1 / 22

Borgaravitund og mannréttindi

Borgaravitund og mannréttindi. Guðrún Ragnarsdóttir Kennslustjóri bóknáms Borgarholtsskóla gr @ bhs .is. Og hvað ætlum við að gera?. Fræðilegur bakgrunnur 10 mín. Bakgarður nágrannans Verkefni – 15 mín. Staðalímyndir Verkefni – 60 mín. Þú hefur regluverkið í höndum þér

yan
Download Presentation

Borgaravitund og mannréttindi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Borgaravitund og mannréttindi Guðrún Ragnarsdóttir Kennslustjóri bóknáms Borgarholtsskóla gr@bhs.is

  2. Og hvað ætlum við að gera? • Fræðilegur bakgrunnur • 10 mín. • Bakgarður nágrannans • Verkefni – 15 mín. • Staðalímyndir • Verkefni – 60 mín. • Þú hefur regluverkið í höndum þér • Spil – 30 mín.

  3. PestalozziEuropeanmodules for TrainingTrainers • Fyrir hverja? • Pestaolozzi er fyrir fagmenn í menntunarfræðum. • Hlutverk þátttakenda • breiða út hugmyndafræði EDC og HRE í sínu heimalandi. • semja efni fyrir kennaranema eftir ákveðinni fyrirmynd (líkani) sem kallast fimm þrepa ferlið fyrir verðandi kennara (Training methodilogy for Training Trainers – The five stage process).

  4. Aðdragandinn Pestalozzi - Council of Europe • 2006 – Strassbourg - Frakkland • Ráðuneytið og Félag lífsleiknikennara • Kynning á hugmyndafræði • 2007 – Lublijana – Slovenía • Kynning á eigin verkum (skilyrði fyrir þátttöku) - lagfæring • 2007 – Strassbourg – Frakkland • Gagnrýna verk um lykilhæfni kennara í kennaramenntun sem nýtist við starfsþróun kennara • 2008 – Jerevan – Armenía • Expert á 2ja daga námskeiði CoE • 2008 – Strassbourg – Frakkland • Ritari umræðuvettvangs um tengingu frjálsra félagasamtaka við fræðslu í borgaravitund og mannréttindum • 2008 – Osló – Noregur • Ólíkir vinnuhópar í PestalozziteacherstrainerprogrammiCoE hittast • 2009 – 2011 Skopje – Makedónía • Expert í millimenningarfræðslu fyrir CoE • 2ja ára verkefni í Kosovo • 2009 • Í vinnuhóp sem er að semja og gefa línur um lykilhæfni fyrir kennaramenntun í millimenningarfræðslu í Evrópu

  5. Forgangsatriði Evrópuráðsins 3 þrep • 1. Þrep (1997-2000) – rannsóknarverkefni sem tók mið af því að kanna, þróa og skilgreina hugmyndir og stefnur í menntamálum.

  6. Forgangsatriði Evrópuráðsins 3 þrep • 2. Þrep (2001-2004) – helgað þróun stefnumála, tengslanet mynduð og samskipti efld með því að dreifa verkefnum. • Evrópuár um fræðslu í borgaravitund (2005) – vitundarvakning til að efla þátttökuþjóðirnar, hanna ramma og verkfæri og hvetja til frumkvæðis og þátttöku.

  7. Forgangsatriði Evrópuráðsins 3 þrep • 3. Þrep (2006-2009) • Byggir á þeim grunni sem byggir á áðurnefndum þrepum. • Tryggja sjálfbærni í mannréttindafræðslu og fræðslu í borgaravitund á öllum stigum og sviðum menntakerfisins.

  8. Forgangsatriði: • Evrópuráðið styður góð verkefni og hvetur til samstarfs á milli og innan þátttökulanda til að efla sjálfbæra stefnu HRE og EDC. • Forgangsatriðin eru: • Þróa menntastefnu og íhlutun. • Ný hlutverk skilgreind og starfshæfni kennara og leiðbeinenda aukin. • Lýðræðisleg stjórnun menntastofnanna.

  9. Tafla 1. Sú þekking og hæfni sem situr eftir hjá kennaranemum þegar þeir fara í gegnum virka þjálfun og þátttöku í kennaranáminu.

  10. Bakgarður nágrannans

  11. Staðalímyndir

  12. Staðalímyndir • Þær hugmyndir sem fólk hefur um hinn dæmigerða eða „týpíska“ einstakling sem tilheyrir ákveðnum hópi. • Samsafn hugmynda og viðhorfa til hópsins. • Í huga fólks eru allir steyptir í sama mót. • Fólk er flokkað eftir • stétt • stöðu • aldri • uppruna • getu • Hæfni • persónueinkennum • eiginleikum • o.s.frv.

  13. 1. Hluti – Hugflæði Hvernig staðalímyndir eru í íslensku samfélagi? En skólasamfélaginu? Kyn, þjóðerni, aldur, efnahagsstaða, félagsleg staða, kynferði, smekkur, o.fl.

  14. 2. Hluti • Hver hópur á að teikna mannsmynd af þeirri staðalímynd sem hópurinn fær úthlutað. • Teikningin á að sýna öll einkenni staðalímyndarinnar.

  15. 3. Hluti • Á aðra hlið teikningarinnar á hópurinn að lýsa persónulegum og félagslegum einkennum, lífsstíl, útliti, fötum o.fl. … sem tilheyrir þeirri staðalímynd sem hópurinn vinnur með.

  16. 4. hluti • Á hina hlið teikningarinnar á hópurinn að skrifa eins margar vel rökstuddar setningar og hann getur til að brjóta niður staðalímyndina/flokkunina. • T.d. • Tölvunördar geta verið góðir í íþróttum. • Ekki eru allir múslimar terroristar.

  17. 5. hluti • Umræður • Er hægt að flokka einstakling í staðalímyndir? • Er þessi flokkun sanngjörn? • Hvernig fordómar felast/birtast í svona flokkunum?

  18. Er hægt að stimpla alla í sama mótið? • Þó að fólk tilheyri hópi staðalímynda má ekki gleyma að flokkunin byggist oft á einu sameiginlegu atriði • því það eru ekki allir í hópnum eins.

  19. Hver hefur sína sérstöðu • Ólík/-t • Útlit • Þarfir • Getu • Viðhorf • Reynslu • Menntun • o.fl. • Við getum lært svo mikið hvert af öðru ef við leyfum fjölbreytninni að blómstra.

  20. Fyrirmyndarþjóðfélag • Sköpum þau skilyrði að Ísland verði þjóðfélag þar sem umburðarlyndi ríkir og jöfnuður á milli manna og samfélagshópa. => Úthýsum fordómum og staðalímyndum!

  21. Þú hefur regluverkið í höndum þér!

  22. Takk fyrir

More Related