30 likes | 196 Views
Lykilhæfni: Skapandi hugsun og hagnýti þekkingar. ÍSLENSKA FMOS. Skapandi hugsun og hagnýting þekkingar
E N D
Lykilhæfni: Skapandi hugsun og hagnýti þekkingar ÍSLENSKA FMOS
Skapandi hugsun og hagnýting þekkingar • Sköpun felst í að móta viðfangsefni og miðla þeim, gera eitthvað nýtt eða öðruvísi en viðkomandi kann eða hefur gert áður. Sköpunarferlið stuðlar að frumkvæði, ígrundun og gagnrýninni hugsun og er því ekki síður mikilvægt en afrakstur verksins. • Forsenda þess að virkja og viðhalda sköpunarkrafti nemenda er að skólinn skapi skilyrði þar sem hvatt er til frumkvæðis, sjálfstæðis og skapandi hugsunar á sem flestum sviðum. Nýsköpun og hagnýting þekkingar felur í sér áherslu á að skapa eða búa til eitthvað nýtt sem og endurbæta það sem þegar er til staðar.
Skapandi hugsun og hagnýti þekkingar • Sýnir frumkvæði og skapandi hugsun • Ber siðferðilega ábyrgð á sköpun og hagnýtingu þekkingar sinnar • Getur miðlað hæfni sinni á skapandi hátt • Getur nýtt sér sköpunarkraft sinn á margvíslegri átt í lífi og starfi • Getur notið lista, menningar og skapandi starfs á margvíslegu formi • Skilur hvernig menning og listir tengjast atvinnusköpun og samfélagsþróun