410 likes | 639 Views
Sambúð virkjana og ferðamanna: Kynning á niðurstöðum faghóps 2 í Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma. Ráðstefna Félags landfræðinga Landnýting Anna Dóra Sæþórsdóttir Dósent í ferðamálafræði, Háskóla Íslands Reykjavík, 27. október, 2011.
E N D
Sambúð virkjana og ferðamanna: Kynning á niðurstöðum faghóps 2 í Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma Ráðstefna Félags landfræðinga LandnýtingAnna Dóra Sæþórsdóttir Dósent í ferðamálafræði, Háskóla Íslands Reykjavík, 27. október, 2011
Náttúruauðlindir eru mikilvægar í íslensku efnahagslífi jarðhiti fiskur vatnsföll beitiland fjölbreytileg náttúra
Vaxandi samkeppni um náttúruauðlindir Gígavattstundir • Orkuframleiðsla ≈ 80% Notkun stóriðju Almenn notkun ≈ 20%
Rammaáætlun um nýtingu vatnsafls og jarðvarma Virkjunarmöguleikum forgangsraðað með hliðsjón af orkugetu, hagkvæmni og áhrifum á náttúrufar og minjar, auk hagsmuna annarra atvinnugreina sem geta nýtt þessi sömu gæði með öðrum hætti. Fjórir faghópar: 1. Náttúra og menningarminjar 2. Ferðamennska, útivist, landbúnaður og hlunnindi 3. Þjóðhagsmál, atvinnulíf og byggðaþróun 4. Orkulindir
Núverandi virkjanir og nýjar virkjunarhugmyndir Flestar virkjunarhugmyndir í náttúrulegu umhverfi Meira en helmingur þeirra á hálendinu
Faghópur 2:ferðamennska, útivist, landbúnaður og hlunnindi • Anna G. Sverrisdóttir, ferðaþjónusturáðgjafi, SAF, formaður • Anna Dóra Sæþórsdóttir, landfræðingur og dósent í ferðamálafræðum, Háskóla Íslands • Jóhannes Sveinbjörnsson, bóndi og dósent, Landbúnaðarháskóla Íslands • Ólafur Örn Haraldsson, landfræðingur, forseti Ferðafélags Íslands • Rögnvaldur Ólafsson, forstöðumaður Stofnunar fræðasetra Háskóla Íslands (tók sæti Brynhildar Davíðsdóttur, dósents í umhverfis- og auðlindafræðum, HÍ, sem dró sig í hlé í mars 2009) • Sveinn Runólfsson, náttúrufræðingur og landgræðslustjóri • Friðrik Dagur Arnarsson, landfræðingur og framhaldsskólakennari (frá ágúst 2009) • Guðni Guðbergsson, fiskifræðingur, sérfræðingur á Veiðimálastofnun (frá október 2009) • Einar Torfi Finnsson landmótunarfræðingur, Íslenskum fjallaleiðsögumönnum (frá desember 2009)
Markmið • að meta virði svæða fyrir ferðamennsku • að meta hvaða áhrif virkjanir hafa á virðið Með hliðsjón af þessu forgangsraða virkjunarkostum með tilliti til áhrifa á ferðamennsku og útivist. Hvernig á að meta þetta?
Helstu forsendur • Tímaramminn þröngur • Rannsóknir og gögn takmörkuð Stefnumótun ferðamennsku og útivistar er flókið ferli og erfitt að samþætta við aðrar greinar (Holden, 2008)
Ferðaþjónustan hefur ekki sett framhvernig greinin vill nýta landið og eðatil hvaða markhópa hin ólíku svæði hálendisins eiga að höfða „Náttúra Íslands [and wilderness], menning þjóðarinnar og fagmennska verði ráðandi þættir í þróun íslenskra ferðamála.“ Ferðamálaáætlun 2006–2015
Náttúran er aðal aðdráttarafl ferðamannalandsins Íslands Þættir sem höfðu áhrif á ákvörðun um Íslandsferð 51% 88% (Rannsóknir og ráðgjöf ferðaþjónustunnar, 2010) %
Víðerniskvarðinn (The wilderness continuum) Ósnert land Búsetuland Auðveldara aðgengi Náttúrulegra umhverfi Gæði víðerna Mikil Miðlungs Lítil Engin (Lesslie & Taylor, 1983; Hall, 1992)
Viðhorfskvarðinn (the purist scale) Styrkleiki Íslands er að geta höfðað til ólíkra markhópa náttúrusinnar (purists) þjónustusinnar (urbanists) almennir ferðamenn (neutralists)
Samsetning ferðamanna með hliðsjón af viðhorfskvarðanum Hálendið
almennir ferðamenn þjónustusinnar náttúrusinnar Fjöldi ferðamanna Fjöldi ferðamanna Fjöldi ferðamanna þolmörk þolmörk þolmörk tími tími tími Víðerni Að mestu Að mestu Aðgengileg Svæði sem Útivistar - Útivistarrófið, viðhorfskvarðinn og þolmörkin ósnortin svæði, ósnortin svæði, náttúru - einkennast af svæði í vélvædd umferð vélvædd umferð svæði landbúnaðar - borgum og ekki leyfð leyfð landslagi bæjum
Svæðisskipulag Miðhálendis Íslands Megináhersla á uppbyggingu ferðaþjónustu á jaðarsvæðum hálendisins og á nokkrum afmörkuðum svæðum í nánd við aðalfjallvegi (umhverfisráðuneytið og Skipulagstofnun 1999)
Aðdráttarafl hálendisins • Óbyggðatilfinning (lítt snortin náttúra) • Landslag með engum mannvirkjum • Fjallasýn, auðn • Kyrrð og fámenni • Einfaldleiki, frumstætt • Ævintýri, leikvöllur, krefjandi Heimildir: Anna Dóra Sæþórsdóttir 1995, 1999, 2000, 2001, 2007, 2008, 2011
Áhrif virkjana eru mest á hálendinu þar sem víðernin eru viðkvæmust fyrir mannvirkjum Því var megináhersla við hönnun aðferðafræðinnar lögð á að ná utan um þá eiginleika
Samlet plan for vassdrag • Aðferð búin til í Noregi á níunda áratuginum • Markmið að forgangsraða vatnsaflavirkjunarkostum • Lagt mat á: • Virði upplifunar • Hversu vel svæðið er fallið til útivistar • Dagleg notkun • Staða svæðisins í stærri heild
Kerfisgreining á ferðamannastöðum Deng, King og Bauer, 2002
Einkunnaskalinn Einkunn 10 Einkunn 6 Einkunn 3 Einkunn 1 Einkunn 0 Víðerni - „Ósnortin víðerni“ Lítt snortin náttúra Nokkur áhrif af Landbúnaðar- Þéttbýli, mannavöldum, (t.d. borholur, raf-magnslínur, vegir). náttúrulegt - (engin mannvirki (t.d. nokkrir land með borgir, manngert önnur en fjallvegir fjallaskálar, mörgum bæir. umhverfi og skálar ). rafmagnslína, ein mannvirkjum. tilraunaborhola ). Hversu náttúrulegt er umhverfið? . Hengill Nýidalur á Sprengisandi Mývatn Selfoss Gjástykki
Hvaða reikniaðferð? • Meðaltal? • Meðaltal af þremur hæstu? • Meðaltal af sex hæstu? • Meðaltal af því sem fær einkunn? • Hæsta gildið?
6 hæstu hæsta hærri meðaltal beggja meðaltal beggja meðaltal beggja
Mat á virði ferðasvæða Mat á virði ferðasvæða EFTIR virkjun AHP
Markar- fljótsvirkjun B Laugavegurinn Vegurinn um Fjallabaksleið syðri færi undir vatn Hungursfit - ein skemmtilegasta jeppaleið á hálendinu færi undir miðlunarlón
Áhrifasvæði Framkvæmda- svæði
Afleiðingarstuðullinn: Markarfljótsvirkjun B Afleiðinga - Virði fyrir Virði eftir Mismunur Útreikningur stuðull virkjun virkjun svæðis Álftavatn 8,38 2,07 6,31 8,38 * 6,31 = 52,83 Framkvæmda- svæði Markarfljót 8,71 2,83 5,89 8,71 * 5,89 = 51,31 Torfajökull 9,31 5,61 3,71 9,31 * 3,71 = 34,50 Mælifellssandur 8,88 5,64 3,25 8,88 * 3,25 = 28,82 Tindfjöll 7,17 4,28 2,90 7,17 * 2,90 = 20,78 Þórsmörk 8,94 8,58 0,36 8,94 * 0,36 = 3,19 Áhrifa- svæði Hekla 8,47 8,23 0,24 8,47 * 0,24 = 2,03 Hólmsárbotnar 8,91 8,53 0,38 8,91 *0,38 = 3,39 Öldufell 8,37 8,09 0,28 8,37 * 0,28 = 2,39 Landmannalaugar 9,29 8,91 0,38 9,29 * 0,38 = 3,53 Eldgjá 9,11 8,73 0,38 9,11 * 0,38 = 3,46 Afleiðingastuðullinn 206,22 Stuðullinn er summa af áhrifum á öll svæði sem verða fyrir áhrifum virkjunar Því stærra svæði, því meiri áhrif Stuðullinn er háður bæði virði svæðis og hversu mikið svæðið raskast Verðmætara svæði, hærri stuðull. Meiri röskun, hærri stuðull
Röðun virkjunarkosta m.t.t. áhrifa á ferðamennsku og útivist vatnsafl jarðvarmi Minnkandi áhrif Minnkandi áhrif
Niðurstaða faghóps 2, m.t.t. ferðamennsku og útivistar og niðurstaða þingályktunar- tillögu ríkisstjórnarinnar
Útgefið efni • Anna Dóra Sæþórsdóttir og Rögnvaldur Ólafsson (2010). Áhrif virkjana á ferðamennsku og útivist. Náttúrufræðingurinn. 80 (3–4), 103-118. • Sæþórsdóttir A.D. and Ólafsson, R. (2010). Nature tourism assessment in the Icelandic Master Plan for geothermal and hydropower development. Part I: rapid evaluation of nature tourism resources. Journal of Heritage Tourism, 5(4), 311–332. • Sæþórsdóttir, A.D. and Ólafsson, R. (2010). Nature tourism assessment in the Icelandic Master Plan for geothermal and hydropower development. Part II: assessing the impact of proposed power plants on tourism and recreation. Journal of Heritage Tourism, 5(4), 333–349. • Sæþórsdóttir, A. D. (2010). Tourism struggling as the wilderness is developed. Scandinavian Journal of Hospitality and Tourism, 10(3), 334–357.
Veikleikar aðferðarinnar (1) Nesjavellir Innstidalur Þverárdalur Ölkelduháls Hellisheiði Grændalur Hveragerði Hverahlíð Trölla- dyngja Seltún Brennisteinsfjöll Eldvörp Sandfell Hveradalur Svartsengi Reykjanes Virði óraskaðra svæða eykst eftir því sem meira er virkjað á nálægum svæðum. Núverandi framleiðslusvæði Hugsanleg framleiðslusvæði Brennisteinsfjöll
Veikleikar aðferðarinnar (2) • Sérstakt mikilvægi í héraði og eða á landsvísu