60 likes | 235 Views
Breytingar á bannlista WADA 2012 Dr. Skúli Skúlason formaður Lyfjaráðs ÍSÍ. BÖNNUÐ EFNI. S0 Ósamþykkt efni
E N D
Breytingar á bannlista WADA 2012Dr. Skúli Skúlason formaður Lyfjaráðs ÍSÍ
BÖNNUÐ EFNI • S0 Ósamþykkt efni • Lyfjafræðileg efni sem ekki eru tilgreind eða tekið á í síðari köflum listans og án núverandi samþykkis frá einhverjum stjórnsýsluaðila með eftirlit á lyfja- eða læknismeðferðir fyrir fólk (þ.e. lyf í forklínískum eða klínískum rannsóknum eða rannsóknum sem hefur verið hætt, sérhönnuðum lyfjum, dýralyfjum) eru bönnuð á öllum tímum • S1 VEFAUKANDI EFNI • B. Skerpt á því að ekki er um að ræða tæmandi lista niðurbrotsefna og nokkrum dæmum bætt við • S3 BETA-2 VIRK EFNI • Búið er að leyfa FORMOTEROL (t.d. OXIS; Symbicort) sem innöndunarlyf að hámarki 36 mg á sólarhirng. • Heildarstyrkur yfir 30ng/mL í þvagsýni getur leitt til refsingar
BÖNNUÐ EFNI • S4 HORMÓNA OG EFNASKIPTA MIÐLARAR • Breyting á titli kaflans, var HORMÓNA BLOKKARAR OG MIÐLARAR • Lið 5. bætt við • 5. Efnaskipta miðlarar: Peroxisome Proliferator Activated Receptor δ (PPARδ) agonists (e.g. GW 1516), PPARδ-AMP-activated protein kinase (AMPK) axis agonists (e.g. AICAR) • S5ÞVAGRÆSILYF OG ÖNNUR EFNI SEM DYLJA LYFJAMISNOTKUN • Staðbundin notkun felypressin við deyfingu í tannlækningum er ekki bönnuð.
Bannaðar aðferðir • M2FÖLSUN SÝNA MEÐ EFNA- EÐA EÐLISFRÆÐILEGUM AÐFERÐUM • Búið að eyða út tilvísun í uppsetningu þvagleggs • Skerpt á lið 2: • Inngjöf efna í æð og/eða innspýting af meira magni en 50 mL á 6 klst. tímabili er bönnuð nema í lögmætum tilfellum í tengslum við innlögn á sjúkrahús eða klínískum rannsóknum. • Skerpt á orðalagi í lið 3. • M3MISNOTKUN ERFÐAEFNIS • Liður 3 var færður í S4
Efni og aðferðir sem bannað er að nota í keppni • S6 ÖRVANDI EFNI • Skýring vegna Adrenalíns skýrð með tilliti til notkunar • ** Staðbundin notkun (t.d. í nef eða augu) Adrenaínseða ef það er gefið með staðdeyfilyfjum er ekki bannað.
Efni sem bannað er að nota í tilteknum íþróttum • P1ALKÓHÓL • Ekki lengur bannað í Níu og tíukeilna keilu (FIQ) • P2 BETA-BLOKKARAR • Ekki lengur bannað í eftirfarandi íþróttagreinum: • Bobsleðaíþróttum (FIBT) • Curling (WCF) • Grísk-rómversk glíma (FILA) • Nútíma fimmtarþraut (UIPM) • Siglingar (ISAF) • Vélhjólaíþróttir (FIM)