140 likes | 564 Views
Wilhelm Conrad Röntgen. Wilhelm Conrad Röntgen (f. 27. mars 1845 , d. 10. febrúar 1923 ) var þýskur eðlisfræðingur sem uppgötvaði röntgengeislun . Röntgengeislar eru rafsegulbylgjur sem frumeind lætur frá sér þegar rafeind hoppar á milli innstu orkuástanda frumeindarinnar.
E N D
Wilhelm Conrad Röntgen • Wilhelm Conrad Röntgen (f. 27. mars1845, d. 10. febrúar1923) var þýskureðlisfræðingur sem uppgötvaði röntgengeislun. Röntgengeislar eru rafsegulbylgjur sem frumeind lætur frá sér þegar rafeind hoppar á milli innstu orkuástanda frumeindarinnar. • Þegar Röntgen var við að gera tilraunir með rafmagn þann 8. nóvember1895 uppgötvaði hann fyrir tilviljun geisla sem hann nefndi upphaflega x-geisla (x er gjarnan látið tákna óþekkta breytu í stærðfræði) en voru síðar nefndir röntgengeislar, þrátt fyrir mótmæli Röntgens sjálfs.
Wilhelm Conrad Röntgen • Röntgen hlaut heiðursgráðu í læknavísindum hjá Háskólanum í Würzburg fyrir þessa uppgötvun sína og fyrstu nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Röntgen gaf verðlaunaféð til háskólans og hafnaði (líkt og Pierre Curie gerði nokkrum árum síðar) einkaleyfi á uppgötvun sinni af siðferðilegum ástæðum. • Mælieininginroentgen, sem notuð var fyrir raffræðilegan geislaslkammt, er nefnd eftir honum.
Max Karl Ernst Ludwig Planck • Max Karl Ernst Ludwig Planck (April 23, 1858 in Kiel, Germany – October 4, 1947 in Göttingen, Germany) was a Germanphysicist. He is considered to be the founder of quantum theory, and therefore one of the most important physicists of the twentieth century.
Albert Einstein • Albert Einstein (14. mars1879 í Ulm í Bæjaralandi, Þýskalandi – 18. apríl1955Princeton, Bandaríkjunum) var bráðgreindur kennilegur eðlisfræðingur. Hann fæddist í Ulm, Þýskalandi og var af gyðingaættum. Foreldrar hans hétu Pauline og Hermann. Hann er einn af best þekktu vísindamönnum 20. aldarinnar. Hann lagði til afstæðiskenninguna — sem er líklegast hans þekktasta verk — og hafði einnig mikil áhrif á skammtafræðina, safneðlisfræðina og heimsfræðina.
Albert Einstein • Hann fékk nóbelsverðlaunin í eðlisfræði árið 1921 fyrir útskýringu sína á ljóshrifum árið 1905 (Annus Mirabilis; þetta ár komu út þrjár greinar eftir hann, hver þeirra olli straumhvörfum í eðlisfræði) og verðlaun fyrir „þjónustu sína við kennilega eðlisfræði“.
Albert Einstein • Einstein bjó í München mesta bernsku sína, með foreldrum sínum. Hann olli þeim áhyggjum því að hann var seinþroska. Sem barn átti hann erfitt um mál, var lítt gefinn fyrir leiki og leiddist í skóla. • Ungur að árum gerðist Einstein svissneskur ríkisborgari, en í Sviss nam hann stærðfræði og eðlisfræði. Árið 1902 fær hann vinnu á einkaleyfaskrifstofu í Bern, þar sem hann vann til 1909 meðan hann lagði drög að kenningum sínum í frístundum.
Albert Einstein • Árið 1911 fékk Einstein prófessorsstöðu í Prag og síðan í Zürich og Berlín. Hann starfaði innan háskóla þaðan í frá. Árið 1905 birti Einstein þrjár merkilegar ritgerðir. Ein þeirra hét „Um rafsegulfræði hluta á hreyfingu“ en í henni setti hann fram takmörkuðu afstæðiskenninguna. Takmarkaða afstæðiskenningin segir fyrir um það að massi hluta fari eftir hraða þeirra. 1916 birti Einstein almennu afstæðiskenninguna í nokkrum ritgerðum. 1919 var kenningin staðfest með frægri athugun, við sólmyrkva, á sveigju ljóss sem berst frá fjarlægri stjörnu, vegna þyngdaraflssólar.
Albert Einstein • 1921 fékk Einstein Nóbelsverðlaun fyrir framlag sitt til eðlisfræðinnar. Einstein var af Gyðingaættum og hrökklaðist frá Þýskalandi nasismans til Princeton í Bandaríkjunum árið 1933. Þar bjó hann til dauðadags. • Giftist serbneskri unnustu sinni, Milevu Marić, 1903, en þau skildu 1919. Eignuðust sama þrjú börn, stúlkuna Liserl (1902- ?), sem annað hvort var gefin til ættleiðingar eða dó úr skarlatssótt, synina Hans Albert (1904-1973) og Eduard Tete (1910-1965). Hans Albert varð prófessor í verkfræði við Berkeley-háskólann, en Eduard þjáðist af geðklofa. Mileva nam stærðfræði og eðlisfræði, en þau Einstein unnu saman að rannsóknum, þó ekki séu til heimildir fyrir því að Mileva hafi með beinum hætti komið að Nóbelsverðlaunagreininni né Afstæðiskenningunni. Einstein giftist náfræku sinni Elsu1919, en hún átti fyrir tvær dætur, sem þau ólu upp saman.
Niels Henrik David Bohr • Niels Henrik David Bohr (October 7, 1885 – November 18, 1962) was a Danishphysicist who made fundamental contributions to understanding atomic structure and quantum mechanics, for which he received the Nobel Prize in Physics in 1922. He was also part of the team of physicists working on the Manhattan Project. Bohr married Margrethe Nørlund in 1912, and one of their sons, Aage Niels Bohr, grew up to be an important physicist, who like his father received the Nobel prize, in 1975. Bohr is widely considered to be the one of the greatest physicists of the 20th century.[citation needed]
Niels Henrik David Bohr • Contributions to physics • Bohr's model • The theory that electrons travel in discrete orbits around the atom's nucleus, with the chemical properties of an element being largely determined by the number of electrons in its outer orbit. • The idea that an electron could in fact drop from a higher-energy orbit to a lower one, emitting a photon (light quantum) of discrete energy (this became the basis for the quantum theory). • Much work on the Copenhagen interpretation of quantum mechanics. • The principle of complementarity: that items could be separately analyzed as having several contradictory properties.
Werner Karl Heisenberg • Werner Karl Heisenberg (December 5, 1901 – February 1, 1976) was a celebrated Germanphysicist and Nobel laureate, one of the founders of quantum mechanics and acknowledged to be one of the most important physicists of the twentieth century. Heisenberg was the head of the German nuclear energy project under the Nazi regime, though the nature of this project, and his work in this capacity, has been heavily debated. He is most well-known for discovering one of the central principles of modern physics, the Heisenberg uncertainty principle, and for the development of quantum mechanics, for which he was awarded the Nobel Prize in Physics in 1932.
Werner Karl Heisenberg • As a student, he met Niels Bohr in Göttingen in 1922. A fruitful and life long collaboration[citation needed] developed between the two. • Heisenberg in 1932, when he was awarded the Nobel Prize in Physics • He invented matrix mechanics, the first formalization of quantum mechanics in 1925, which he developed with the help of Max Born and Pascual Jordan. His uncertainty principle, developed in 1927, states that the simultaneous determination of two paired quantities, for example the position and momentum of a particle, has an unavoidable uncertainty. Together with Bohr, he formulated the Copenhagen interpretation of quantum mechanics.
Werner Karl Heisenberg • He received the Nobel Prize in physics in for the creation of quantum mechanics, the application of which has, inter alia, led to the discovery of the allotropic forms of hydrogen". • In the late 1920s and early '30s, Heisenberg collaborated with Wolfgang Pauli, and along with Paul Dirac, developed an early version of quantum electrodynamics. However, at the time, nobody could get rid of the infinities plaguing the theory, and it was only after World War II that a technique called renormalization was invented to take care of the infinities.
Werner Karl Heisenberg • After the discovery of the neutron by James Chadwick in 1932, Heisenberg proposed the proton-neutron model of the atomic nucleus and used it to explain the nuclear spin of isotopes. • During the early days of the Nazi regime in Germany, Heisenberg was harassed as a "White Jew"[citation needed] for teaching theories that Albert Einstein, a prominent Jew, had conceived. Teaching these theories was in contradiction to the Nazi-sanctioned Deutsche Physik movement. After a character investigation that Heisenberg himself instigated and passed, SS chief Heinrich Himmler banned any further political attacks on the physicist.