280 likes | 484 Views
Tímatal. Yfirlit. Af hverju tímatal? Náttúrulegir mælikvarðar á gang tímans Tímatöl á Íslandi Önnur tímatöl Sumartími Tímabelti. Af hverju tímatal?. Reglubundin flóð + uppskerutími mátti tengja við færslu stjarna Trúarbrögð t.d. tímasetning páska í kristinni trú
E N D
Yfirlit • Af hverju tímatal? • Náttúrulegir mælikvarðar á gang tímans • Tímatöl á Íslandi • Önnur tímatöl • Sumartími • Tímabelti
Af hverju tímatal? • Reglubundin flóð + uppskerutími • mátti tengja við færslu stjarna • Trúarbrögð • t.d. tímasetning páska í kristinni trú • Til þess að halda utan um röðina á dögunum
Gangur tímans - náttúruleg fyrirbæri - • Dagurinn • Tunglmánuðurinn • Árið og árstíðirnar Takið eftir að vikan byggir ekki á neinu fyrirbrigði í náttúrunni!
Tímatöl í gildi á Íslandi • Gamla misseristímatalið • Júlíanska tímatalið kemur með kristni • Gregoríanska tímatalið gengur í gildi 1700
Gamla misseristímatalið • Tvö misseri: sumar og vetur • Aldur: Þriggja vetra gamall • Gömlu mánuðurnir
Gömlu mánuðurnir • Hefjast oft á ákveðnum vikudegi • Bóndadagur fyrsti dagur þorra • Konudagur fyrsti dagur góu
Eyktir • Dæmi: • kl. 9 - dagmál • kl. 12 - hádegi • kl. 24 - miðnætti Fjallstindar voru oft notaðir sem eyktamörk. Sólin var yfir tindinum á ákveðnum tíma dags
Júlíanska tímatalið • Kennt við Júlíus Sesar • 365 dagar í árinu + hlaupár á fjögurra ára fresti => almanaksárið 365,25 dagar
Gregoríanska tímatalið • Svipað júlíanska tímatalinu • Samt einn munur á: • Aldamótaár ekki hlaupár nema 400 gangi upp í ártalinu • 2000 hlaupár • 2100 og 2200 ekki hlaupár => almanaksárið 365,2425 dagar
Smá vandamál • Almanaksárið er 365,2425 dagar • Raunveruleg lengd er 365,2422 dagar • Munar nú u.þ.b. 27 sekúndum => munar um einn dag á 2000-3000 árum!
Tímatal múslíma • Miðast við flótta Múhameðs frá Mekka • Mánuður = tunglmánuður • Árið er 12 tunglmánuðir (u.þ.b. 354 dagar) • Föstumánuðurinn Ramadan færist á milli árstíða • Sumarið 2008 var árið 1429
Tímatal múslíma • Mánuður hefst þegar tunglið sést í fyrsta sinn • Misjafnt eftir stöðum
Tímatal múslíma • Mikil gróska í stjörnufræði hjá aröbum á miðöldum • Mörg orð í stjörnufræði komin frá aröbum • almanak • langflest stjörnuheiti (t.d. Alkor í Karlsv.)
Ótal tímatöl • Inkar • Ísraelsmenn • Hindúar • Kínverjar • o.fl., o.fl.
Sumartími • Klukkan færð fram um eina klst. á sumrin • Hádegi síðar að degi til • Frá mars/apríl fram í lok október • Enska heitið daylight saving time gagnsærra en sumartími • Hugmynd Benjamíns Franklín til að spara ljós • Fyrst í fyrri heimsstyrjöldinni
Sumartími • Hvar er sumartími? • Hvað með Ísland? • Á hvaða svæðum á hnettinum er ekki sumartími?
Sumartími á Íslandi • Sumartími 1917-18 og 1939-68 • Klukkunni ekki breytt haustið 1968 • Hér í gildi sumartími allt árið! • Ísland eltir Greenwich í Bretlandi (GMT)
Sumartími á Íslandi • Hverjir eru kostir þess að hafa sumartíma allt árið á Íslandi? • En gallar?
Innskot um BNA • Ekki sumartími (DST) í Arizona og á Hawaii • Navajo indíánar í Arizona með sumartíma! • „Og ef þú hefur dvalið þar í steikjandi hita skilurðu af hverju íbúarnir þurfa ekki sólskinsstund til viðbótar.“ [infoplease.com]
Tímabelti • Jörðinni skipt upp í 24 belti • Hvati frá lestar- og skipasamgöngum • Áður nægilega gott að miða við klukkuna á ráðhúsinu/dómkirkjunni í hverjum bæ • 15 mínútna munur á klukkum á Akureyri og í Reykjavík fram yfir aldamótin 1900! • Tekinn upp samræmdur tími hér 1907
Tímabelti • Dagalína í Kyrrahafi • „Græðum“ dag með því að fara í austur • Klukkan er 23:00 í Síberíu => 2:00 í Alaska • Indland, Afganistan, Nepal, Nýfundnaland o.fl. landsvæði ekki á heila tímanum (Nepal 5:45 frá GMT!) • Klukkurnar stilltar eins um alla Kína! (5 tímabelti)
Samantekt • Tímatöl taka yfirleitt mið af gangi náttúrunnar • Gömlu mánuðurnir og eyktirnar • Munur á júlíanska og gregoríanska tímatalinu • Sumartími – allt árið á Íslandi • Tímabelti