1 / 12

Íslenska heilbrigðisnetið Hvernig breytast störf lækna?

Íslenska heilbrigðisnetið Hvernig breytast störf lækna?. ?. Jóhann Heiðar Jóhannsson, læknir Framkvæmdanefnd um rafræna sjúkraskrá Landspítala - háskólasjúkrahúsi. Hvað er þetta heilbrigðisnet?. Öruggur farvegur rafrænna samskipta aðila innan heilbrigðisþjónustunnar!.

lotte
Download Presentation

Íslenska heilbrigðisnetið Hvernig breytast störf lækna?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Íslenska heilbrigðisnetiðHvernig breytast störf lækna? ? Jóhann Heiðar Jóhannsson, læknir Framkvæmdanefnd um rafræna sjúkraskrá Landspítala - háskólasjúkrahúsi

  2. Hvað er þetta heilbrigðisnet? Öruggur farvegur rafrænna samskipta aðila innan heilbrigðisþjónustunnar! Allir komast í samband við alla hina!

  3. Íslenska heilbrigðisnetið Nokkur dæmi um upplýsingaflæðið: Eftirlit Sérfr. Ranns. FSÍ FSA • Tímapantanir • Beiðnir/ráðgjöf • Eftirfylgni • Fræðsla • Tilvísanir • Læknabréf • Beiðnir • Svör • Innlögn • Útskrift • Ráðgjöf • Fjarlækningar • Tilkynningar • Eftirlitsgögn • Beiðnir • Fjármálagögn • Lyfseðlar • Pantanir/tilboð • Lagerhald • Reikningar Lyfjab. Birgjar Hg. Meðf. HTR LSR LSH FSN Jón og Gunna LL TR

  4. Verður af þessu? • Framtíðarsýn ríkisstjórnar Íslands 1996: • “Ríkisstjórn Íslands hefur því mótað stefnu í málefnum - - ” • “- - upphaf að skipulagðri för okkar á vit upplýsingasamfélagsins.” • Stefnumótun HTR 1997: • “Unnið verði að uppbyggingu heilbrigðisnets sem tengir saman þá aðila sem koma að heilbrigðisþjónustu á Íslandi.” • Heilbrigðisáætlun til ársins 2010: • “Heilbrigðisnetinu er ætlað að vera farvegur fyrir flest samskipti - - sem hægt er að koma við á slíku neti.” • Almenn kröfulýsing HTR um rafræna sjúkraskrá • “- - gert er ráð fyrir að svonefnt heilbrigðisnet verði helsti farvegur rafrænna samskipta innan heilbrigðisþjónustunnar.”

  5. Almenn kröfulýsing HTR 2001 • Kafli 7.3.1.2: “Þegar gagnaflutningur er nauðsynlegur skal hann fara fram um heilbrigðisnetið eða með jafn öruggum hætti.” • Kafli 7.4.5: “Öll fjartengsl sem varða upplýsingar í rafrænni sjúkraskrá fara um sérstakt öryggiskerfi í væntanlegu heilbrigðisneti.” • Kafli 8: Samskipti við önnur kerfi • Sjúkraskrárkerfi skulu geta skipst á upplýsingum • Útskriftarbréf lækna, hjúkrunarfræðinga, annarra • Lyfseðlar - - Vottorð til TR • Rannsóknarbeiðnir og rannsóknarniðurstöður

  6. Hvernig verður þetta? • Ekki sjálfstætt samskiptanet heldur notkun Alnetsins (“ekki einfalt tæknilegt fyrirbæri”) • Öruggur farvegur rafrænna samskipta milli aðila innan heilbrigðisþjónustunnar • Háð búnaði, tölvum og tækjum, fjarskiptabúnaði, hugbúnaði, samskiptastöðlum og öryggisreglum • Tengt í gegnum nafnamiðlara sem þekkir notendur • Hvað með nafnamiðlara til að þekkja sjúklinga?

  7. Verður það notað ? • “Í flestum tilvikum er um að ræða upplýsingar og gögn sem þegar eru send á pappír milli aðila” • Íslenska Heilbrigðisnetið, Verkáætlun, HTR, árið 2000 • “Samskiptin sem nú bætast við” • t.d. fjarlækningar, beiðni um sérfræðiálit, myndir • “ - samskipti sem ekki hafa verið til staðar - ” • t.d. beint aðgengi læknis að rannsóknarbeiðnum • “samskipti almennings við heilbrigðisþjónustuna” • “Verður að vera reglubundið í daglegu starfi” (2002)

  8. Aukin tækifæri: Hraðari og betri samskipti Auðveldari fyrirspurnir Aðgengi að upplýsingum Samtenging upplýsinga Fjarnýting upplýsinga Fjarráðgjöf Heimaþjónusta Sértækir upplýsingabankar Auknar kröfur: Frágangur gagna Upplýsingar í gagnagrunna Öryggismál og -stefna Stöðlun - Persónuvernd Aðgangseftirlit Rafrænar undirskriftir Tölvur og önnur tækni Fræðsla, kennsla og þjálfun Hvað breytist?

  9. Heilsugæslulæknirinn • Verður að spara vinnu og auka öryggi ! • senda sjúkraskrá milli lækna (losna við sumt) • senda tilvísanir, vottorð, lyfseðla (nú fax) • senda innlagnarbeiðnir á stofnanir • fá rannsóknir og læknabréf • dagleg samskipti heilbrigðisstarfsmanna • ekki tölvupóstsamskipti við sjúklinga

  10. Sérfræðingurinn • “Veit ekkert um Heilbrigðisnetið!” • fá rannsóknir: blóð-, röntgen, vefja-, sýklaranns. • fá útskriftarnótur frá stofnunum • komast í sjúkraskrár hvaðan sem er (af stofu!) • senda stutt skilaboð um niðurstöður (létta á) • senda lyfseðla (stöðugt), vottorð (lítið) • senda allar beiðnir (til sérfræðinga & rannsókna) • vera í sambandi við sjúklinga (byrjaður!)

  11. Nýir möguleikar fyrir sjúklinga • Bráðaupplýsingar tiltækar ? • Sendingar til sjúklinga: bréf, svör, vottorð o.fl. • Aðgangur sjúklinga að niðurstöðum ??? • Sérhæfð fræðsla/leiðbeiningar til sjúklinga • Aðgangur sjúklinga að tímapöntunum • Fjarlækningar • Heimavöktun sjúklinga • Tölvupóstur milli sjúklinga og starfsmanna

  12. Lokaorð: • Rafræn samskipti eru það sem koma skal! • Gera verður þau möguleg (óhjákvæmileg?) • Upplýsa þarf og fræða lækna um heilbrigðisnetið • Auka þarf þátttöku lækna í verkefninu • Kanna þarf samskiptaþarfir lækna (og annarra) • Gera þarf tilraunir með rafræn samskipti • Umfram allt þarf að hugsa stórt!

More Related