110 likes | 311 Views
Þvagfærarannsóknir. Matthildur Sigurðardóttir. Ómun. Gefur anatómískt mat á öllum þvagvegum án inngrips Hjá börnum er aðallega verið að meta hydronephrosu með ómun Fyrsta rannsókn í mörgum tilfellum Háð reynslu ómara Gefur ekki upplýsingar um starfsemi. Ísótópaskann I.
E N D
Þvagfærarannsóknir Matthildur Sigurðardóttir
Ómun • Gefur anatómískt mat á öllum þvagvegum án inngrips • Hjá börnum er aðallega verið að meta hydronephrosu með ómun • Fyrsta rannsókn í mörgum tilfellum • Háð reynslu ómara • Gefur ekki upplýsingar um starfsemi
Ísótópaskann I • Ísótópar valda minni geislun en venjulegar röntgenmyndir • Ekki hægt að gera fyrr en barnið er nokkurra vikna gamalt, þ.e. Þegar GFR er orðið sæmilegt
DMSA Statískur skann Safnast fyrir í proximal túbúlar frumum Gefur mynd af starfshæfni parenchyms nýrna – ör Sérstaklega hentugt fyrir greiningu og eftirfylgni pyelonephritis MAG3/DTPA Dynamískur skann Hægt að meta pre-renal, renal og post-renal starfsemi í einni rannsókn Hægt að skoða framlag hvors nýra fyrir sig Hentugt í obstruktion eða bakflæði (óbein cystografía) Ísótópaskann II
MCUG/VCUG • Skuggaefni hellt inn í blöðru gegnum þvaglegg og myndað þegar barnið er að pissa (án leggsins) • Kjörrannsókn við reflux • Gefur skýrari mynd en skann, sérstaklega af neðri þvagvegum, flokkun auðveldari
IVU/IVP • Sjaldan ábendingar hjá börnum • Ómun notuð frekar en IVU til að meta steina og víkkun á efri kerfum • Mögulega ef grunur um uretersteina, annars getur abd yfirlit nægt • DMSA notað til að meta parenchym-ör frekar en IVP
Cystoscopia • Sjaldan í börnum nema verið sé að laga anomalíur, t d STING • Helst til að greina hvort blæðing komi frá blöðru eða öðrum eða báðum ureterum
Cystometria • Mælir þrýsting inni í blöðru meðan á fyllingu stendur • Notað sem mælikvarði á detrusor virkni, næmi blöðrunnar, getu og eftirgefanleika • Best að mæla líka þrýsting í rectum til að kontrólera fyrir intraabdominal þrýsting • Við neurológíska uppvinnslu á eneuresis