60 likes | 230 Views
Kostnaðartegundir. Fastur kostnaður Sá rekstrarkostnaður sem alltaf er til staðar óháð sölu Breytilegur kostnaður Sá rekstrarkostnaður sem hækkar eftir því hve mikið er selt af vörunni og fylgir hverju framleiddu og seldu stykki. Verð vöru. Þarf að innihalda breytilegan kostnað
E N D
Kostnaðartegundir • Fastur kostnaður • Sá rekstrarkostnaður sem alltaf er til staðar óháð sölu • Breytilegur kostnaður • Sá rekstrarkostnaður sem hækkar eftir því hve mikið er selt af vörunni og fylgir hverju framleiddu og seldu stykki.
Verð vöru • Þarf að innihalda breytilegan kostnað Vinna við gripinn – hráefni – flutningskostnaður – afföll – rafmagn – heitt vatn – umbúðir o.s.frv. • Þarf að innihalda framlegð sem fer í að greiða upp í fastan kostnað Ákveðin prósenta verðsins þarf að ganga upp í fastan kostnað, sem heildarsalan þarf að ná að greiða allan upp.
Framlegð • Framlegð • Er sú upphæð sem hver vara leggur til með sér í reksturinn, eftir að allur breytilegur kostnaður hefur verið greiddur. • Núllpunktur • Er sú upphæð í sölu (sölumagn), þegar framlegðin hefur náð að greiða allan fastan kostnað og við erum að komast úr tapi í gróða.
Framlegð • Formúlan fyrir framlegð er: Framlegð = Söluverð – breytilegur kostnðaur • Dæmi: Skál: Verð 4000 kr. frá okkur Breytilegur kostnaður er 2640 kr. • Formúlan er þá: 4000 – 2640 = 1360 kr. í framlegð sem gengur upp í fastan rekstrarkostnað hjá okkur.
Núllpunktur • Formúlan fyrir núllpunkt er: • Núllpunktur = Fastur kostnaður á mán. • Framlegð á stk. • Það sem á fæst út er: • Hversu mörg stykki þarf að selja á mánuði til að standa á núlli í rekstrinum.
Hvað getur staðið í veginum? • Hvað getur svo staðið í veginum fyrir því að ekki náist núllpunkturinn? • Of hár fastur kostnaður • Of lágt verð • Of lítið markaðssvæði • Of mikill breytilegur kostnaður