1 / 8

Sjálfkrafa upptaka evru!

Sjálfkrafa upptaka evru!. Erindi á ársþingi ASÍ 26. október 2006 Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent og forstöðumaður Evrópufræðaseturs. Tvær lotur. Evra eða króna, þar er efinn! Tvær umræðulotur 2000 2006 Langtímamál Samt aðeins rætt þegar óróa gætir. Evruleiðir. Fjórar leiðir

zarifa
Download Presentation

Sjálfkrafa upptaka evru!

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Sjálfkrafa upptaka evru! Erindi á ársþingi ASÍ 26. október 2006 Eiríkur Bergmann Einarsson Dósent og forstöðumaður Evrópufræðaseturs

  2. Tvær lotur • Evra eða króna, þar er efinn! • Tvær umræðulotur • 2000 • 2006 • Langtímamál • Samt aðeins rætt þegar óróa gætir

  3. Evruleiðir • Fjórar leiðir • Einhliða • Tvíhliða • Myntbandalag • Sjálfkrafa evruvæðing

  4. Örmynt í stórum heimi • Ávinningur • Stöðugleiki • Lægri vextir • Minni viðskiptakostnaður • Gengisáhættu eytt • Gallar • Stjórntæki peningastefnunnar farin til Frankfurt

  5. Evra án íhlutunar stjórnvalda • Er hætta á sjálfkrafa upptöku evru? • Að evran nái smám saman fótfestu? • Útrás í kjölfar EES • Tekjur í erlendri mynt • Uppgjör í evrum • Fjárfestingafélög íhuga að skipta um starfrækslumynt • Stjórnarmenn fá laun í meginmynt rekstursins • Samið við stjórnendur í evrum í auknu mæli • Hvað með aðra starfsmenn?

  6. Evra án íhlutunar stjórnvalda • Evrulaun á vinnumarkaði? • Verið rætt innan ASÍ • Laun sjómanna • Tryggingar • Greiðslur í lífeyrissjóði

  7. Sjálfkrafa evruvæðing? • Tvöfallt myntkerfi? • Ekkert sem bendir til að það sé að gerast nú? • En fari þróunin af stað gæti orðið brátt um krónuna á ansi skömmum tíma • Vesta tegund evruvæðingar • Sömu gallar og við einhliða evruvæðingu • Yrðum bæði af kostum þess að halda úti sjálfstæðum gjaldmiðli og kostum þess að fá hlutdeild í þeim ávinningi sem hlýst af myntbandalagi • Ekki markviss aðlögun • Grefur undan krónunni

More Related