200 likes | 417 Views
S amruni og yfirtökur Hagsmunir fyrirtækja og þjóðfélags. Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA. Stærð er ekki lykilatriði . Heldur að Minnka aðgangshömlur og bjögun markaðar Vinna markvisst gegn misbeitingu markaðsráðandi stöðu og ólögmætu samráði þannig að bannið sé virkt
E N D
Samruni og yfirtökurHagsmunir fyrirtækja og þjóðfélags Ari Edwald, framkvæmdastjóri SA
Stærð er ekki lykilatriði ... Heldur að • Minnka aðgangshömlur og bjögun markaðar • Vinna markvisst gegn misbeitingu markaðsráðandi stöðu og ólögmætu samráði þannig að bannið sé virkt • SA styður Samkeppnisstofnun í þeirri vinnu • Of mikil áhersla á stærð, ótrúlegur málafjöldi • Neyðarúrræði að handstýra uppbyggingu atvinnulífsins
Mikilvægtað hlú að leikreglum • Aðskilnaður vegna verndar, einkaleyfis eða niðurgreiðslu til opinb. fyrirtækis hefur verið mjög mikilvægur. • Vantar íslenskt lagaákv. um opinb. stuðning • Opinberar reglur um samskipti á markaði geta átt rétt á sér
Markaðsbúskapur á Íslandi • Stutt frá pólitískri miðstýringu, ríkiseign og gagnslausum verðlagshömlum • Stór svið án samkeppni: Heilbrigðis-, mennta-, orku- og landbúnaðargeirar • Önnur viðhorf til samþjöppunar í útflutningsgreinum: Sjávarútvegur, lyf, ferðaþjónusta
Hvaða sjónarmið eiga að ráða? • Ekki á að banna samþjöppun nema veruleg takmörkun sé á markaðsaðgangi • Markaðurinn er síkvikur og • „Samkeppnin læðist alltaf aftan að manni.“ Taka þarf mið af því við skilgreiningu viðkomandi markaðar.
Skilgreining á markaði ... • vöru – eða þjónustumarkaður • landfræðilegur markaður Getur ráðið því hvort fyrirtæki telst markaðsráðandi.
Dönsk rannsókn gagnrýnir að: • Samkeppnisyfirvöld fylgi ekki ákveðnum aðferðum við afmörkun markaða. Það dragi úr réttaröryggi. • Skilgreiningar séu of þröngar. Horft sé til danska heimamarkaðarins eða afmarkaðra svæða en ekki til sameiginlega markaðar ESB. • Framboð og möguleg samkeppni skipti litlu máli. • Byggt sé um of á upplýsingum úr viðkomandi starfsgrein – oft frá samkeppnisaðilum - en ekki afstöðu neytenda. • Framkvæmdin sé ekki í fullu samræmi við leiðbeiningarreglur ESB.
Fyrirhugaður samruni Búnaðarbanka og Landsbanka • Niðurstaða Samkeppnisráðs 15.12.2000 of mikil samþjöppun og markaðsráðandi staða. • Samþjöppun á bankamarkaði 1999 útlán alls til fyrirtækja til einstaklinga Landsbanki 29 % 27 % 28 % Búnaðarbankinn 17 % 18 % 16 % Íslandsb + FBA 34 % 39 % 23 %
Markaðshlutdeild LÍBÍ 1999: heildarinnlán 53,2 % bundin innlán 56,1 % óbundin innlán 57,1 % skammtímalán til einstakl. 41,8 % rekstrarlán til atvinnuvega 50,3 % fjárfestingarlán til atvv. 31,3 % lánveitingar til fyrirtækja 44,8 % greiðslumiðlun 49,3 - 74,2 % skuldabr+hlutabr+víxlar 40,7 % innlán+sparn 40,9 %
Stærð banka á Norðurlöndum: • Fimm stærstu bankarnir, % af heildareign bankakerfisins Norðurlönd 86 % ESB 64 % Ísland 88 % • Stærsti banki á Íslandi 34 % í Finnlandi 44 % í Danmörk 49 % í Svíþjóð 28 % í Noregi 27 % • Heildareignir stærsta íslenska bankans eru um 2,0 % heildareigna Merita Nordbanken 2,3 % heildareigna Danske Bank
Hlutdeild banka á fjármagnsmarkaði Hlutdeild bankakerfisins í: • Innlendum sparnaði er um 29 % • Lánakerfinu er um 30 % • Lánamarkaði fyrirtækja er um 52 % • 60% fyrirtækjalána eru „erlend“
Þjóðhagslegar afleiðingar banns við LÍBÍ samruna • Rekstrarkostnaður ísl. bankakerfisins 1999 var 4,41% af VLF • Það er um 2 prósentustigum hærra en í nágrannalöndunum • Ástæðan er talin vera smáar einingar og dýrt útibúanet • 2% af VLF er ca. 15 mja. „tap“ á ári
Yfirtaka Myllunnar-brauðs á Samsölubakaríum Ógilding Samkeppnisráðs: • Meginmál heildsala á brauðvörum. • Yfirburðir slíkir að önnur fyrirtæki þess vanmegnug að veita virka samkeppni. • Ekki líklegt að nýjir samkeppnisfærir aðilar komi inn á markaðinn. • Óljóst að hugsanlegur innflutningur á frosnu óbökuðu brauði og bakstur í verslunum dragi úr markaðasyfirráðum.
Myllan-brauðlærdómar • Erfitt að sjá fyrir hvernig markaður þróast • Á gjaldþrot að vera leiðin út? • Aðgangur að fjármagni • Fjárfestingarhópar
Samrunaeftirlit verði… • Fellt niður eða • veltumörk hækkuð til að: - Auðvelda uppbyggingu fyrirtækja sem geta staðist alþjóðlega samkeppni. - Tilkynningarskylda sé ekki lögð á fyrirtæki nema ástæða sé til.
Bindandi álit fyrirfram… • Fyrirtæki þurfa að eiga þess kost að fá að vitaþað fyrirfram hvort samruni kunni að verða bannaður. • Fullur trúnaður gagnvart álitsbeiðendum þarf að vera tryggður. Fyrirtækjum er mikilvægt að upplýsingum sé haldið leyndum meðan ekki er fullreynt hvort af samruna verður.
Viðmiðunarmörk minniháttarreglu samkeppnislaga … vegna samninga sem taldir eru hafa óveruleg áhrif á samkeppni: • Eru of lág og lægri en í Svíþjóð, Danmörku og Noregi. • Torvelda samstarf minni fyrirtækja. • Valda óþarfa álagi á samkeppnisyfirvöld.
RannsóknBW á samrunum í USA • 4.000 mja. USD í samrunum 1998-2000 • Meira en samanlagt í 30 ár á undan • Hluthafar biðu tjón í 61% tilvika • 25% verri en samanb. eftir 1 ár • Meðaltal allra 4,3% verra • Chrysler „hvarf“ eftir yfirtöku Daimler-Benz
Ályktanir Samkeppniseftirlit á að: • Vinna gegn misnotkun á markaðsráðandi stöðu með ströngu og virku aðhaldi. Opinber afskipti eiga ekki að: • Trufla samkeppnisstöðu. • Stýra uppbyggingu atvinnulífsins og hamla gegn hagræðingu. • Opinber stofnun hefur takmarkaða möguleika á að sjá fyrir viðbrögð markaðarins.