1 / 28

Tímatal

Tímatal. Yfirlit. Af hverju tímatal? Náttúrulegir mælikvarðar á gang tímans Tímatöl á Íslandi Önnur tímatöl Sumartími Tímabelti. Af hverju tímatal?. Reglubundin flóð + uppskerutími mátti tengja við færslu stjarna Trúarbrögð t.d. tímasetning páska í kristinni trú

yosef
Download Presentation

Tímatal

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Tímatal

  2. Yfirlit • Af hverju tímatal? • Náttúrulegir mælikvarðar á gang tímans • Tímatöl á Íslandi • Önnur tímatöl • Sumartími • Tímabelti

  3. Af hverju tímatal? • Reglubundin flóð + uppskerutími • mátti tengja við færslu stjarna • Trúarbrögð • t.d. tímasetning páska í kristinni trú • Til þess að halda utan um röðina á dögunum

  4. Gangur tímans - náttúruleg fyrirbæri - • Dagurinn • Tunglmánuðurinn • Árið og árstíðirnar Takið eftir að vikan byggir ekki á neinu fyrirbrigði í náttúrunni!

  5. Mánuður

  6. Tímatöl í gildi á Íslandi • Gamla misseristímatalið • Júlíanska tímatalið kemur með kristni • Gregoríanska tímatalið gengur í gildi 1700

  7. Gamla misseristímatalið • Tvö misseri: sumar og vetur • Aldur: Þriggja vetra gamall • Gömlu mánuðurnir

  8. Gömlu mánuðurnir • Hefjast oft á ákveðnum vikudegi • Bóndadagur fyrsti dagur þorra • Konudagur fyrsti dagur góu

  9. Eyktir • Dæmi: • kl. 9 - dagmál • kl. 12 - hádegi • kl. 24 - miðnætti Fjallstindar voru oft notaðir sem eyktamörk. Sólin var yfir tindinum á ákveðnum tíma dags

  10. Júlíanska tímatalið • Kennt við Júlíus Sesar • 365 dagar í árinu + hlaupár á fjögurra ára fresti => almanaksárið 365,25 dagar

  11. Gregoríanska tímatalið • Svipað júlíanska tímatalinu • Samt einn munur á: • Aldamótaár ekki hlaupár nema 400 gangi upp í ártalinu • 2000 hlaupár • 2100 og 2200 ekki hlaupár => almanaksárið 365,2425 dagar

  12. Smá vandamál • Almanaksárið er 365,2425 dagar • Raunveruleg lengd er 365,2422 dagar • Munar nú u.þ.b. 27 sekúndum => munar um einn dag á 2000-3000 árum!

  13. Tímatal múslíma • Miðast við flótta Múhameðs frá Mekka • Mánuður = tunglmánuður • Árið er 12 tunglmánuðir (u.þ.b. 354 dagar) • Föstumánuðurinn Ramadan færist á milli árstíða • Sumarið 2008 var árið 1429

  14. Tímatal múslíma • Mánuður hefst þegar tunglið sést í fyrsta sinn • Misjafnt eftir stöðum

  15. Tímatal múslíma • Mikil gróska í stjörnufræði hjá aröbum á miðöldum • Mörg orð í stjörnufræði komin frá aröbum • almanak • langflest stjörnuheiti (t.d. Alkor í Karlsv.)

  16. Ótal tímatöl • Inkar • Ísraelsmenn • Hindúar • Kínverjar • o.fl., o.fl.

  17. Sumartími • Klukkan færð fram um eina klst. á sumrin • Hádegi síðar að degi til • Frá mars/apríl fram í lok október • Enska heitið daylight saving time gagnsærra en sumartími • Hugmynd Benjamíns Franklín til að spara ljós • Fyrst í fyrri heimsstyrjöldinni

  18. Sumartími • Hvar er sumartími? • Hvað með Ísland? • Á hvaða svæðum á hnettinum er ekki sumartími?

  19. Ath! Villa varðandi Ísland! - Hér er sumartími allt árið!

  20. Sumartími á Íslandi • Sumartími 1917-18 og 1939-68 • Klukkunni ekki breytt haustið 1968 • Hér í gildi sumartími allt árið! • Ísland eltir Greenwich í Bretlandi (GMT)

  21. Sumartími á Íslandi • Hverjir eru kostir þess að hafa sumartíma allt árið á Íslandi? • En gallar?

  22. Innskot um BNA • Ekki sumartími (DST) í Arizona og á Hawaii • Navajo indíánar í Arizona með sumartíma! • „Og ef þú hefur dvalið þar í steikjandi hita skilurðu af hverju íbúarnir þurfa ekki sólskinsstund til viðbótar.“ [infoplease.com]

  23. Tímabelti • Jörðinni skipt upp í 24 belti • Hvati frá lestar- og skipasamgöngum • Áður nægilega gott að miða við klukkuna á ráðhúsinu/dómkirkjunni í hverjum bæ • 15 mínútna munur á klukkum á Akureyri og í Reykjavík fram yfir aldamótin 1900! • Tekinn upp samræmdur tími hér 1907

  24. Tímabelti • Dagalína í Kyrrahafi • „Græðum“ dag með því að fara í austur • Klukkan er 23:00 í Síberíu => 2:00 í Alaska • Indland, Afganistan, Nepal, Nýfundnaland o.fl. landsvæði ekki á heila tímanum (Nepal 5:45 frá GMT!) • Klukkurnar stilltar eins um alla Kína! (5 tímabelti)

  25. Frávik frá sólartíma

  26. Samantekt • Tímatöl taka yfirleitt mið af gangi náttúrunnar • Gömlu mánuðurnir og eyktirnar • Munur á júlíanska og gregoríanska tímatalinu • Sumartími – allt árið á Íslandi • Tímabelti

More Related