120 likes | 242 Views
Er framtíð í rafgagnaþjónustu íslenskra almenningsbókasafna? Landsfundur Upplýsingar 2008 Óskar Guðjónsson. Rafgagnasafn er safn gagna í stafrænu formi og aðgengilegt á netinu Viðskiptavinir safnsins sækja þangað t.d. tímaritsgreinar, bækur, dagblöð, hljóð- og myndefni. Umræðan Verkefnið
E N D
Er framtíð í rafgagnaþjónustu íslenskra almenningsbókasafna? Landsfundur Upplýsingar 2008 Óskar Guðjónsson Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008
Rafgagnasafn er safn gagna í stafrænu formi og aðgengilegt á netinu Viðskiptavinir safnsins sækja þangað t.d. tímaritsgreinar, bækur, dagblöð, hljóð- og myndefni Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008
Umræðan Verkefnið Greinargerð Uppbygging rafgagnasafns Erlendar bækur og hljóðbækurAlmenningsbókasafnagátt Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008
Almenningsbókasafnsvænir þjónustuaðilar Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008
Hvers vegna rafrænt efni? • Aðgangurinn er ekki mikill fyrir. Verður dæmi um framþróun í þjónustu og nútímavæðingu almenningsbókabókasafns • Auðveld leið til að auka útlán á samdráttartímum • Á krepputímum eins og nú er líklegt að fjárhagsrammi menningarmála verði þrengdur og leita þarf hagkvæmra lausna í rekstri Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008
Hvers vegna rafrænt efni? • Fækkun/smækkun útibúa almenningsbókasafna • Rafrænt efni gefur aukin tækifæri í sjálfsafgreiðslu • Nálgun á fjölbreytilegu rafrænu efni mun auðveldari en nokkru sinni fyrr Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008
Hvers vegna rafrænt efni? • Kostnaður vegna viðhalds og endurnýjunar á hefðbundnum safnkosti fer sífellt vaxandi • Ný tækni og ný viðmið í rekstri safnanna sem taka verður tillit til ryðja sér til rúms • Ný tækni býður uppá nýja möguleika á að ná til fólksins og bjóða nýja þjónustu og að laða nýja viðskiptavini að safninu Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008
Hvers vegna rafrænt efni? • Rafrænn efniskostur er nýtt innlegg í gerð starfs- og fjárhagsáætlana / innkaupaáætlana almenningsbókasafna • Nútíma tölvutækni og netvæðing samfélagsins auðveldar allt aðgengi að söfnunum Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008
Kostir rafgagnasafns • Engin landamæri • Opin 24/7 • Fjölaðgangur • Skipulögð nálgun • Einföld upplýsingaöflun • Varðveisla • Rými • Samlegð • Skemmdarverk Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008
Íslensk almenningsbókasöfn? • Er áhuginn nægilegur? • Fjárhagsleg skuldbinding oft óviðráðanleg litlum einingum • Erlend tungumál gæti takmarkað aðgang einhverra hefðbundinna viðskiptavina almenningsbókasafna • Tæknin er flókin. Tækni- eða fagþekkingin er ekki fyrir hendi í söfnunum Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008
Íslensk almenningsbókasöfn? • Verðlagning þjónustunnar getur verið flókin • Of lítið framboða á rafbókum fyrir almenningsbókasöfn í heiminum • Takmarkað framboð á íslenskum rafbókum Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008
Íslensk almenningsbókasöfn? • Við vitum ekki hvað er á boðstólunum • Viðskiptavinir gera ekki kröfur um framboð • Rafbækur eru einfaldlega of dýrar og virðast verða það áfram Óskar Guðjónsson Landsfundur 2008