200 likes | 395 Views
Kafli 16 í Chase ... Stýring hráefna, íhluta og framleiðsluþátta. Aðfangaþarfaáætlun, Material Requirements Planning (MRP) MRP hugmyndafræði og efnislistar Forsendur MRP Tímagirðingar MRP dæmi MRP II Lotustærðir í MRP áætlunum. Skilgreining á aðfangaþarfaáæltunum.
E N D
Kafli 16 í Chase ... Stýring hráefna, íhluta og framleiðsluþátta • Aðfangaþarfaáætlun, Material Requirements Planning (MRP) • MRP hugmyndafræði og efnislistar • Forsendur MRP • Tímagirðingar • MRP dæmi • MRP II • Lotustærðir í MRP áætlunum
Skilgreining á aðfangaþarfaáæltunum • Aðfangaþarfaáætlun ,,Materials requirements planning” (MRP) er aðferð til að ákvarða fjölda íhluta, framleiðsluþátta og hráefna sem þarf til að framleiða vöru. • MRP gefur upplýsingar fyrir tímaáætlanir m.a. hvenær framleiða þarf eða panta ákveðin hlut. • Háð eftirspurn drífur MRP. • MRP er hugbúnaðarkerfi.
Aðfangaþarfaáætlanir MRP (Material Requirements Plan) Nauðsynlegir þættir, forsendur MRP:1. Framleiðsluáætlun (MPS)(Master Production Scheldule)2. Efnislistar, uppskriftir (BOM)(Bill Of Materials)3. Birgðakerfi, lagerstaða, frátökur 4. Afgreiðslufrestir/framleiðslufyrirvarar frystir 5. Öguð vinnubrögð, m.a. tölvuskráningar
Tilgangur/kostir • Samningur milli sölu og framleiðslu. • Stýring innkaupa og aðfanga. • “Hvað ef?”- verkfæri til að taka á breytingum og skoða afleiðingar frávika. • Halda saman kostnaði við vöru í vinnslu • Bera saman raunkostnað við áætlun (,,MRP III”), halda kostnaðarstuðlum við.
Uppskriftir og efnislistar (BOM) Tæmandi lýsing á framleiðslu vörunnar • Hráefni • Íhluti • Hálfunnar vörur • Aðgerðaröð • Margþrepa uppskriftir BOM • Hálfunnar vörur, millivörur
A B(4) C(2) D(2) E(1) D(3) F(2) Dæmi um MRP nálgun og efnislista eða uppskrift vöru Fyrir þessa uppskrift á ,,A” setjið fram aðfangaáætlun (MRP) sem tiltekur hvern hlut og hvenær hans er þörf. Afgreiðslutími A 1 dagur B 2 dagar C 1 dagur D 3 dagar E 4 dagar F 1 dagur Efnislisti (framleiðslutré) fyrir vöru A Eftirspurn Dag 10 50 A Dag 8 20 B (Auka) Dag 6 15 D (Auka)
Fyrst áætlum við til baka fyrir afgreiðslutímanum (LT) á ,,A” þannig við verðum að panta 50 stk. af A á degi 9 til að geta afgreitt það á degi 10 LT = 1 dagur
LT = 2 Auka A 4x50=200 B(4) C(2) D(2) E(1) D(3) F(2) Síðan er að áætla fyrir þeim hlutum sem mynda ,,A”. Fyrir hvert ,,A” þurfum við 4 ,,B” og þar sem okkur vantar 50 ,A” þurfum við 200 ,,B” sem tekur 2 daga að fá/framleiða.
9 A Hlut D: Dag 6 B(4) C(2) 40 + 15 auka D(2) E(1) D(3) F(2) Endurtekið fyrir alla íhlutina gefur okkur aðfangaþarfaáætlun: • The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001
Yfirlitsáætlun (vöruflokkar) Framleiðsluáætlun, Master Production Schedule (MPS) • Tímasett áætlun sem tiltekur hversu mörg stk. á að framleiða af hverri vörutegund á næstu t.d. 6-8 vikum. MPS (einstakar vörur)
Tímagirðingar • Fryst • Engar breytingar leyfðar innan þessa tímaglugga (t.d. næstu 3 vikur). • Stíft • Ákveðnar breytingar leyfðar innan vöruflokka svo lengi sem íhlutir eru til staðar. (oft líka tilfærslur milli vara innan vöruflokka) • Sveigjanlegar • Umtalsverðar breytingar leyfðar svo fremi sem heildar aðfangaþörfin helst á sama stigi.
Stíft Fryst Sveigjanlegt Framleiðslu -geta Áætlanir og framleiðslu- geta Fyrirliggjandi pantanir 8 15 26 Vikur Dæmi um tímagirðingar
13 Fyrirliggjandi pantanir viðskiptavina Áætlun um eftirspurn frá ótilgreindum viðskiptavinum Yfirlits áætlun Breytingar í hönnun Birgða- hreyfingar Framleiðslu áætlun (MPS) Efnis- listi (BOM) Birgða- kerfi Skýrslur Aðfanga- þarfaáætlun (MRP) • The McGraw-Hill Companies, Inc., 2001
Birgðastaða • Hvert lagerhlutur á sína færslu (með lagerstöðu, verði, rýrnunarforsendum...) • Lagerstaða eftir tímabilum • Bendill • Vísar til hvers yfirhlutar sem orsakaði eftirspurnina (s.s. skrúfan í handfangið vísar til handfangsins)
Helstu MRP skýrslur • Afgreiðsluáætlun, þær pantanir sem á að afgreiða í framtíðinni (t.d. næstu viku). • Pantanatillögur, áætlun um hvenær skuli panta hvaða vörur. • Breytingar í móttökudagsetningum pantana, á opnum pöntunum vegna breytinga í framleiðsluáætlunum. • Afpantanir eða frestun, á opnum pöntunum vegna niðurfellinga eða frestunar á pöntunum í framleiðsluáætlun. • Birgðastaða, fyrir ákveðnar dagsetningar.
Aðrar MRP skýrslur • Áætlanaskýrslur, t.d. birgðaspá fyrir ákveðið tímabil. • Afkastaskýrslur notað til að bera saman raunverulega notkun hráefna og aðfanga og áætlun, t.d. notað við endurskoðun uppskrifta. • Frávikaskýrslur notað til að draga fram alvarleg frávik s.s. seinkaðar pantanir. (einnig notað til að halda kerfinu hreinu einskonar birgðatalning)
Lotustærðir í MRP áætlunum • Lota-fyrir-lotu (L4L) • Hagkvæmasta pöntunarstærð (EOQ) • Lágmörkun heildarkostnaðar (LTC) • Lágmörkun einingarkostnaðar (LUC)
Lotustærðir • EOQ (Economic Order Quantity): Hægt að nota hagkvæmustu innkaupastærð með forsendum þeirra fræða. • FOQ (Fixed Order Quantity): Fastar pöntunarstærðir. • POQ. (Periodic Order Quantity): POQ=EOQ/DP DP er eftirspurn á hverju tímabili. • Mikilvægi lotustærða. Lotustærður hafa mikil áhrif á sveiflur í MRP áætlun.
Gangsetning MRP, forsendur • Vilji yfirstjórnar og stuðningur • Gott upplýsingakerfi • Þægilegt notendaviðmót og skilningur • Kynning á breytingunni, ástæðum hennar og tímaáætlun • Vel skilgreind aðgerðaáætlun • Nota “stjórnun breytinga” aðferðir.