1 / 11

Þvagfærarannsóknir

Þvagfærarannsóknir. Matthildur Sigurðardóttir. Ómun. Gefur anatómískt mat á öllum þvagvegum án inngrips Hjá börnum er aðallega verið að meta hydronephrosu með ómun Fyrsta rannsókn í mörgum tilfellum Háð reynslu ómara Gefur ekki upplýsingar um starfsemi. Ísótópaskann I.

albany
Download Presentation

Þvagfærarannsóknir

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þvagfærarannsóknir Matthildur Sigurðardóttir

  2. Ómun • Gefur anatómískt mat á öllum þvagvegum án inngrips • Hjá börnum er aðallega verið að meta hydronephrosu með ómun • Fyrsta rannsókn í mörgum tilfellum • Háð reynslu ómara • Gefur ekki upplýsingar um starfsemi

  3. Ísótópaskann I • Ísótópar valda minni geislun en venjulegar röntgenmyndir • Ekki hægt að gera fyrr en barnið er nokkurra vikna gamalt, þ.e. Þegar GFR er orðið sæmilegt

  4. DMSA Statískur skann Safnast fyrir í proximal túbúlar frumum Gefur mynd af starfshæfni parenchyms nýrna – ör Sérstaklega hentugt fyrir greiningu og eftirfylgni pyelonephritis MAG3/DTPA Dynamískur skann Hægt að meta pre-renal, renal og post-renal starfsemi í einni rannsókn Hægt að skoða framlag hvors nýra fyrir sig Hentugt í obstruktion eða bakflæði (óbein cystografía) Ísótópaskann II

  5. DMSA

  6. Dynamískur skann

  7. MCUG/VCUG • Skuggaefni hellt inn í blöðru gegnum þvaglegg og myndað þegar barnið er að pissa (án leggsins) • Kjörrannsókn við reflux • Gefur skýrari mynd en skann, sérstaklega af neðri þvagvegum, flokkun auðveldari

  8. MCUG

  9. IVU/IVP • Sjaldan ábendingar hjá börnum • Ómun notuð frekar en IVU til að meta steina og víkkun á efri kerfum • Mögulega ef grunur um uretersteina, annars getur abd yfirlit nægt • DMSA notað til að meta parenchym-ör frekar en IVP

  10. Cystoscopia • Sjaldan í börnum nema verið sé að laga anomalíur, t d STING • Helst til að greina hvort blæðing komi frá blöðru eða öðrum eða báðum ureterum

  11. Cystometria • Mælir þrýsting inni í blöðru meðan á fyllingu stendur • Notað sem mælikvarði á detrusor virkni, næmi blöðrunnar, getu og eftirgefanleika • Best að mæla líka þrýsting í rectum til að kontrólera fyrir intraabdominal þrýsting • Við neurológíska uppvinnslu á eneuresis

More Related