1 / 26

Fyrirlestur 4 af 4, haldinn 5.desember 2012 hjá Andartaki, andartak.is

LÍFSLEIKNI Fyrirlestrarröð Byggð á bókinni LÍFSLEIKNI – Listin að vera leikinn í lífinu. Fyrirlestur 4 af 4, haldinn 5.desember 2012 hjá Andartaki, www.andartak.is Höfundur efnis og fyrirlesari frá www.allir.is. LÍFSLEIKNI Meginþema fyrirlesturs þ ann 5.desember 2012 er

ally
Download Presentation

Fyrirlestur 4 af 4, haldinn 5.desember 2012 hjá Andartaki, andartak.is

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. LÍFSLEIKNI Fyrirlestrarröð Byggð á bókinni LÍFSLEIKNI – Listin að vera leikinn í lífinu Fyrirlestur 4 af 4, haldinn 5.desember 2012 hjá Andartaki, www.andartak.is Höfundur efnis og fyrirlesari frá www.allir.is

  2. LÍFSLEIKNI Meginþema fyrirlesturs þann 5.desember 2012 er að gefa og þiggja María Jónasdóttir, höfundur efnis og fyrirlesari www.allir.is

  3. Tilgangur fyrirlesturs Skilja hugtökin að gefa og að þiggja! Hvað þýðir að gefa? Hvað þýðir að þiggja? Sterk tenging er á milli þess að gefa og þiggja því ef einhver gefur eitthvað þá er það einhver annar sem þiggur og öfugt!

  4. Hvað þýðir að gefa? Gefa ást, gefa kærleik, gefa skilning, gefa visku, gefa/veita leiðsögn, gefa/veita stuðning, gefa/veita aðstoð, gefa gjafir, gefa mat, föt og húsaskjól. Gefa á einlægannskilyrðislausann hátt!

  5. Hvað þýðir að gefa? Gefa ást, gefa kærleik, gefa skilning, gefa visku, gefa/veita leiðsögn, gefa/veita stuðning, gefa/veita aðstoð, gefa gjafir, gefa mat, föt og húsaskjól. Gefa á einlægannskilyrðislausann hátt!

  6. Hvað þýðir skilyrðislaus? Það að gefa skilyrðislaust þýðir að gefa án skilyrða sem þýðir að gefa án þess að krefjast neins til baka!

  7. Gefa án skilyrða Það að gefa án skilyrða er hin eina sanna gjöf. Það á aldrei að biðja um eitthvað til baka þegar gefið er. Þegar við gefum þá fáum við oftast til baka það sem við gefum eða annað sem við þurfum meira á að halda, ekki endilega frá viðkomandi heldur frá “alheiminum” frá alheimsorkunni – frá umhverfinu.

  8. Hvað þýðir að þiggja? Það að þiggja þýðir að taka við einhverju sem framboðið er og sýna þakklæti fyrir það. Vissulega þarf að vega og meta hvort áhugi er fyrir því að þiggja það sem fram er boðið og hvort það samræmist gildum okkar en við eigum allavega að meta það góða sem boðið er og þakka fyrir það á einlægann hátt og/eða afþakka það á fallegann og kurteisann hátt.

  9. Hvað þýðir að þiggja ást? Allir vilja þiggja ást. Til þess að þiggja ást verðum við að vera tilbúin til að gefa ást. Hvernig gefum við ást og hvernig þiggjum við ást? Hugsum um það og hegðum okkur út frá því!

  10. Skilningur Þegar verið er að gefa og þiggja þá þarf að vera til staðar gagnkvæmur skilningur á ferlinu þannig að bæði gefanda og þiggjandi líði vel með ferlið sem er að eiga sér stað á milli tveggja einstaklinga, milli einstaklings og hóps eða á milli hópa.

  11. Skilningur... Það að gefa ást er það dýrmætasta sem hægt er að gera. Það að gefa skilning á lífinu er eitt það dýrmætasta sem hægt er að gefa.

  12. Hvernig er hægt að gefa skilning? Skýra út hvaða afleiðingar ýmislegt getur haft: Jákvæðar afleiðiningar – leiðsögn Neikvæðar afleiðingar – drykkja, reykingar, munntóbak, fíkniefni, slæmt matarræði, ónóg hreyfing...

  13. Þiggja heilræði Þiggjum heilræði þegar þau eru okkur gefin. Við getum alltaf vegið þau og metin, hvort sannleikskorn er í þeim eða hvort við getum lært eitthvað af þeim, og ákveðið síðan hvaða heilræði við viljum nota í okkar lífi!

  14. Framboðin aðstoð... Sjáum og heyrum í þeim sem í kringum okkur eru og leggjum til huga og hönd og bjóðum aðstoð þar sem við skynjum að hennar er þörf!

  15. Hugsanir og gjörðir Hugsanir okkar og gjörðir geta verið góðar eða slæmar! Við fáum til baka það sem við gefum frá okkur!

  16. Gefa getur þýtt... að gefa gott – gefa góða orku að gefa slæmt – gefa slæma orku Við fáum til okkar það sama og við gefum! Hvort gefur þú, gott eða slæmt? Hvað vilt þú fá til þín? Eitthvað gott eða slæmt?

  17. Gleði! Glaður er sá/sú sem gefur Stygggur er sá/sú sem (bara) þiggur!

  18. Gleðigjafi Gleðigjafi er sá/sú sem gefur gleði Einfaldleikinn er oft einfaldasti gleðigjafinn, því þá höfum við tíma til að vera við sjálf ( í einfaldleikanum)

  19. Gleði í hjarta Þiggjum með gleði í hjarta. Hér endurtökum við okkur: Ekki afþakka gjöf eða fallega hugsaða aðstoð, þá getum við móðgað viðkomandi. Stundum þurfum við að meta aðstæður og stundum viljum við afþakka en við eigum ávallt að þakka viðkomandi fyrir á góðann hátt!

  20. Gefa til samfélagsins Mundum við vilja að aðrir aðstoðuðu okkur ef við værum í þörf fyrir aðstoð? Ef við svörum þessari spurningu með “já-i” þá eigum við að gefa þegar við erum í aðstöðu til þess að gefa til samfélagsins. Það eru til ótal leiðir sem hægt er að fara Munum að gott er að eiga góða að og leyfum öðrum að finna að við erum til staðar þegar þörf er 

  21. LÍFSLEIKNI Þessi fyrirlestur er bæði unnin beint og óbeint upp úr bók fyrirlesara: LÍFSLEIKNI – Listin að vera leikinn í lífinu

  22. Hvar er hægt að nálgast bókina? Í bókaverslun Eymundsson um land allt, www.eymundsson.is – smásala. Hjá Griffli, Skeifunni Reykjavík – smásala. Hjá Andartaki, Skipholti 29a, 3hæð, www.andartak.is Hjá Leturprent, útgáfuaðila og prentsmiðju, www.leturprent.is - heildsala stærra upplags.

  23. Hvar er hægt að fræðast meira? Fastir fyrirlestrar / námskeið Haustið 2012. í hverjum mánuði, frá byrjun september 2012 – desember 2012. Framundan: 5.september: Efni Lífsleiknifyrirlesturs: Tilfinningar –komið á vef www.allir.is 3.október: Efni Lífsleiknifyrirlesturs: Ást og kærleikur – komið á vef www.allir.is 7.nóvember: Efni Lífsleiknifyrirlesturs: Hlýja og væntumþykja 5.desember: Efni Lífsleiknifyrirlesturs: Gefa – þiggja Klukkan 20.30 – 21.45 Hjá Andartaki, www.andartak.is, Skipholti 29a, Reykjavík. Í hverjum fyrirlestri er farið í efni úr bókinni, hver fyrirlestur verður einnig aðlagaður að fyrirspurnum úr sal og umfjöllum um þau málefni sem berast á staðnum hverju sinni. Þannig að á hverjum fyrirlestri breytist umfjöllunarefnið!

  24. Hvar er hægt að fræðast meira? Umbeðnir fyrirlestrar / námskeið Fyrir alla! Fyrir nemendur í skóla lífsins Fyrir kennara Fyrir hópa, stofnanir og félagasamtök Fyrir áhugasama – allir geta notið góðs af!

  25. Nánari upplýsingar? Glærur þessa fyrirlestrar fara inn á heimasíðuna www.allir.is. Þær verða til að byrja með á forsíðunni og verða síðan færðar undir liðinn ALLIR.is – RÁÐGJÖF, næst efst í vinstra horninu. Upplýsingar um fyrirlestra /námskeið / viðburði fara inn á heimasíðuna www.allir.is Hægt er að setja sig á póstlista inn á heimasíðu www.allir.is, efst í vinstra horninu, og fá þannig sendar upplýsingar um fyrirlestra, námskeið og viðburði.

  26. LÍFSLEIKNI Listin að vera leikinn í lífinu Handbók og fyrirlestrar í lífsleikni María Jónasdóttir Netfang: maria.jonas@simnet.is Sími: 85 85 900 Heimasíða: www.allir.is Fyrirlestrarröð í Andartaki, www.andartak.is

More Related