1 / 6

Um fuglaflensu fyrir börn

Landbúnaðarstofnun og Sóttvarnalæknir Apríl 2006 Hönnun og höfundur texta: Héraðsdýralæknir Gullbringu- og Kjósarumdæmis. Um fuglaflensu fyrir börn. Fuglaflensa er sjúkdómur í fuglum Mjög ólíklegt er að fólk smitist af fuglaflensu af villtum fuglum

taji
Download Presentation

Um fuglaflensu fyrir börn

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Landbúnaðarstofnun og Sóttvarnalæknir Apríl 2006 Hönnun og höfundur texta: Héraðsdýralæknir Gullbringu- og Kjósarumdæmis Um fuglaflensu fyrir börn

  2. Fuglaflensa er sjúkdómur í fuglum Mjög ólíklegt er að fólk smitist af fuglaflensu af villtum fuglum Ekki er hættulegt að borða soðinn eða steiktan kjúkling Einnig má borða egg, soðin og spæld FUGLAFLENSA

  3. Hvað geri ég ef ég finn dáinn fugl úti ? Ég læt fuglinn vera Ég segi einhverjum fullorðnum frá fuglinum Hvað gerir sá fullorðni við fuglinn ? Hann fer í einnota hanska Hann setur fuglinn í plastpoka og svo í ruslatunnu eða ruslagám Hann getur grafið fuglinn ef hann er úti á víðavangi Hann þvær sér vel um hendur á eftir

  4. Hvenær vaknar grunur um fuglaflensu í villtum fuglum ? • Þegar finnast 2 eða fleiri dánar endur, álftir eða gæsir á sama stað á sama degi • Látið einhvern fullorðinn vita ( t.d. mömmu eða pabba ) • Látið dýralækninn vita • Hringið í 112 og leitið upplýsinga

  5. Get ég gefið öndunum að borða ? • Já, þú mátt gefa öndunum að borða !! • Má kötturinn minn fara út ? • Já, kötturinn þinn má fara út !! • Má hundurinn minn fara út ? • Já já, hundurinn þinn má fara út !!

  6. Það er engin ástæða til að vera hræddur

More Related