1 / 25

Réttindi og skyldur á vinnumarkaði

Réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Réttindi og skyldur fara saman!. 14. Réttindi og skyldur á vinnumarkaði. Lykilspurningar: Hvaða réttindi hef ég á vinnumarkaðnum? Hvaða skyldur hef ég á vinnumarkaðnum?. Heimildir. Heimildir eru úr lögum, af vef ASÍ, VR og fleiri félaga.

jariah
Download Presentation

Réttindi og skyldur á vinnumarkaði

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Réttindi og skyldur á vinnumarkaði Réttindi og skyldur fara saman!  Leikur að lifa

  2. 14. Réttindi og skyldur á vinnumarkaði • Lykilspurningar: • Hvaða réttindi hef ég á vinnumarkaðnum? • Hvaða skyldur hef ég á vinnumarkaðnum?  Leikur að lifa

  3. Heimildir • Heimildir eru úr lögum, af vef ASÍ, VR og fleiri félaga.  Leikur að lifa

  4. Stéttarfélag/verkalýðsfélag • Félag sem vinnur að sameiginlegum hagsmunum félagsmanna sem tengjast vinnumarkaði. • Semur um kaup og kjör, vinnutíma, orlof o.fl. • Ekki er lagaleg skylda að vera í stéttarfélagi • en til þess að njóta réttinda og þjónustu þeirra þarf að vera félagsmaður.  Leikur að lifa

  5. Aðili að stéttarfélagi • Fær þar ýmsa aðstoð: • Samið er um ýmis réttindi fyrir hann. • Ýmis réttindi eru einnig tryggð í lögum. • Hjálp ef brotið er á honum. • Hjálp er fyrirtækið sem hann vinnur hjá verður gjaldþrota. • Aðstoð vegna sjúkdóma. • Margir fá niðurgreidd orlofshús. • O.fl.  Leikur að lifa

  6. Ráðningarkjör • Ráðningarkjör fara eftir: • því sem um semst milli stéttarfélags og vinnuveitenda. • beinum samningi starfsmanns og fyrirtækis. • almennum lögum og reglum.  Leikur að lifa

  7. Ólögleg ráðningarkjör • Ekki má semja um lægri laun en samningar í viðkomandi stétt kveða á um. • Gildir líka þó að starfsmaðurinn standi utan stéttarfélagsins. • Ekki má semja um færri frí- og veikindadaga, styttri hvíldartíma og fleira slíkt. • Bannað er að mismuna fólki á grundvelli kynferðis, þjóðernis o.fl.  Leikur að lifa

  8. Réttindi og skyldur • Réttindi starfsmanns aukast eftir því sem hann vinnur lengur á sama stað. • Skyldurnar aukast líka. • Til dæmis þarf að segja upp ráðningarsamningi á báða bóga. • Uppsagnarfrestur er samningsbundinn, hann er jafnan stystur fyrst en lengist svo.  Leikur að lifa

  9. Ráðningarsamningur • Gagnkvæmt loforð – nokkur atriði: • Starfsmaðurinn ætlar að • mæta samviskusamlega í vinnuna. • vinna þau störf sem hann var ráðinn til af kostgæfni og samviskusemi, án þess að tefla sér eða öðrum í óþarfa hættu. • Vinnuveitandinn á að • greiða starfsmanninum umsamin laun á umsömdum útborgunartíma. • standa skil til viðeigandi aðila á gjöldum sem hann dregur frá laununum. • sjá starfsmönnum fyrir viðeigandi vinnuaðstöðu og vinnuumhverfi.  Leikur að lifa

  10. Vinnuvernd • Sameiginleg ábyrgð starfsmanna og atvinnurekanda. • Undir vinnuvernd fellur: • Öryggi • Hollustuhættir • Starfsaðstaða • T.d. vinnuvistvæn • Andleg líðan • T.d. einelti • O.fl.  Leikur að lifa

  11. Hvíld • Lágmark 11. klst. samfelld hvíld hverjar 24 klst. • Einn hvíldardagur í viku í beinu framhaldi af daglegri lágmarkshvíld. • 35 klst. samfelld hvíld. • Hámarksvinnutími á viku er að jafnaði 48 klst. • Frítökuréttur skapast þegar dagleg lágmarkshvíld er skert en hvíldina má ekki skerða þannig að hún verði minni en 8 klst.  Leikur að lifa

  12. Virkur vinnutími • Starfsmaður á að vera til staðar, vera tiltækur fyrir vinnuveitanda og vera við störf. • Þar inni eru ekki: • Kaffi- og matartímar. • Ferðir til og frá vinnu. • Bakvaktir, kallvaktir, gæsluvaktir. • Sérstakir frídagar. • Orlof umfram lögbundið lágmarksorlof, þ.e. umfram 24 daga.  Leikur að lifa

  13. Vinnuhlé • A.m.k. 15 mín. hlé ef vinnutími er lengri en 6 klst.  Leikur að lifa

  14. Laun og kjör • Eiga að vera lágmarkskjör, óháð • kyni, • þjóðerni • ráðningartíma • fyrir alla launamenn í tiltekinni grein.  Leikur að lifa

  15. Veikindaréttur • Á fyrsta ári á starfsmaður tvo daga fyrir hvern unninn mánuð. • Starfsmaður á rétt á einum mánuði eftir eitt ár í starfi. • Mikilvægt er að tilkynna veikindi. • Þetta eru ekki fastir frídagar. • Hvað ef eitthvað alvarlegt kemur fyrir? • Stéttarfélag og/eða Tryggingastofnun greiða veikindi til lengri tíma.  Leikur að lifa

  16. Lífeyrissjóður • Skylda frá 16 ára aldri til 70 ára. • Viðkomandi ávinnur sér rétt til að fá ákveðnar greiðslur við • starfslok • skerta vinnugetu • aldur • örorka • Eftirlifandi maki eða börn fá greiðslur þegar sjóðfélagi deyr. • Greiðsla úr lífeyrissjóði er í hlutfalli við framlag. • Vinnuveitandi greiðir mótframlag.  Leikur að lifa

  17. Viðbótarlífeyrissparnaður • Val. • Markmið að búa sig undir betri lífskjör þegar starfsævi lýkur.  Leikur að lifa

  18. Tryggingastofnun ríkisins • Sér m.a. um ellilífeyri og örorkubætur.  Leikur að lifa

  19. Laun • Semdu um þau áður en þú byrjar að vinna. • Allir þurfa að fylgjast með yfirlitum frá lífeyrissjóði sínum. • Ef greiðslum sem eru dregnar af launum er ekki skilað inn gengur lífeyris-sjóðurinn sjálfur í málið.  Leikur að lifa

  20. Heildarlaun • Öll þau laun sem maður vinnur sér inn • Dagvinna • Yfirvinna • Vaktaálag • Stórhátíðavinna á sérstöku álagi • Bakvaktir o.s.frv.  Leikur að lifa

  21. Stéttarfélag • Reiknað af heildarlaunum. • Vinnuveitandi greiðir mótframlag bæði í stéttarfélag og lífeyrissjóð.  Leikur að lifa

  22. Opinber gjöld • Tekjuskattur • Prósenta sem ákveðin er af ríkissjóði og rennur í hann til að standa straum af ríkisrekstri. • Útsvar • Prósenta ákveðin af sveitarfélagi þar sem launþeginn á lögheimili, þó að reglur séu um hámark og lágmark. • Nýtt til að reka sveitarfélögin. • Tekjuskattur + útsvar = staðgreiðsla • Persónuafsláttur er dreginn af staðgreiðslunni. • Ákveðinn af yfirvöldum fyrir hvert ár og er sá sami fyrir alla frá 16 ára aldri. • Útkoman = það sem viðkomandi greiðir í opinber gjöld.  Leikur að lifa

  23. Orlof og orlofslaun • Allir sem eru launþegar eiga rétt á orlofi og orlofslaunum. • Orlof • Veitt í einu lagi frá 2. maí til 15. september. • Tveir dagar fyrir hvern unninn mánuð. • Lágmarksorlof 24 virkir dagar á ári. • Orlofslaun • Orlofslaun að lágmarki 10,17%  Leikur að lifa

  24. Útborguð laun • Heildarlaun • Þar fer af: • Lífeyrissjóður (skylda). • Auka lífeyrissparnaður (val). • Staðgreiðsla • að frádregnum persónuafslætti. • Stéttarfélag (val). • => útborguð laun.  Leikur að lifa

  25. Heiðarleiki • Mikilvægur hjá vinnuveitendum og launþegum. • Sá sem ræður sig í vinnu á að mæta og leggja sig fram. • Sá sem ræður annan í vinnu þarf að gera sanngjarnar kröfur og borga laun og aðrar greiðslur undanbragðalaust. • Báðir aðilar þurfa þó að standa vörð um rétt sinn og ekki láta snuða sig.  Leikur að lifa

More Related