1 / 10

Tilbrigði við stef: Alheimur í fókus

Tilbrigði við stef: Alheimur í fókus. Þorgerður Einarsdóttir Háskóla íslands Jafnréttisþing 4. febrúar 2011 Málstofa: Sagan endalausa: Baráttan um fjölmiðlana. GMMP: Alþjóðleg fjölmiðlavöktun. 1995, 2000, 2005, 2010 Fréttamiðlar í 108 löndum vaktaðir 10. nóvember 2009

wauna
Download Presentation

Tilbrigði við stef: Alheimur í fókus

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tilbrigði við stef: Alheimur í fókus Þorgerður Einarsdóttir Háskóla íslands Jafnréttisþing 4. febrúar 2011 Málstofa: Sagan endalausa: Baráttan um fjölmiðlana

  2. GMMP: Alþjóðleg fjölmiðlavöktun • 1995, 2000, 2005, 2010 • Fréttamiðlar í 108 löndum vaktaðir 10. nóvember 2009 • Ísland: Valgerður Anna Jóhannsdóttir, Þorgerður Einarsdóttir, Eygló Árnadóttir auk MA-nema í blaða- og fréttamennsku • Hversu oft komu konur og karlar við sögu í fréttum, í hvaða hlutverki og í hvers konar fréttum • Ríkisútvarpið, Stöð 2, Bylgjan, Morgunblaðið, Fréttablaðið • Fimm vefmiðlar: mbl.is, visir.is, pressan.is, dv.is og amx.is

  3. Hlutfall kvenna í fréttum 2010 • Fréttakonur færri en karlar • Konur fluttu að meðaltali 37% fréttanna. • Ísland 33% • Konur voru að jafnaði 24% þeirra sem fjallað var um eða talað við í fréttum. • Ísland 28%

  4. NorðurlöndFjölmiðlakonur og konur sem rætt er við/um

  5. Konur og karlar sem viðfangsefni frétta 1995-2010 Heildartölur GMMP 1995-2010 Ísland 2010 28%

  6. Hlutfall kvenna í fréttum Málaflokkar 1995-2010. Öll lönd

  7. Hlutfall kvenna í fréttum 1995-2010: Ísland og önnur lönd

  8. Hlutfall kvenna og karla eftir fréttaflokkum

  9. Fjölmiðlafólk og konur í fréttum • Á heimsvísu voru fréttakonur aðeins líklegri til að tala við/fjalla um konur en fréttakarlar. • 28% frétta um konur voru fluttar af fréttakonum en 22% af fréttakörlum. • Á Íslandi og Norðurlöndum almennt var munurinn lítill. • Norskir fréttakarlar voru nokkuð líklegri til að fjalla um konur en starfssystur þeirra, en danskar fréttakonur mun líklegri en fréttakarlar.

  10. Lokaorð • Þekking er fyrsta skref til breytinga • Tölur og alþjóðlegur samanburður • Eigindlegar kannanir • Að segja meira en hálfa söguna • Vilji til breytinga

More Related