lögfræðisviðs. Dómar. Nýr dómur engin bylting Í samræmi við eldri dóma og erlenda RÚV dómur Fyrri Akureyrardómur Seinni Akureyrardómur Sami skilningur í öllum dómum.
E N D
Kjarasamningar og starfsmat sveitarfélaganna í ljósi dómaframkvæmdar. Sigurður Óli Kolbeinsson sviðsstjóri lögfræðisviðs
Dómar • Nýr dómur engin bylting • Í samræmi við eldri dóma og erlenda • RÚV dómur • Fyrri Akureyrardómur • Seinni Akureyrardómur • Sami skilningur í öllum dómum
Kjarasamningsumhverfi sveitarfélaganna • Helmingur opinberra starfsmanna starfar hjá sveitarfélögunum • LN með umboð fyrir öll sveitarfélög utan Reykjavíkurborgar • 72 sjálfstæð stéttarfélög • 18 bæjarstarfsmannafélög • 28 staðbundin verkalýðsfélög • 13 BHM félög • 13 önnur fagfélög
Starfsmat • Gamla kerfið notað í báðum Akureyrardómum • Var forsendan fyrir niðurstöðu Hæstaréttar • Nýtt kerfi tekið upp • Markmið LN að tryggja eins og kostur er að sambærileg og jafnverðmæt störf séu launuð með sama hætti óháð kyni og búsetu.
Starfsmat • Uppbygging nýja kerfisins • 4 grunnþættir - 13 undirþættir • Þekking og reynsla 38,4% • kröfur um þekkingu 16,3% • kröfur um hugræna færni 7,8% • kröfur um samskipta- og tjáskiptafærni 7,8% • kröfur um líkamlega færni 6,5%
Starfsmat • Álag/kröfur 25,4% • kröfur um frumkvæði og sjálfstæði 10,4% • líkamlegt álag 5% • hugrænar/andlegar kröfur 5% • tilfinningalegt álag 5% • Umhverfi 5% • vinnuaðstæður 5%
Starfsmat • Ábyrgð 31,2% • ábyrgð á fólki 7,8% • ábyrgð á verkstjórn/leiðsögn 7,8% • ábyrgð á fjármunum 7,8% • abyrgð á búnaði, upplýsingum, tækjum og mannvirkjum 7,8% • Gamla kerfið byggði líka á 4 grunnþáttum með 10 undirþáttum en vægi einstakra þátta annað og framkvæmd önnur
Starfsmat • Framkvæmd • starfsmaður svarar spurningum í tölvu • niðurstaðan er starfsyfirlit og stigatala • stigum umbreytt í laun með sérstakri tengitöflu • tengitafla samningsatriði milli stéttarfélaga og viðsemjenda þeirra
Afleiðingar dómanna • Enn ein staðfesting á að mismunandi kjarasamningar réttlæti ekki mismunandi launakjör karla og kvenna • Ekki stætt á því lengur að líta fram hjá þessu • LN getur ekki sent sveitarfélögunum kjarasamninga sem standast ekki
Afleiðingar dómanna • LN með samninga við fjölda fagfélaga þar sem ekki er notað starfsmat • Margar fagstéttir eiga lagalegan rétt á að velja sér stéttarfélag • Ýmist í bæjarstarfsmannafélögum eða viðkomandi fagfélagi • Fólk í sömu störfum hjá sama vinnuveitanda með mismunandi laun á grundvelli mismunandi kjarasamninga
Afleiðingar dómanna • Ef kjörin eru mismunandi getur sá sem er lakar settur náð fram leiðréttingu • Getur haft víðtækar afleiðingar vegna starfsmatsins • Niðurstaðan að allir sem taka laun eftir starfsmatinu hafa hækkað til samræmis við þann sem fyrst hækkaði • Grundvallarforsenda kjarasamningsins brostnar
Hvaða starfsmat er viðurkennt • Mun Hæstiréttur viðurkenna nýja starfsmatið sem mælikvarða á sambærileika starfa? • Hvað með önnur kerfi? • heimatilbúið kerfi LN og tæknifræðinga • önnur kerfi
Gildi jafnréttislaga • Hafa jafnréttislögin eingöngu gildi gagnvart þeim sem eru svo heppnir að vinna hjá vinnuveitanda sem samið hefur um starfsmat? • Í dómi Hæstaréttar segir að markmið jafnréttislaga náist ekki, ef launajöfnuðurinn eigi einungis að ná til fólks innan sömu starfsstéttar • Verður að lögbinda mælikvarða? • Ef ekki er þetta bara fyrir fáa útvalda, þ.e. starfsmenn sveitarfélaga?
Önnur atriði • Mismunandi aldur • Markaðsforsendur • Persónulegar forsendur
Hvað er til ráða? • Varhugavert að halda áfram í núverandi kerfi • starfsmat gagnvart sumum • Tveir valmöguleikar • öll stéttarfélög noti sama starfsmatskerfi og sömu tengingu við laun • henda starfsmatskerfinu og nota ekkert kerfi • Seinni möguleikinn kemur ekki til greina • uppgjöf • þvert gegn stefnu og markmiðum LN
Hvað er til ráða • Stefna að fyrri valmöguleikanum • Samkomulag við stéttarfélög nauðsynlegt • Er samvinnuverkefni stéttarfélaga og vinnuveitenda að • tryggja að samningar standist lög • tryggja að forsendur samninga haldi • Nauðsynlegt að taka upp viðræður við stéttarfélögin sem fyrst