1 / 12

Er framtíð í rafgagnaþjónustu íslenskra almenningsbókasafna? Landsfundur Upplýsingar 2008

Er framtíð í rafgagnaþjónustu íslenskra almenningsbókasafna? Landsfundur Upplýsingar 2008 Óskar Guðjónsson. Rafgagnasafn er safn gagna í stafrænu formi og aðgengilegt á netinu Viðskiptavinir safnsins sækja þangað t.d. tímaritsgreinar, bækur, dagblöð, hljóð- og myndefni. Umræðan Verkefnið

wyanet
Download Presentation

Er framtíð í rafgagnaþjónustu íslenskra almenningsbókasafna? Landsfundur Upplýsingar 2008

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Er framtíð í rafgagnaþjónustu íslenskra almenningsbókasafna? Landsfundur Upplýsingar 2008 Óskar Guðjónsson Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008

  2. Rafgagnasafn er safn gagna í stafrænu formi og aðgengilegt á netinu Viðskiptavinir safnsins sækja þangað t.d. tímaritsgreinar, bækur, dagblöð, hljóð- og myndefni Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008

  3. Umræðan Verkefnið Greinargerð Uppbygging rafgagnasafns Erlendar bækur og hljóðbækurAlmenningsbókasafnagátt Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008

  4. Almenningsbókasafnsvænir þjónustuaðilar Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008

  5. Hvers vegna rafrænt efni? • Aðgangurinn er ekki mikill fyrir. Verður dæmi um framþróun í þjónustu og nútímavæðingu almenningsbókabókasafns • Auðveld leið til að auka útlán á samdráttartímum • Á krepputímum eins og nú er líklegt að fjárhagsrammi menningarmála verði þrengdur og leita þarf hagkvæmra lausna í rekstri Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008

  6. Hvers vegna rafrænt efni? • Fækkun/smækkun útibúa almenningsbókasafna • Rafrænt efni gefur aukin tækifæri í sjálfsafgreiðslu • Nálgun á fjölbreytilegu rafrænu efni mun auðveldari en nokkru sinni fyrr Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008

  7. Hvers vegna rafrænt efni? • Kostnaður vegna viðhalds og endurnýjunar á hefðbundnum safnkosti fer sífellt vaxandi • Ný tækni og ný viðmið í rekstri safnanna sem taka verður tillit til ryðja sér til rúms • Ný tækni býður uppá nýja möguleika á að ná til fólksins og bjóða nýja þjónustu og að laða nýja viðskiptavini að safninu Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008

  8. Hvers vegna rafrænt efni? • Rafrænn efniskostur er nýtt innlegg í gerð starfs- og fjárhagsáætlana / innkaupaáætlana almenningsbókasafna • Nútíma tölvutækni og netvæðing samfélagsins auðveldar allt aðgengi að söfnunum Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008

  9. Kostir rafgagnasafns • Engin landamæri • Opin 24/7 • Fjölaðgangur • Skipulögð nálgun • Einföld upplýsingaöflun • Varðveisla • Rými • Samlegð • Skemmdarverk Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008

  10. Íslensk almenningsbókasöfn? • Er áhuginn nægilegur? • Fjárhagsleg skuldbinding oft óviðráðanleg litlum einingum • Erlend tungumál gæti takmarkað aðgang einhverra hefðbundinna viðskiptavina almenningsbókasafna • Tæknin er flókin. Tækni- eða fagþekkingin er ekki fyrir hendi í söfnunum Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008

  11. Íslensk almenningsbókasöfn? • Verðlagning þjónustunnar getur verið flókin • Of lítið framboða á rafbókum fyrir almenningsbókasöfn í heiminum • Takmarkað framboð á íslenskum rafbókum Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008

  12. Íslensk almenningsbókasöfn? • Við vitum ekki hvað er á boðstólunum • Viðskiptavinir gera ekki kröfur um framboð • Rafbækur eru einfaldlega of dýrar og virðast verða það áfram Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008

More Related