110 likes | 222 Views
Sótt á ný mið - tækifæri sjávarútvegsins Ráðstefna 29. apríl 2004 Kópavogi. Getur sjávarútvegurinn nýtt sér þekkingu annarra atvinnugreina til frekari útrásar? Kristján Hjaltason, SH þjónusta. Eigin bakgrunnur. Menntun Viðskiptafræðingur HÍ 2ja ára MBA nám í London Business School
E N D
Sótt á ný mið - tækifæri sjávarútvegsinsRáðstefna 29. apríl 2004 Kópavogi Getur sjávarútvegurinn nýtt sér þekkingu annarra atvinnugreina til frekari útrásar? Kristján Hjaltason, SH þjónusta
Eigin bakgrunnur • Menntun • Viðskiptafræðingur HÍ • 2ja ára MBA nám í London Business School • Framkvæmdastjóri SH þjónustu ehf.: 2000- • Framkvæmdastjóri markaðsmála og þjónustu SH hf. Reykjavík: 1997-2000. • Framkvæmdastjóri Icelandic Germany: 1991-1997 • Sölustjóri Icelandic Germany: 1986-1991. • Stjórnir og ráð tengt sjávarútvegi • Stjórn Samtaka fiskvinnslustöðva • Stjórn AVS rannsóknarsjóðs • Starfshóp um umhverfismerkingar
Stefna SH samþykkt 1999 • Stefna SH er að vera sterkt framleiðslu- og markaðsfyrirtæki á sviði fullunninna, frosinna og kældra sjávarafurða, þar sem fyrirtækið getur lagt til virðisauka sem stendur undir ásættanlegri arðsemi. • Vöxtur verður sóttur í sölu undir eigin vörumerkjum á veitingaþjónustumarkaði jafnframt því sem að tækifæri verða nýtt í smásölu þar sem unnt er að skapa fyrirtækinu sérstöðu
SH / Icelandic Group - í hnotskurn • Rekstur 2003: • Velta 58mrð kr. (98% utan Íslands) • Hagnaður 500m kr. • Arðemi eigin fjár 13% • Starfsmenn 1.612 • Markaðsvirði apríl 2003: 9mrð kr. • Verksmiðjur til framleiðslu virðisaukandi afurða: • 1 í Bandaríkjunum fyrir frysta afurðir • 3 í Bretlandi, þ.a. 2 fyrir frystar og 1 fyrir kældar afurðir.
Sölufyrirtæki í 10 löndum • US: Sölunet um alla N-Ameríku • Beinn aðgangur að veitingahúsum og dreifingaraðilum. • Icelandic Brand er leiðandi vörumerki fyrir fryst flök í N-Ameríku. • UK: • Leiðandi framleiðandi fyrir helstu verslunarkeðjur, skyndibitastaði og veitingahúsamarkað • Seljandi til “Fisk og franskar” staða og iðnaðar • 3 Sölufyrirtæki á meginlandi Evrópu: • Icelandic Iberica – Spánn/Portúgal/Grikkland/Ítalía • Icelandic France • Icelandic Germany • SA Asía: • Sölufyrirtæki í Tokyo • Innkaupa- og sölufyrirtæki í Reykjavík • Innkaupa- og sölufyrirtæki: • Icelandic Norway • Icelandic China
Meginland Evrópu • 1946-59 Söluskrifstofur starfræktar víðs vegar um Evrópu. • 1981 Söluskrifstofa opnuð í Þýskalandi • 1988 Söluskrifstofa í Frakklandi • Söluskrifstofa á Spáni. Útibúi í Vigo og Valencia, Spáni, og Mílanó Ítalíu. • Sölu- og innkaupaskrifstofa í Noregi • 2003 Innkaupa og sölufyrirtæki, Barogel í Marseille keypt. Icelandic Group : Útrás 1945-2004 N-Ameríka 1945 Söluskrifstofa opnuð 1954 Fyrsta verksmiðja opnuð • Ný verksmiðja opnuð í Cambridge, Maryland • Frystigeymsla opnuð í Evererett, Boston 2002 Keypt innflutnings- og sölufyrirtæki á skelfiski. • Bretland • 1956-64 Fiskréttaverksmiðja í London • 1961-79 Rekstur “fisk & franskar” verslunarkeðju • 1984 Ný verksmiðja opnuð í Grimsby • SH Bretlandi og Faroe Seafood sameinast. Ný verksmiðja fyrir frysta afurðir bætist við. • 1998 Ný söluskrifstofa fyrir stórkaupendur og fisk og franskar matsölustaði. • 2002 Keypt verksmiðja fyrir kælda tilbúna sjávarrétti, Redditch. 700m. • SA-Asía • 1989 Söluskrifstofa stofnuð í Japan • Fyrra fyrirtæki opnað í Kína • Nýtt innkaupa- og sölufyrirtæki stofnað í Qingdao Kína • Rússland • 1996 Heildstölufyrirt. keypt í Moskvu. Meðeigandi í fyrirtæki sem rak frystigeymsla í Perm og átti hlut í verksmiðju í Moskvu • 1998 Hrun rúblunnar • Meginstarfsemi í Rússlandi seld Önnur svæði 1999 Keyptur hlutur í sænsku útgerðarfyrirtæki sem gerir út skip í N-Atlantshafi og víðar. 2001 14,3% hlutur í FPI keyptur.
1942 - 1999: Tryggja aðgengi framleiðenda að mikilvægustu mörkuðum. Ná hærri verðum og tryggari sölu. Að styrkja framleiðendur. 1999 - : Arðsemi skiptir mestu. Styrkja SH og stöðu þess á lykilmörkuðum. Hagkvæmni í rekstri og uppstokkun á Íslandi. Flest fyrirtæki SH hafa síðustu árin fjárfest, m.a. í: Verksmiðjum Markaðsaðgengi Mæta kröfum kaupendum betur Vöruþróun Innkaupum, aðgengi að uppruna 55% hráefni frá Íslandi 45% hráefni frá öðrum löndum. Dreifikerfi 1999: SH breytt úr sölufélagi framleiðenda í alþjóðlegt framleiðslu – og markaðsfyrirtæki.Tilgangur útrásar fyrir og eftir 1999:
Hvar eru sóknarfæri sjávarútvegsins? • Efling veiða og vinnslu. AVS: Auka virði sjávarfangs • Auka vinnslu uppsjávarfisks til manneldis • Eldi: Lax, silungur og þorskur. • Líftækni, mikil tækifæri • Búnaður/tækni. • Ferskara hráefni í land: eykur verðmæti víða. • Útrás erlendis: • Veiðar: fjárfesta í fyrirtækjum. • Fjárfesta í eldi erlendis. • Frumvinnsla: taka yfir vinnslur erlendis. • Framhaldsvinnsla erlendis: halda áfram. • Dreifing: halda áfram að taka yfir stærra hlutverk í virðiskeðjunni.
Sóknarfæri sjávarútvegsins, frh. • Internetið: • Gerir rekstur hagkvæmari: hefur lækkað kostnað og aukið afköst. • Ógnun: kaupendur koma á uppboðum milli birgja. • Tækifæri: hvað með að stytta leiðina að kaupendum með netverslun? • Þjónustugreinar hafa nýtt sér styrk sjávarútvegsins, hafa sótt út og munu gera það: • Flutningsfyrirtæki (skipafélög, flugfélög) • Fjármálafyrirtæki
Hvað getur sjávarútvegurinn lært af öðrum greinum? • Sjávarútvegurinn hefur lifað á útrás. • En ýmislegt hægt að læra af reynslu og þekkingu fyrirtækja í öðrum greinum. • Áræðni og kraftur í því sem gert er. • Sjávarútvegur verið of varkár í útrásinni. • Haft of þröngan sjóndeildarhring. • Fyrirtæki skilja eigin lykilhæfni ekki of þröngt. • Hvernig staðið hefur verið að fjárfestingum erlendis. • Mikil þekking í ýmsum fjármálafyrirtækjum. • Mörg fyrirtæki hafa staðið mjög vel að kaupum á fyrirtækjum erlendis. • Fagleg vinnubrögð við mat á áhættu og fjárfestingum.