170 likes | 1.21k Views
Frumtala er tala sem engin tala gengur upp í nema 1 og talan sjálf. 2, 3, 5, 7, 11, 13, 17, 19. Það eru 25 frumtölur á bilinu 1-100. Sáldur Eratosþenesar. 8. 5. 7. 3. 6. 9. 10. 1. 4. 2. 12. 11. 13. 14. 15. 17. 19. 20. 16. 18. 23. 26. 22. 27. 28. 29. 21. 24. 25.
E N D
Frumtala er tala sem engin tala gengur upp í nema 1 og talan sjálf 2, 3, 5, 7, 11, 13, 17, 19 Það eru 25 frumtölur á bilinu 1-100
Sáldur Eratosþenesar 8 5 7 3 6 9 10 1 4 2 12 11 13 14 15 17 19 20 16 18 23 26 22 27 28 29 21 24 25 30 39 35 40 36 31 33 34 38 32 37 41 42 43 44 45 48 49 46 47 50 55 54 57 58 60 52 53 51 56 59 64 66 61 67 68 63 69 62 65 70 80 71 76 79 72 73 75 77 78 74 86 88 90 85 89 82 84 81 83 87 98 95 100 91 92 94 96 97 99 93
Skoðum hvort talan 299 er frumtala Byrjum á að taka ferningsrót af tölunni Nú sjáum við að við þurfum að prufa allar frumtölur upp í 17 ≈ 17,29 299 299 ___ ___ ≈ 149,5 42,71 = 2 7 Svo 299 er ekkifrumtala því 13 gengur upp í hana 299 299 ___ ___ ≈ ≈ 27,18 99,67 3 11 299 ___ 299 ___ = 59,8 23 = 5 13
Ferningstala er tala sem hafin hefur verið í annað veldi Finnum ferningstölu tölunnar 4 2 4 16 4 4 = =
Að frumþátta tölur Þegar við frumþáttum tölu skiptum við henni niður í frumtölur
Frumþáttum töluna 156 156 2 78 39 2 13 3 svo 156 = 2 2 3 13
Að skrá sem veldi Þegar frumþáttur kemur endurtekið fyrir má einfalda skráningu og skrá endurtekna margföldun sem veldi 4 2 2 2 2 2 =