890 likes | 1.03k Views
Siglunessnið: Hiti og selta að vori 50 m dýpi. 0. -200. 10.00. 9.00. 8.00. -400. ). r. a. 7.00. b. d. (. h. 6.00. t. p. e. 5.00. D. -600. 4.00. 3.00. 2.00. -800. 1.00. 0.00. -1.00. -1000. -2.00. 0. 10. 20. 30. 40. 50. 60. 70. 80. 90. 100. 110.
E N D
0 -200 10.00 9.00 8.00 -400 ) r a 7.00 b d ( h 6.00 t p e 5.00 D -600 4.00 3.00 2.00 -800 1.00 0.00 -1.00 -1000 -2.00 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 110 Distance (nm) Siglunes snið, maí 1995, hiti Kalt ár 1995 - frá botni til yfirborðs frá landsteinum langt norður
4 3 2 1 0 9 8 7 1 1 1 1 1 0 0 0 3 3 3 3 3 3 3 3 Siglunes snið, maí 2003, hiti 0 -200 8.00 7.00 6.00 -400 ) r a 5.00 b d ( i 4.00 p ý D -600 3.00 2.00 Hlýjasta árið 2003: Hár hiti og afar mikil útbreiðsla hlýsjávar 1.00 -800 0.00 -1.00 -2.00 -1000 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 100 110 Fjarlægð (sm)
Kolmunni: Útbreiðsla í rækjuralli 2003 (fj. á togmílu)
Loðna:Magn í rækjuralli(fj./togmílu) 600 400 loðna stk/togmílu 200 0 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 00 01 02 03 Ár
Þorskur: % Magafylli í rækjuralli (40-70 cm þorskur) Loðna
Þorskur: % Magafylli í haustralli (40-70 cm þorskur)
Þorskur Þyngdarvísitölur úr stofnmælingum botnfiska
Þorskur Áætlaður fjöldi eftir aldri í upphafi árs 2004
Þorskur Áætlaður fjöldi eftir aldri í upphafi árs 2004
Þorskur Meðalþyngd í afla árið 2003
ÞorskurHundraðhluti 7 ára og eldri í viðmiðunarstofni 1955-2004
ÞorskurStærð viðmiðunar- og hrygningarstofns ásamt framreikningum til ársins 2008
Þorskur • Afli fiskveiðiárið 2002/2003198 þús. tonn - Aflahámark 179 þús. t. • Viðmiðunarstofn í ársbyrjun 2004um854 þús. tonn • Hrygningarstofn um202 þús. tonn • Meðalþyngd eftir aldri lækkað talsvert - tengist atferli og/eða stofnstærð loðnu • Ef loðnustofn sömu stærðar og 1982 - ofmat á meðalþyngd nú • Árgangar 1998-2002; 167, 162, 198, 68 og 171 millj. • Árgangur 2003 um 153 millj. • Viðmiðunarstofn í ársbyrjun2005um788 þús. tonn • Aflahámark skv. aflareglu:205 þús. tonn
Þorskur (frh.) • Veiðidánartala árin 1999-2002 0.71- 0.76 sem er verulega hærra en upphaflega aflaregla gerði ráð fyrir (0.4) • Veiðidánartala á árinu 2004 áætluð um 0.6 • Æskilegt að draga enn frekar úr sókn en aflaregla gerir ráð fyrir • Brýnt að endurskoða aflareglu sem fyrst
Ýsa Heildarafli og meðalveiðidánartala (F) 4-7 ára ýsu 1979-2003
Ýsa Þyngdarvísitölur úr stofnmælingu botnfiska í mars og að hausti
Ýsa • Afli árið 2004 áætlaður 80 þús. tonn • Veiðistofn 2004 er metin230 þús. tonn og hrygningarstofn165 þús. tonn • Vísitölur úr stofnmælingu botnfiska í mars 2003 og 2004 mjög háar – stofninn í mikilli uppsveiflu • Árgangar 1998-2000 stórir eða yfir 120-160 milljónir 2ja ára nýliða og árgangarnir 2002 og 2003 mjög stórir eða 185 og 300 milljónir 2ja ára nýliða • Tillaga: Aflahámark fyrir fiskveiðiárið 2004/200590 þús. tonn
UfsiStærð veiðistofns og hrygningarstofns 1962-2004 út frá SMB
Ufsi Stærð ufsastofnsins árin 1992–2004 og áhrif mismunandi aflahámarks á áætlaða stærð hans 2005 60 70 80 60 70 80
Ufsi • Afli árið 2003 áætlaður 52 þús. tonn, en gert er ráð fyrir 50 þús. tonna afla árið 2004 • Veiðistofn í ársbyrjun 2004 um 283 þús. tonn og hrygningarstofn86 þús. tonn miðað við þyngdir úr SMB • Nýliðunhefur farið batnandi á undanförnum árum • Mat á stærð uppvaxandi árganga byggt á SMB • Gert er ráð fyrir að hrygningarstofn vaxi og ekki gengið á veiðistofn • Tillaga: Aflahámark 70 þús. tonn
GullkarfiHeildarafli (A-Grænland/Ísland/Færeyjar) og afli á togtíma á Íslandsmiðum 1970-2003
Gullkarfi Vísitölur veiðistofns samkvæmt stofnmælingu botnfiska og sókn
Gullkarfi • Afli á Íslandsmiðum fiskveiðiárið 2003/2004 áætlaður 28 þús. tonn.Afli minnkaði verulega miðað við árið á undan • Afli á sóknareiningu vaxandi síðan 1995 • Vísitala úr stofnmælingu nú rúm 65% af hámarkinu 1987 • Vaxandi nýliðun í veiðistofn (1990 árgangurinn), ber að vernda • Ekki að sjá neina umtalsverða nýliðun eftir að árgangurinn frá 1990 verður að fullu kominn inn í veiðistofninn • Miðað við stærð árganga eftir 1990 er gert ráð fyrir að afrakstur stofnsins geti orðið nálægt 20 þús. tonn á ári (eftir 2010) • Tillaga: Sókn verði takmörkuð,aflahámark 35 þús. tonn
DjúpkarfiHeildarafli (A-Grænland/Ísland/Færeyjar) 1970-2003 og afli á togtíma á Íslandsmiðum 1986-2003
Djúpkarfi • Afli á Íslandsmiðum fiskveiðiárið 2003/2004 áætlaðurum 21 þús. tonn • Afli hefur minnkað umtalsvert frá 1994 • Afli á sóknareiningu hefur farið aukist lítillega á síðustu árum • Sókn hefur aukist á síðustu tveimur árum eftir að hafa lækkað mikið síðan 1994 • Hafrannsóknastofnunin veitir ekki ráðgjöf um hámarksafla fyrr en í október 2004, að lokinni úttekt Alþjóðahafrannsóknaráðsins um ástand tegundarinnar
ÚthafskarfiAfli á sóknareiningu fimm helstu veiðiþjóða 1995-2003
GrálúðaAfli á sóknareiningu 1985-2003 og stofnvísitala úr stofnmælingum botnfiska að hausti 1996-2003
GrálúðaAfli á sóknareiningu og sókn á Íslandsmiðum 1985-2003
Grálúða • Afli 200330 þús. tonn, þar af við Ísland 20 þús. tonn • Ráðgjöf 20 þús. tonn • Veiðidauði nokkuð stöðugur síðustu ár • Afli á sóknareininguhefur minnkað um 50% sl. þrjú ár • Stofnmæling 2003 bendir til að stofninn sé í sögulegur lágmarki • Ástand stofnsins miðað við stöðuna 1985 líklega mjög slæmt • Ráðgjöf: Stefna að umtalsverðri lækkun í sókn • Tillaga: Aflahámark 15 þús. tonn,afli útlendinga meðtalinn