1 / 6

Anton Van Leeuwenhoek (1632-1723)

Anton Van Leeuwenhoek (1632-1723). Fæddur í Delft í Hollandi, 24. október 1632 og lést 30. ágúst 1723 Gekk ekki lengi í skóla en varð þó ríkur Hann starfaði í sinni eigin vefnaðarvörubúð og slípaði linsur. Var meðlimur í The Royal Society. Anton Van Leeuwenhoek haldandi á linsu.

wallis
Download Presentation

Anton Van Leeuwenhoek (1632-1723)

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Anton Van Leeuwenhoek (1632-1723)

  2. Fæddur í Delft í Hollandi, 24. október 1632 og lést 30. ágúst 1723 Gekk ekki lengi í skóla en varð þó ríkur Hann starfaði í sinni eigin vefnaðarvörubúð og slípaði linsur. Var meðlimur í The Royal Society. Anton Van Leeuwenhoek haldandi á linsu Anton Van Leeuwenhoek

  3. Smásjáin • Árið 1675 bjó hann til smásjá sem hafði aðeins eina linsu, stækkunin varð allt að 300 föld. • Þessi smásjá gerði honum kleyft að rannsaka frumur og bakteríur, fyrstan manna • Saga smásjánar

  4. Örverurannsóknir Leeuwenhoeks • Árið 1683 skrifaði hann um rannsókn sína sem hann gerði, á sér og 2 konum og 2 körlum. • Hann tók sýni af tönnunum og lét í vatnslausn og skoðaði þau í smásjánni. • Komst hann að því að litlar örverur lifðu í munnum fólks • Þetta voru með fyrstu rannsóknum á lifandi bakteríum

  5. Rannsóknir Leeuwenhoeks • Anton Van Leeuwenhoek var einn fremsti vísindamaður síns tíma. • Hann rannsakaði örverur í vatni, plöntuvefi og steingervinga • Fyrstu til að rannsaka frumdýrið amabu • Uppgötvaði blóðflögur og gerla, var fyrstur manna til að sjá lifandi sæðisfrumur úr dýrum • Rannsóknir hans héldu áfram og hann öðlaðist mikla frægð og virðingu.

  6. Heimildaskrá • www.umcp.berkeley.edu/history/leeuwenhoek.html Sótt af netinu þann 31. ágúst 2004 • www.zephyrus.co.uk/antonvanleeuwenhoek.html Sótt af netinu þann 31. ágúst 2004 • http://inventors.about.com/library/inventors/blleeuwenhoek.htm sótt af netinu þann 31. ágúst 2004 • www.nobel.se.physics/educational/microscopes/timeline/ Sótt af netinu þann 31. ágúst 2004

More Related